Fleiri fréttir

Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð

Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.

Smith sendi heimsmeistarann heim í Ally Pally

Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, tapaði fyrir Michael Smith í 8 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally þessa dagana. Smith mætir James Wade í undanúrslitunum.

2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri

Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri.

Snakebite í undanúrslit í Ally Pally

Peter „Snakebite“ Wright kom sér áfram í undanúrslit á Heimsmeistarmótinu í pílukasti eftir frábæran leik við ungstirnið Callan Rydz í Ally Pally í kvöld.

Ráðist á leikmann PSG

Ráðist var á leikmann handboltaliðs Paris Saint-Germain í gærnótt í frönsku höfuðborginni. Leikmaðurinn er þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Guardiola: Arsenal voru betri

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn.

Sanchez hetja Tottenham

Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte.

Mykolenko mættur til Everton

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum.

Frá Breiðablik til Benfica

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica.

Elías Rafn hjá Midtjylland til 2026

Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson, leikmaður FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2026.

Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku

Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins.

Eiður Smári segist ekki hafa orðið KSÍ að falli

Eiður Smári Guðjohnson, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari, lét í sér heyra á twitter. Tilefni færslunnar er fyrirsögn sem birtist í gærmorgun.

„Lang lélegasti leikurinn okkar í vetur“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki par sáttur við frammistöðu sinna manna er Keflvíkingar töpuðu gegn nágrönnum sínum í Njarðvík, 74-78.

Aron lék allan leikinn í tapi

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 0-2 tapi Al Arabi gegn Umm-Salal er liðin mættust í Katar í dag.

Kóngurinn bestur undir pressu en taugarnar brugðust Dobey

Mervyn King stimplaði sig inn í 8-manna úrslitin á HM í pílukasti í Lundúnum í dag þrátt fyrir að lenda í erfiðri stöðu í leik sínum við Ástralann Raymond Smith. Luke Humphries vann rosalegt taugastríð gegn Chris Dobey.

Sjá næstu 50 fréttir