Segir fjölmiðla sýna Afríkumótinu vanvirðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Ian Wright er ekki sáttur með það hvernig fjölmiðlar horfa á Afríkumótið sem hefst 9. janúar. vísir/getty Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að margir fjölmiðlar beri ekki nógu mikla virðingu fyrir Afríkumótinu sem hefst í janúar. Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021 Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021
Fótbolti Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira