Þriðji sigur HK í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2009 21:04 Ragnar Hjaltested skoraði sex mörk fyrir HK í kvöld. Mynd/Arnþór HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. HK-menn tóku frumkvæðið í lok fyrri hálfleik og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. HK byrjaði síðan seinni hálfleikinn af sama krafti og náði strax sjö marka forustu með því að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiksins. Gróttumenn komust oft lítið áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna þar sem Vilhelm Gauti Bergsveinssson og Bjarki Már Gunnarsson voru í fanta formi í henni miðri. Sveibjörn Pétursson varði síðan mjög vel í HK-markinu. Munurinn var á endanum tíu mörk en minni spámenn fengu að spreyta sig á lokakafli leiksins. Valdimar Þórsson skoraði 7 mörk fyrir HK þar af 6 þeirra í seinni hálfleik en næstur honum komu Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson með 6 mörk hvor. Anton Rúnarsson skoraði 7 mörk fyrir Gróttu en þurfti til þess 21 skot. Hjalti Pálmason var með sex mörk.Tölfræðin: HK-Grótta 32-22 (16-12) Mörk HK (Skot): Valdimar Þórsson 7/2 (11/2), Jón Björgvin Pétursson 6 (7), Ragnar Hjaltested 6/1 (9/2), Ólafur Víðir Ólafsson 5/1 (8/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 2 (3), Hákon Bridde 2 (4), Bjarki Már Elísson 1 (2), Hlynur Magnússon (3), Bjarki Már Gunnarsson (1), Halldór Stefán Haraldsson (1). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 18 (af 38/1), Lárus Helgi Ólafsson 5 (af 7) Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jón Björgvin 3, Hákon 2, Bjarki, Ragnar) Vítanýting: 4 af 6 Fiskuð víti: Ragnar 3, Atli 3, Jón Björgvin. Brottvísanir: 2 mínútur Mörk Gróttu (Skot): Anton Rúnarsson 7/1 (21/1), Hjalti Pálmason 6 (16), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Arnar Freyr Theodorsson 2 (5), Jón Karl Björnsson 2 (5/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (6), Árni Benedikt Árnason 1 (5) Varin skot: Gísli Guðmundsson 7 (af 22/3), Magníús Sigmundsson 5/1 (af 18/2), Einar Rafn Ingimarsson 1 (af 5) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Jón Karl, Finnur) Vítanýting: 1 af 2 Fiskuð víti: Anton, Hjalti. Brottvísanir: 6 mínútur Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
HK-menn hækkuðu sig um tvö sæti og komust upp í 4. sætið með öruggum heimasigri á Gróttu, 32-22, í Digranesi í kvöld. Þetta var þriðji sigur HK í röð í deild og bikar en eins annar sigur liðsins á Gróttu í vetur. HK-menn tóku frumkvæðið í lok fyrri hálfleik og voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16-12. HK byrjaði síðan seinni hálfleikinn af sama krafti og náði strax sjö marka forustu með því að skora þrjú fyrstu mörk seinni hálfleiksins. Gróttumenn komust oft lítið áleiðis gegn sterkri vörn heimamanna þar sem Vilhelm Gauti Bergsveinssson og Bjarki Már Gunnarsson voru í fanta formi í henni miðri. Sveibjörn Pétursson varði síðan mjög vel í HK-markinu. Munurinn var á endanum tíu mörk en minni spámenn fengu að spreyta sig á lokakafli leiksins. Valdimar Þórsson skoraði 7 mörk fyrir HK þar af 6 þeirra í seinni hálfleik en næstur honum komu Ragnar Hjaltested og Jón Björgvin Pétursson með 6 mörk hvor. Anton Rúnarsson skoraði 7 mörk fyrir Gróttu en þurfti til þess 21 skot. Hjalti Pálmason var með sex mörk.Tölfræðin: HK-Grótta 32-22 (16-12) Mörk HK (Skot): Valdimar Þórsson 7/2 (11/2), Jón Björgvin Pétursson 6 (7), Ragnar Hjaltested 6/1 (9/2), Ólafur Víðir Ólafsson 5/1 (8/2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (4), Atli Ævar Ingólfsson 2 (3), Hákon Bridde 2 (4), Bjarki Már Elísson 1 (2), Hlynur Magnússon (3), Bjarki Már Gunnarsson (1), Halldór Stefán Haraldsson (1). Varin skot: Sveinbjörn Pétursson 18 (af 38/1), Lárus Helgi Ólafsson 5 (af 7) Hraðaupphlaupsmörk: 7 (Jón Björgvin 3, Hákon 2, Bjarki, Ragnar) Vítanýting: 4 af 6 Fiskuð víti: Ragnar 3, Atli 3, Jón Björgvin. Brottvísanir: 2 mínútur Mörk Gróttu (Skot): Anton Rúnarsson 7/1 (21/1), Hjalti Pálmason 6 (16), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (2), Arnar Freyr Theodorsson 2 (5), Jón Karl Björnsson 2 (5/1), Finnur Ingi Stefánsson 2 (6), Árni Benedikt Árnason 1 (5) Varin skot: Gísli Guðmundsson 7 (af 22/3), Magníús Sigmundsson 5/1 (af 18/2), Einar Rafn Ingimarsson 1 (af 5) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Jón Karl, Finnur) Vítanýting: 1 af 2 Fiskuð víti: Anton, Hjalti. Brottvísanir: 6 mínútur
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita