Fleiri fréttir Diego Simeone vill hætta með framlengingar í fótbolta Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, hefur sterkar skoðanir á framlengingum í fótbolta. 26.1.2023 15:30 Neyðarleg uppákoma: Fagnaði eins og Ronaldo en markið var dæmt af Ansi neyðarlegt atvik átti sér stað í leik Nottingham Forest og Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 26.1.2023 15:01 Úr marki ÍA til Stjörnunnar Árni Snær Ólafsson, sem verið hefur markvörður og fyrirliði ÍA í fótbolta, er mættur í Garðabæinn og genginn í raðir Stjörnunnar. 26.1.2023 14:55 Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. 26.1.2023 14:30 Arnar í bann en leikmenn sluppu Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KKÍ vegna framgöngu sinnar í leiknum gegn Keflavík síðastliðinn föstudag í Subway-deildinni í körfubolta. 26.1.2023 14:23 Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. 26.1.2023 14:01 Gætu orðið fyrstu bræðurnir til að mætast í Super Bowl Fjögur lið eru eftir í úrslitakeppni NFL og um helgina kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl leiknum í ár. Þar gætu tveir bræður frá Ohio fylki skrifað söguna. 26.1.2023 13:30 Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26.1.2023 12:46 HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. 26.1.2023 12:00 Gylfi á titlalausa markalistanum með Harry Kane Harry Kane er sá leikmaður í fimm bestu deildunum í Evrópu sem hefur skorað flest mörk í öllum keppnum að meðtöldum landsliðsmörkum án þess að vinna titil. 26.1.2023 12:00 Borguðu þjálfaranum óvart 145 milljónum of mikið Þjálfarar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum fá meira borgað en margur grunar en stundum fá þeir bókstaflega of mikið borgað. 26.1.2023 11:31 Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. 26.1.2023 11:00 Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. 26.1.2023 10:31 UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. 26.1.2023 10:00 Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 26.1.2023 09:31 Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26.1.2023 09:18 Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. 26.1.2023 09:01 Anníe Mist barðist við tárin þegar hún rifjaði upp rosalegt ár Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir mjög erfiða reynslu sína þegar hún snéri aftur til keppni í CrossFit íþróttinni eftir barnsburð. 26.1.2023 08:30 Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. 26.1.2023 08:01 Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. 26.1.2023 07:30 Alþjóðaólympíunefndin vill að Rússar fái að taka þátt í París á næsta ári Á stjórnarfundi Alþjóðaólympíunefndarinnar í gær lýsti nefndin því yfir að hún vilji að íþróttamenn frá Rússlandi fái að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári sem hlutlausir keppendur. 26.1.2023 07:01 Dagskráin í dag: Subway-deildin og BLAST-Premier Líkt og áður verður líf og fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. 26.1.2023 06:01 „Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. 25.1.2023 23:30 Bjarni: Ég hef aldrei lent í öðrum eins veikinda- og meiðslapakka eins og við erum búin að vera í Bjarni Magnússon þjálfari liðs Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta var ekki yfirgengilega óánægður eftir tuttugu og eins stigs tap, 83-62, fyrir Keflavík í Subway-deild kvenna fyrr í kvöld. Hann var þó að sjálfsögðu ekki sáttur með ýmislegt í frammistöðu liðsins. 25.1.2023 23:15 Söguleg stund í vændum í Frystikistunni: Raggi Nat lofar fyrsta þriggja stiga skotinu á ferlinum Leikur Hamars og Ármanns í 1. deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið gæti orðið sögulegur. 25.1.2023 23:01 Barcelona í undanúrslit bikarsins Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Barcelona á Real Sociedad í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu. 25.1.2023 22:46 Guðbjörg Jóna sló Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í kvöld Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á móti í Árósum. 25.1.2023 22:30 Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. 25.1.2023 22:23 Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Haukar 83-62 | Góður sigur Keflavíkur í toppslagnum Keflavík vann góðan sigur á Haukum í toppslag Subway-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík heldur því góðri stöðu á toppi deildarinnar. 25.1.2023 22:00 Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25.1.2023 21:55 Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. 25.1.2023 21:24 Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. 25.1.2023 21:11 Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. 25.1.2023 21:00 Lalli: Það er ekki allt að smella en það er ýmislegt að smella Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Breiðabliki í HS-Orku höllinni í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 82-59. Sigurinn virtist í raun aldrei í hættu og fljótlega settu heimakonur í fluggírinn og tóku öll völd á vellinum. 25.1.2023 20:54 Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. 25.1.2023 20:40 Willum á skotskónum í Hollandi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles sem tapaði 4-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mark Willums kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 25.1.2023 20:04 Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Breiðablik 82-59 | Fjórði sigur Grindavíkur í röð Grindavík vann öruggan sigur á Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld en liðin mættust suður með sjó. Lokatölur 82-59 og Grindavík eltir Njarðvík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 25.1.2023 20:00 Bjørnsen skúrkurinn hjá Norðmönnum sem féllu úr leik Spánverjar eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Noregi í tvíframlengdum leik. Lokatölur 35-34 þar sem Norðmenn fóru illa að ráði sínu í lok venjulegs leiktíma. 25.1.2023 19:16 Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. 25.1.2023 19:11 Danir völtuðu yfir Ungverja Danir eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum í 8-liða úrslitum í dag. Ungverjar sáu aldrei til sólar og sigur Dana var gríðarlega sannfærandi. 25.1.2023 18:46 Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. 25.1.2023 18:16 Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. 25.1.2023 17:37 Einn besti kylfingur heims dolfallinn yfir golfhæfileikum Bales Jon Rahm, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, var dolfallinn yfir golfhæfileikum Gareths Bale eftir að spila níu holur með Walesverjanum á dögunum. 25.1.2023 17:00 Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. 25.1.2023 16:31 „Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. 25.1.2023 16:02 Sjá næstu 50 fréttir
Diego Simeone vill hætta með framlengingar í fótbolta Diego Simeone, þjálfari spænska liðsins Atletico Madrid, hefur sterkar skoðanir á framlengingum í fótbolta. 26.1.2023 15:30
Neyðarleg uppákoma: Fagnaði eins og Ronaldo en markið var dæmt af Ansi neyðarlegt atvik átti sér stað í leik Nottingham Forest og Manchester United í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í gær. 26.1.2023 15:01
Úr marki ÍA til Stjörnunnar Árni Snær Ólafsson, sem verið hefur markvörður og fyrirliði ÍA í fótbolta, er mættur í Garðabæinn og genginn í raðir Stjörnunnar. 26.1.2023 14:55
Björnsen tók ábyrgð eftir grátlegt tap Norðmanna: Ég var sá seki Norska handboltalandsliðið missti af undanúrslitum HM í handbolta á grátlegan hátt í gærkvöldi þegar þeir hentu frá sér sigrinum í lokin. Spánverjar unnu að lokum eftir tvíframlengdan leik. 26.1.2023 14:30
Arnar í bann en leikmenn sluppu Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd KKÍ vegna framgöngu sinnar í leiknum gegn Keflavík síðastliðinn föstudag í Subway-deildinni í körfubolta. 26.1.2023 14:23
Verðlauna bandaríska blaðamanninn sem dó á HM í Katar Bandaríska knattspyrnusambandið mun veita Grant Wahl heitnum heiðursverðlaun sambandsins sem eru veitt fjölmiðlamönnum sem hafa unnið mikið starf við fréttaskrif um fótboltann í Bandaríkjunum. 26.1.2023 14:01
Gætu orðið fyrstu bræðurnir til að mætast í Super Bowl Fjögur lið eru eftir í úrslitakeppni NFL og um helgina kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl leiknum í ár. Þar gætu tveir bræður frá Ohio fylki skrifað söguna. 26.1.2023 13:30
Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“ Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára. 26.1.2023 12:46
HM-Pallborðið: Vonbrigðamót krufið til mergjar Pallborðið á Vísi og Stöð 2 Vísi var helgað heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Mótinu er ekki lokið en íslenska landsliðið hefur aftur á móti lokið þátttöku sinni og var niðurstaðan 12. sæti. 26.1.2023 12:00
Gylfi á titlalausa markalistanum með Harry Kane Harry Kane er sá leikmaður í fimm bestu deildunum í Evrópu sem hefur skorað flest mörk í öllum keppnum að meðtöldum landsliðsmörkum án þess að vinna titil. 26.1.2023 12:00
Borguðu þjálfaranum óvart 145 milljónum of mikið Þjálfarar í háskólaboltanum í Bandaríkjunum fá meira borgað en margur grunar en stundum fá þeir bókstaflega of mikið borgað. 26.1.2023 11:31
Sjáðu Guðbjörgu Jónu hlaupa hraðast íslenskra kvenna í sögunni Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í gærkvöldi Íslandsmetið í 60 metra hlaupi innanhúss aðeins fjórum dögum eftir að hún jafnaði metið. 26.1.2023 11:00
Svíar missa besta leikmann heims út heimsmeistaramótið Evrópumeistarar Svía verða án síns besta leikmanns það sem eftir lifir af heimsmeistaramótinu í handbolta. 26.1.2023 10:31
UEFA stækkar Þjóðadeildina en fækkar leikjum Íslands í undankeppni HM og EM Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, samþykkti í gær breytingar á bæði Þjóðadeildinni sem og á undankeppnum heimsmeistaramótsins og Evrópumótsins. 26.1.2023 10:00
Sjáðu Dagnýju henda Liverpool út úr bikarnum í gærkvöldi Dagný Brynjarsdóttir var hetja West Ham liðsins í sögulegum sigri á Liverpool í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í gærkvöldi. 26.1.2023 09:31
Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26.1.2023 09:18
Sammála um að landsliðsferill Arons sé vonbrigði Strákarnir í Handkastinu voru sammála um að ferill Arons Pálmarssonar með íslenska handboltalandsliðinu hafi verið vonbrigði. 26.1.2023 09:01
Anníe Mist barðist við tárin þegar hún rifjaði upp rosalegt ár Anníe Mist Þórisdóttir fór yfir mjög erfiða reynslu sína þegar hún snéri aftur til keppni í CrossFit íþróttinni eftir barnsburð. 26.1.2023 08:30
Logi Geirs: „Við verðum að fá breytingar og mig langar í nýjan þjálfara“ Logi Geirsson vill fá nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. Hann var afar ósáttur við hvernig Guðmundur Guðmundsson stýrði Íslandi á HM. 26.1.2023 08:01
Utan vallar: Leikþáttur til þess að blása ryki í augu forseta IHF Fyrir rétt rúmum tveimur vikum síðan voru öll liðin á HM í handbolta að fara á taugum út af Covid-prófum. Í dag er enginn að tala um þau enda virðist sá gjörningur hafa verið einn stærsti leikþáttur seinni ára. 26.1.2023 07:30
Alþjóðaólympíunefndin vill að Rússar fái að taka þátt í París á næsta ári Á stjórnarfundi Alþjóðaólympíunefndarinnar í gær lýsti nefndin því yfir að hún vilji að íþróttamenn frá Rússlandi fái að keppa á Ólympíuleikunum í París á næsta ári sem hlutlausir keppendur. 26.1.2023 07:01
Dagskráin í dag: Subway-deildin og BLAST-Premier Líkt og áður verður líf og fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. 26.1.2023 06:01
„Maður vill ná fyrsta markinu eins fljótt og hægt er“ Hollendingurinn Wout Weghorst skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Nottingham Forest í enska deildabikarnum. Hann er ánægður með að vera kominn á blað hjá United. 25.1.2023 23:30
Bjarni: Ég hef aldrei lent í öðrum eins veikinda- og meiðslapakka eins og við erum búin að vera í Bjarni Magnússon þjálfari liðs Hauka í Subway deild kvenna í körfubolta var ekki yfirgengilega óánægður eftir tuttugu og eins stigs tap, 83-62, fyrir Keflavík í Subway-deild kvenna fyrr í kvöld. Hann var þó að sjálfsögðu ekki sáttur með ýmislegt í frammistöðu liðsins. 25.1.2023 23:15
Söguleg stund í vændum í Frystikistunni: Raggi Nat lofar fyrsta þriggja stiga skotinu á ferlinum Leikur Hamars og Ármanns í 1. deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið gæti orðið sögulegur. 25.1.2023 23:01
Barcelona í undanúrslit bikarsins Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Barcelona á Real Sociedad í 8-liða úrslitum spænska konungsbikarsins í knattspyrnu. 25.1.2023 22:46
Guðbjörg Jóna sló Íslandsmet Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sló í kvöld Íslandsmetið í 60 metra hlaupi á móti í Árósum. 25.1.2023 22:30
Dagný hetjan í sigri West Ham gegn Liverpool Dagný Brynjarsdóttir skoraði sigurmark West Ham í 1-0 sigri liðsins á Liverpool í enska deildarbikarnum í kvöld. 25.1.2023 22:23
Umfjöllun og viðtal: Keflavík - Haukar 83-62 | Góður sigur Keflavíkur í toppslagnum Keflavík vann góðan sigur á Haukum í toppslag Subway-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík heldur því góðri stöðu á toppi deildarinnar. 25.1.2023 22:00
Weghorst skoraði og United komið langleiðina á Wembley Manchester United er komið í góða stöðu í einvígi liðsins gegn Nottingham Forest í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 3-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 25.1.2023 21:55
Svíar og Frakkar áfram en Gottfridsson meiddist Svíþjóð og Frakkland tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramótinu í handknattleik með sigrum á Egyptum og Þjóðverjum. Sigur Svía gæti þó orðið þeim dýrkeyptur. 25.1.2023 21:24
Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Framarar tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli gegn Val. 25.1.2023 21:11
Stórsigrar hjá Njarðvík og Val Njarðvík og Valur unnu stóra sigra í leikjum sínum í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík náði þar með fjórða sætinu aftur af Grindvíkingum. 25.1.2023 21:00
Lalli: Það er ekki allt að smella en það er ýmislegt að smella Grindvíkingar unnu öruggan sigur á Breiðabliki í HS-Orku höllinni í kvöld í Subway-deild kvenna, lokatölur 82-59. Sigurinn virtist í raun aldrei í hættu og fljótlega settu heimakonur í fluggírinn og tóku öll völd á vellinum. 25.1.2023 20:54
Fjögur mörk Söndru í markasúpu Metzingen sem er komið í Final Four Sandra Erlingsdóttir skoraði fjögur mörk fyrir Tus Metzingen sem lagði Tus Lintford í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld. Tæplega níutíu mörk voru skoruð í leiknum. 25.1.2023 20:40
Willum á skotskónum í Hollandi Willum Þór Willumsson skoraði mark Go Ahead Eagles sem tapaði 4-1 gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mark Willums kom úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 25.1.2023 20:04
Umfjöllun og viðtal: Grindavík - Breiðablik 82-59 | Fjórði sigur Grindavíkur í röð Grindavík vann öruggan sigur á Breiðablik í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld en liðin mættust suður með sjó. Lokatölur 82-59 og Grindavík eltir Njarðvík í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 25.1.2023 20:00
Bjørnsen skúrkurinn hjá Norðmönnum sem féllu úr leik Spánverjar eru komnir í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Noregi í tvíframlengdum leik. Lokatölur 35-34 þar sem Norðmenn fóru illa að ráði sínu í lok venjulegs leiktíma. 25.1.2023 19:16
Þrjú íslensk mörk í tapi Volda Lið Volda tapaði með níu mörkum gegn Fana í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Rakel Sara Elvarsdóttir og Dana Björg Guðmundsdóttir komust á blað hjá Volda í kvöld. 25.1.2023 19:11
Danir völtuðu yfir Ungverja Danir eru komnir áfram í undanúrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum í 8-liða úrslitum í dag. Ungverjar sáu aldrei til sólar og sigur Dana var gríðarlega sannfærandi. 25.1.2023 18:46
Nýttu sér vesenið hjá Everton og stálu Danjuma Arnaut Danjuma gekk í dag til liðs við Tottenham á láni frá spænska félaginu Villareal. Brotthvarf Frank Lampard frá Everton gerði það að verkum að félagið missti af leikmanninum. 25.1.2023 18:16
Gunnhildur Yrsa komin heim í Stjörnuna Landsliðskonan margreynda Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Gunnhildur Yrsa kemur til Stjörnunnar frá bandaríska liðinu Orlando Pride. 25.1.2023 17:37
Einn besti kylfingur heims dolfallinn yfir golfhæfileikum Bales Jon Rahm, sem er í 3. sæti heimslistans í golfi, var dolfallinn yfir golfhæfileikum Gareths Bale eftir að spila níu holur með Walesverjanum á dögunum. 25.1.2023 17:00
Handtekinn í miðri úrslitakeppni grunaður um heimilisofbeldi NFL-leikmaðurinn Charles Omenihu hjá San Francisco 49ers var handtekinn fyrir heimilisofbeldi. 25.1.2023 16:31
„Ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006“ „Við höfum ekki upplifað svona blóðuga viku á Ítalíu síðan 2006, Calciopoli-skandalinn,“ segir Björn Már Ólafsson, sérfræðingur um ítalska fótboltann, en hneykslismálið sem skekur ítalskan fótbolta þessa dagana var rætt í þaula í nýjasta þættinum af Punkti og basta. 25.1.2023 16:02
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn