Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. ágúst 2025 10:10 Arne Slot fannst Newcastle United leggja full mikla áherslu á föst leikatriði gegn Liverpool. epa/ADAM VAUGHAN Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi nálgun Newcastle United í leik liðanna á St. James' Park í gær. Slot sagði að þetta hefði ekki verið fótboltaleikur. Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Liverpool vann leikinn, 2-3, þökk sé marki hins sextán ára Rios Ngumoha þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Newcastle lék manni færri allan seinni hálfleikinn en Anthony Gordon fékk rautt spjald í uppbótartíma fyrri hálfleiks fyrir að brjóta á Virgil van Dijk, fyrirliða Liverpool. Liðin tókust á í leiknum í gær og baráttan var í algleymingi. Slot var ekki hrifinn af því sem hann sá frá Newcastle-mönnum. „Ég er ekki viss hvort ég hafi séð fótboltaleik í dag (í gær). Þetta var fast leikatriði eftir fast leikatriði og löng innköst. Þetta hafði ekki mikið með taktík að gera en ég er ánægður hvernig við stóðum þetta af okkur. Fyrsti hálftíminn var mjög erfiður, 45 mínúturnar, en við brotnuðum ekki,“ sagði Slot. „Maður hefði haldið að það yrði okkur í hag að spila við tíu menn en þegar markvörðurinn tekur hverja einustu aukaspyrnu er ekki mikil hjálp í því að vera manni fleiri og þess vegna var svo erfitt fyrir okkur að klára þetta.“ Slot sagði að Newcastle hefði gert Liverpool erfitt fyrir með sinni áherslu á föst leikatriði. „Þegar þetta eru bara föst leikatriði, löng innköst, langspyrnur frá markverði þarftu ekki auka mann. Það er alltaf gott en það gagnast ekki jafn mikið og þegar þeir vilja spila frá markmanni og við getum pressað þá,“ sagði Slot. „Kannski var þetta ekki besti leikurinn hvað taktík og fótbolta varðar en ég held að allir fótboltaaðdáendur úti um allan hafi notið þess að horfa á þennan leik, líka vegna að stuðningsmenn þeirra voru frábærir og hjálpuðu sínu liði mikið.“ Liverpool er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnir í ensku úrvalsdeildinni. Um næstu helgi mæta Englandsmeistararnir Arsenal í sannkölluðum stórleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03 Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40 Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sá liðið sitt vinna dramatískan 3-2 sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25. ágúst 2025 22:03
Rio setti nýtt Liverpool met Hetja Liverpool kom sér í sögubækurnar með sigurmarki sínu á St. James´Park í Newcastle í kvöld. 25. ágúst 2025 21:40
Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Englandsmeistarar Liverpool eru áfram með fullt hús í ensku úrvalsdeildinni eftir erfiða heimsókn norður til Newcastle í kvöld. Það var mikil dramatík í leikslok og hetjan kom úr óvæntri átt. 25. ágúst 2025 20:04