Fleiri fréttir

Keane valdi aðeins tvo leikmenn Liverpool | Myndband

Eðlilega fór allt í háaloft er Roy Keane og Jamie Carragher reyndu að setja saman sameiginlegt lið Manchester United frá 1999 og Liverpool í dag. Keane valdi tvo, í raun einn, leikmenn Liverpool í sitt lið.

Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar brast í söng þegar hann sjá mömmumyndirnar

Eyjamenn hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu og mömmu útspil stuðningsmanna félagsins í bikarleiknum á móti FH fór ekki alltof vel ofan í fólk. Strákarnir í Hvítu Riddurunum mættu til leiks með nýja taktík í leikinn á móti Haukum. Þeir héldu sig við mömmurnar en núna voru þeir komnir með sínar eigin mömmur.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.