Söguleg stund í vændum í Frystikistunni: Raggi Nat lofar fyrsta þriggja stiga skotinu á ferlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 23:01 Ragnar Nathanaelsson er ekki þekktur fyrir sín þriggja stiga skot. vísir/bára Leikur Hamars og Ármanns í 1. deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið gæti orðið sögulegur. Ragnar Nathanaelsson hefur nefnilega lofað að taka sitt fyrsta þriggja stiga skot á ferlinum í leiknum í Frystikistunni á föstudaginn. Hann greindi frá þessu á Twitter. „Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!“ skrifaði Ragnar. Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 25, 2023 Ragnar er þekktur fyrir leika listir sínar nálægt körfunni með alla sína 220 sentímetra en sést sjaldan fyrir utan þriggja stiga línuna. Ragnar sneri aftur til uppeldisfélagsins síns fyrir tímabilið. Í vetur hefur hann skorað 15,0 stig og tekið 16,5 fráköst að meðaltali í leik og er með 60,5 prósent skotnýtingu. Ragnar er frákastahæsti leikmaður 1. deildarinnar. Hamar er í 2. sæti 1. deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Álftaness. Efsta lið deildarinnar kemst beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið í efstu deild. Auk Hamars hefur hinn 31 árs Ragnar leikið með Þór Þ., Njarðvík, Val, Haukum, Stjörnunni, Sundsvall Dragons í Svíþjóð og Cáceres Ciudad del Baloncesto og Arcos Albacete Basket á Spáni. Hann hefur leikið 49 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Körfubolti Hveragerði Hamar Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira
Ragnar Nathanaelsson hefur nefnilega lofað að taka sitt fyrsta þriggja stiga skot á ferlinum í leiknum í Frystikistunni á föstudaginn. Hann greindi frá þessu á Twitter. „Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!“ skrifaði Ragnar. Kæru Hvergerðingar, stuðningsmenn Hamars og íþróttaunnendur. Eftir langan feril í meistaraflokk (16 ár) er loksins komið að því. Næst komandi fös, 19:15 í frystikistunni í Hveró, mun ég taka minn fyrsta þriggja stiga skot í leik. Engin vill missa af þessu!— Ragnar Nathanaelsson (@RaggiNaT) January 25, 2023 Ragnar er þekktur fyrir leika listir sínar nálægt körfunni með alla sína 220 sentímetra en sést sjaldan fyrir utan þriggja stiga línuna. Ragnar sneri aftur til uppeldisfélagsins síns fyrir tímabilið. Í vetur hefur hann skorað 15,0 stig og tekið 16,5 fráköst að meðaltali í leik og er með 60,5 prósent skotnýtingu. Ragnar er frákastahæsti leikmaður 1. deildarinnar. Hamar er í 2. sæti 1. deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Álftaness. Efsta lið deildarinnar kemst beint upp í Subway-deildina en liðin í 2.-5. sæti fara í umspil um hitt lausa sætið í efstu deild. Auk Hamars hefur hinn 31 árs Ragnar leikið með Þór Þ., Njarðvík, Val, Haukum, Stjörnunni, Sundsvall Dragons í Svíþjóð og Cáceres Ciudad del Baloncesto og Arcos Albacete Basket á Spáni. Hann hefur leikið 49 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.
Körfubolti Hveragerði Hamar Mest lesið Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Fótbolti „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Fótbolti Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Enski boltinn Fleiri fréttir Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar Sjá meira