Fleiri fréttir

Anna Rakel og Ísak Bergmann spiluðu 90 mínútur í Svíþjóð

Anna Rakel Pétursdóttir lék allan leikinn þegar IK Uppsala sigraði Eskilstuna 3-1 á útivelli í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í dag. Ísak Bergmann Jóhannesson spilaði allar 90 mínútur leiksins fyrir IFK Norrköping þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Mjallby á heimavelli í úrvalsdeild karla.

Juventus gæti reynt að fá Smalling

Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling.

Hlynur Andrésson setti enn og aftur Íslandsmet

Hlynur Andrésson bætti eigið Íslandsmet í 3000 metra hlaupi á móti í Hollandi í gær. Hann hljóp á 8 mínútum, tveimur sekúndum og 60 sekúndubrotum og lenti í öðru sæti í hlaupinu.

Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni

Veiðin í Úlfljótsvatni hefur verið fín í sumar og það eru margir farnir að stunda vatnið frekar en Þingvallavatn þar sem það eru yfirleitt færri við vatnið.

Misjöfn veiði í Þingvallavatni

Þingvallavatn er líklega eitt mest sótta veiðivatn landsins en þangað fer fjöldi veiðimanna á hverjum degi til veiða sé veðrið skaplegt.

Gunn­hildur rætt við nokkur fé­lög

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir vill komast til Evrópu á láni til þess að spila fótbolta en hefur ekki ákveðið sig hvort að það verður að spila hér á Íslandi eða annars staðar í Evrópu.

Telur leikmenn tilbúna að gera það sem til þarf

Arnar Sveinn Geirsson, forseti Leikmannastamtaka Íslands og leikmaður Pepsi Max-deildarliði Fylkis segir leikmenn vera tilbúna til að gera það sem þarf svo hægt sé að klára Íslandsmótið.

Clippers með stórsigur á meðan Lakers máttu þola tap

Alls fóru fimm leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Los Angeles Clippers komu sterkir til baka eftir tapið gegn Lakers og völtuðu yfir New Orleans Pelicans. Á sama tíma áttu nágrannar þeirra í Lakers aldrei möguleika gegn ríkjandi meisturum í Toronto Raptors.

Sjá næstu 50 fréttir