Segir fjölmiðla sýna Afríkumótinu vanvirðingu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2021 18:01 Ian Wright er ekki sáttur með það hvernig fjölmiðlar horfa á Afríkumótið sem hefst 9. janúar. vísir/getty Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að margir fjölmiðlar beri ekki nógu mikla virðingu fyrir Afríkumótinu sem hefst í janúar. Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021 Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Mótið hefst þann 9. janúar, en 24 lönd eru skráð til leiks. Margir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni og öðrum af stærstu deildum Evrópu munu taka þátt og missa því af einhverjum leikjum með félagsliðum sínum. Wright birti færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hann sendir fjölmiðlum tóninn, og biður þá um að sýna mótinu meiri virðingu. „Er eitthvað mót sem nýtur jafn lítillar viðringar og Afríkumótið?“ spur Wright í myndbandinu sem hann birti. „Það er ekki til meiri heiður en að fá að spila fyrir hönd þjóðar þinnar. Umfjöllunin í kringum mótið er lituð af rasisma.“ Wright spyr sig einnig hvort að leikmenn enska landsliðsins myndu fá sömu spurningar og þeir sem hafa verið valdir til að taka þátt á Afríkumótinu, en fjölmiðar hafa verið duglegir að spurja leikmenn hvort að þeir ætli að yfirgefa félagslið sitt til að taka þátt í Afríkumótinu. „Við héldum Evrópumótið í tíu mismunandi löndum í miðjum heimsfaraldri og þá var það ekkert vandamál. En Kamerún, eitt land, er vandamál.“ „Leikmenn eru spurðir hvort þeir ætli að svara kallinu í sitt landslið. Ímyndið ykkur ef þetta væru Englendingar að spila fyrir enska landsliðið. Getiði ímyndað ykkur hvað fólk yðri reitt yfir því?“ View this post on Instagram A post shared by Ian Wright (@wrightyofficial) Fílabeinsstrendingurinn Sebastian Haller, sem hefur verið sjóðandi heitur fyrir Ajax á tímabilinu, hefur einnig tekið í sama streng og Wright. Hann segir að sú hugmynd um að leikmaður myndi vilja missa af mótinu til að spila fyrir félagslið sitt sýni Afríku vanvirðingu. „Myndi evrópskur leikmaður fá þessa spurningu stuttu fyrir Evrópumótið?“ sagði Haller í samtali við hollenska blaðið De Telegraf á dögunum er hann var spurður hvort hann ætlaði sér að taka þátt í mótinu. Sebastian Haller, when asked by a reporter if he would prefer to stay with Ajax or play the African Cup of Nations?:“This question shows a lack of respect for Africa... Would this question be asked to a European player before the EUROs?” 👊🇨🇮 pic.twitter.com/y96heIhsqt— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) December 29, 2021
Fótbolti Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira