Fleiri fréttir

Knudsen vill ekki fara til Rhein Neckar Löwen

Michael Knudsen, línumaður danska landsliðsins og af mörgum talinn vera einn besti línumaður í heimi, ætlar að gera nýjan samning við Flensburg Handewitt þrátt fyrir mikinn áhuga frá Rhein Neckar Löwen að fá hann til sín.

Kærastinn segir að það sé í lagi að hún elski Beckham

Camilla Herrem, hornamaður Byåsen og norska handboltalandsliðsins hefur staðið sig vel í fyrstu leikjunum á HM en hún var með 17 mörk í 21 skoti í fyrstu þremur leikjunum. Herrem er frábær hraðaupphlaupsmanneskja og komu 13 af 17 mörkum hennar úr hraðaupphlaupum.

Inter og Barca áfram - Liverpool tapaði

Fjögur síðustu liðin tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er síðustu átta leikir riðlakeppninnar fóru fram.

Donovan hugsanlega til Everton í janúar

Það virðist vera í tísku hjá LA Galaxy að lána leikmenn því nú er búist við því að Landon Donovan verði lánaður til Everton í janúar. Hann myndi þar með fylgja í fótspor félaga síns, David Beckham, sem fer til AC Milan um áramótin.

Dick Advocaat er orðinn þjálfari AZ Alkmaar

Dick Advocaat, núverandi þjálfari belgíska landsliðsins, hefur tekið við þjálfarastöðunni hjá AZ Alkmaar af Ronald Koeman sem var rekinn frá hollenska úrvalsddeildarliðinu um helgina.

Louis Van Gaal: Bayern yfirspilaði Juventus frá byrjun

Bayern Munchen tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með frábærum 4-1 sigri á Juventus sem sat fyrir vikið eftir og þarf að taka þátt í Evrópudeildinni eins og Liverpool.

Cassano reifst við stuðningsmenn Sampdoria

Antonio Cassano lenti upp á kant við reiða stuðningsmenn félagsins sem fjölmenntu á æfingasvæði liðsins eftir að það steinlá gegn AC Milan um helgina.

Verður Japani í markinu hjá KR næsta sumar?

KR-ingar eru enn í leit að markverði fyrir næsta sumar og nú er kominn til liðsins japanskur markvörður. Sá heitir Akihiro Hayashi og er 22 ára gamall. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Ngog: Henry er besti framherji heims

Frakkinn David Ngog, leikmaður Liverpool, hefur miklar mætur á landa sínum Thierry Henry sem hann segir vera besta framherjann í boltanum í dag.

Bellamy nældi sér í svínaflensuna

Manchester City hefur staðfest að framherjinn Craig Bellamy hafi smitast af svínaflensunni. Bellamy varð ekki alvarlega veikur og er á batavegi.

Duttu Rússarnir í það daginn fyrir Slóveníuleikinn?

Það kom verulega á óvart að Slóvenía skyldi slá Rússa út í umspilinu fyrir HM. Ef upplýsingar rússneskrar sjónvarpsstöðvar eru réttar þá er ástæðan drykkjuskapur leikmanna liðsins en sjónvarpsstöðin heldur því fram að leikmenn hafi verið vel við skál langt fram undir morgun daginn fyrir leik.

Zidane: Ronaldo er einstakur

Zinedine Zidane, fyrrum leikmaður Real Madrid, var mættur á leik Marseille og Real Madrid í gær. Hann hreifst mjög af gamla liðinu sínu og þá sérstaklega af Cristiano Ronaldo.

Vidic líklega með um helgina

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, fékk góðar fréttir í dag því fastlega er búist við því að varnarmaðurinn Nemanja Vidic spili með liðinu um helgina gegn Aston Villa.

Campbell orðaður við Man. Utd

Bresku slúðurblöðin greina frá því í dag að Sir Alex Ferguson íhugi að fá Sol Campbell til liðs við Man. Utd þar sem nánast allir varnarmenn liðsins eru meiddir.

NBA: Memphis skellti Cleveland

Memphis Grizzlies gerði sér lítið fyrir í nótt og lagði Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni. Skipti engu máli að LeBron James hefði skorað 43 stig fyrir Cleveland í leiknum.

Tengdamamma Tigers á batavegi

Tengdamamma Tigers Woods er á batavegi eftir að hún var flutt af heimili kappans á sjúkrahús í morgun með magaverki.

Ferguson ánægður með Owen

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með frammistöðu Michael Owen sem skoraði þrennu í 3-1 sigri liðsins á Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Leeds mætir United á Old Trafford

Leeds komst í kvöld áfram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 sigur á utandeildarliði Kettering í framlengdum leik.

Gylfi skoraði í tapleik

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði síðara mark Reading sem tapaði fyrir Crystal Palace á heimavellí, 4-2, í ensku B-deildinni í kvöld.

N1-deild kvenna: FH vann Fylki

Einn leikur fór fram í N1-deild kvenna í gærkvöldi. FH vann góðan sigur á Fylki á heimavelli og náði þar með fjögurra stiga forskoti á Árbæinga í deildinni. FH er með tíu stig í fimmta sæti en Fylkir í því sjötta með sex.

Úrslit: Meistaradeild Evrópu

Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og er fylgst með framgangi þeirra hér á Vísi.

Beattie biðst afsökunar

James Beattie, framherji Stoke, hefur beðið stjórann, Tony Pulis, afsökunar en þeim lenti harkalega saman um helgina.

Ferguson vill kaupa Kjær hið fyrsta

Daily Mail greinir frá því í dag að Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, vilji ganga frá samningi við danska varnarmanninn Simon Kjær hið fyrsta eða áður en önnur félög fara að kroppa í leikmanninn.

Ancelotti: Chelsea staðið sig betur en United

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er á því að hans lið hafi staðið sig betur í vetur en Man. Utd. Breyti þar engu um að Chelsea hafi nýlega tapað fyrir Blackburn og Man. City.

Eigandi Man. Utd selur glæsivillu sína

Bandaríski auðkýfingurinn Malcolm Glazer, eigandi Man. Utd, hefur selt glæsivillu sína á Palm Beach og ljóst að kreppan er eitthvað að bíta á honum eins og flestum.

Óvíst hvert Pavlyuchenko fer

Það er alls ekkert víst að Rússinn Roman Pavlyuchenko fari til Roma í janúar eftir því sem umboðsmaður leikmannsins segir.

Arnar Birkir fékk tveggja leikja bann

Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Fram, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ. Bannið fær hann fyrir brot og grófa óíþróttamannslega framkomu.

Inter sagt vera á eftir Toni

Ítalski framherjinn Luca Toni mun væntanlega yfirgefa herbúðir FC Bayern í janúar og líklegur áfangastaður er talinn vera Ítalía.

Á lyfjum gegn Man. Utd

Tveir leikmenn CSKA Mosvku voru í dag dæmdir í tímabundið keppnisbann efir að hafa falið á lyfjaprófi eftir leik gegn Manchester United í meistaradeildinni í síðasta mánuði.

Sonur David Gill í hópnum hjá Man. Utd

Meiðslavandræði Man. Utd eru það mikil að Sir Alex Ferguson hefur þurft að velja son David Gill, framkvæmdastjóra félagsins, í hópinn fyrir leikinn gegn Wolfsburg í Meistaradeildinni.

Tiger grunaður um ölvun við akstur

Fleiri smáatriði í máli Tiger Woods halda áfram að koma upp á yfirborðið og nýjasta nýtt er að lögreglumaðurinn sem kom fyrstur að Tiger grunaði kylfinginn um að vera ölvaðan undir stýri.

Fabregas: Arsenal vantar framherja

Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, viðurkennir að lið hans þurfi á virkilega sterkum framherja að halda til þess að komast enn lengra.

Ferguson: Þetta er gömul saga

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, gerir lítið úr þeim sögum að Man. Utd ætli sér að bjóða í Edin Dzeko, framherja Wolfsburg, í janúar.

Gerrard: Ég er engin goðsögn

Steven Gerrard viðurkennir að það fari verulega í taugarnar á honum að Liverpool skuli ekki vera með í toppbaráttunni í enska boltanum í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir