Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 10:10 Arne Slot fannst Newcastle United leggja full mikla áherslu á föst leikatriði gegn Liverpool. epa/ADAM VAUGHAN Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04