Fleiri fréttir

Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara

Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson.

Hættur með Aftureldingu

Júlíus Ármann Júlíusson hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Aftureldingu.

Allt sóknarupplegg Fylkis var máttlítið

Farið var yfir leik Fylkis og Breiðabliks í Pepsi Max Mörkunum. Þó liðin séu nálægt hvort öðru í töflunni þá var aldrei spurning hvort liðið myndi fara heim með þrjú stig.

Zlatan er sammála Zlatan

Zlatan Ibrahimović, leikmaður AC Milan, heldur áfram að skjóta á þá spekinga sem telja hann nálgast endurlokin á sínum ferli.

Leikmaður Víkings smitaður

Leikmaður Víkings úr Ólafsvík hefur greinst með kórónuveiruna. Þetta staðfesti félagið í dag.

Klara: Dagsetningin kom okkur í opna skjöldu

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að dagsetningin sem ÍSÍ gaf út í dag; að hlé yrði gerð á æfingu og keppni 13. ágúst, sé ekki sú sem vonast var eftir en segir að heilsa landans sé í fyrsta sæti.

Með dólgslæti á sjúkrahúsi

Króatíski landsliðsmaðurinn Marcelo Brozovic, leikmaður Inter á Ítalíu, lét öllum illum látum þegar sjúkrahússtarfsfólk neitaði að hleypa vini hans fram fyrir röð.

Fylkir fær efnilegan leikmann frá Fram

Fylkismenn fóru ekki tómhentir úr Safamýrinni í gær þó svo að Fram hafi gert sér lítið fyrir og slegið Árbæinga út úr Mjólkurbikarnum.

Sjá næstu 50 fréttir