Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 08:01 Bruno Fernandes brást bogalistin á vítapunktinum þegar Manchester United gerði jafntefli við Fulham, 1-1, á Craven Cottage. getty/Justin Setterfield Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fékk ekki háa einkunn hjá sérfræðingum Sunnudagsmessunnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafnteflinu við Fulham í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Fernandes fann sig ekki í leiknum en fékk þó kjörið tækifæri til að skora sitt fyrsta mark á tímabilinu þegar United fékk vítaspyrnu í fyrri hálfleik. Hann skaut boltanum hins vegar yfir mark Fulham en árekstur við dómarann Chris Kavanagh í aðdraganda spyrnunnar virtist hafa sett hann út af laginu. „Hann lætur Kavanagh pirra sig. Hann rétt rekst í hann og hann gerir svo mikið mál úr þessu. Hann gerir þetta að miklu stærra máli en þetta er. Býr til eitthvað vandamál úr þessu, fer að laga boltann og er orðinn pirraður þegar hann tekur þetta víti og neglir þessu vel yfir,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Sunnudagsmessunni. Hann vill líka meina að Fernandes hafi gert sig sekan um mistök í jöfnunarmarki Fulham sem Emile Smith-Rowe skoraði. „Þetta er fyrirliði liðsins. Drullastu til að klára þetta hlaup niður. Hann átti skelfilegan leik. Eitthvað er að trufla hann. Hvort það sé þessi staða að vera svona aftarlega á vellinum,“ sagði Albert. Klippa: Sunnudagsmessan - Umræða um Bruno Fernandes „Mér fannst líka oft svona í fyrra,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir. „Svo komu oft augnablik þar sem hann virkaði pirraður. Hann er að fá [Matheus] Cunha og [Bryan] Mbeumo með sér í lið og maður hugsar að það taki smá pressu af honum því ef United spilaði vel var það vegna þess að Bruno var góður. En hann hefur ekki virkað heill eða góður í upphafi þessa tímabils.“ United er með eitt stig eftir fyrstu tvær umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur liðsins er gegn Burnley á Old Trafford á laugardaginn. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01 Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og við færum ykkur að sjálfsögðu brot af því bestu úr þeim leikjum og auðvitað öll mörkin sem litu dagsins ljós. 25. ágúst 2025 07:01
Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Manchester United sótti Fulham heim í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. United tapaði í fyrstu umferð og bíða enn eftir sínum fyrsta sigri eftir 1-1 jafntefli gegn Fulham í dag. 24. ágúst 2025 15:03