Dr. Dre hyllti Kobe með stórbrotnu myndbandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. febrúar 2020 13:00 Kobe Bryant var hylltur fyrir Stjörnuleik NBA í nótt, sem og á meðan leik stóð. Vísir/Getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020 Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í nótt. Þar var sýnt stórbrotið myndband til minningar um Kobe Bryant sem tónlistarmaðurinn og upptökustjórinn Dr. Dre setti saman. Myndbandið má sjá hér að neðan. Dr. Dre eða Andre Romelle Young var meðlimur hljómsveitarinnar N.W.A á árum áður. Síðan sveitin lagði upp laupana hefur hann verið einn virtasti upptökustjóri bandarísku tónlistarsenunnar og þá var hann einn af stofnendum Beats heyrnatólanna sem Apple keypti fyrir þrjá milljarða bandaríkja dala árið 2014. Stjörnuleiknu sjálfum lauk með 157-155 sigri Lebron James og samherja hans. Þá var Kawhi Leonard valinn besti leikmaður leiksins og fékk því Kobe Bryant verðlaunin fyrstur allra en þau verðlaun fær sá leikmaður sem er kosinn bestur í leiknum. Dr. Dre delivers an epic tribute to Kobe Bryant. @GibsonHazard | @Jackson_Bannon pic.twitter.com/o0Id018aEs— NBA on TNT (@NBAonTNT) February 16, 2020
Andlát Kobe Bryant Körfubolti NBA Tengdar fréttir Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30 Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28 Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30 Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
Kobe hafði samþykkt að aðstoða Dwight í troðslukeppninni Dwight Howard staðfesti eftir troðslukeppni NBA deildarinnar að Kobe Bryant heitinn hafi ætlað að aðstoða sig í keppninni. 16. febrúar 2020 23:30
Verðlaunin nefnd eftir Kobe Bryant | Umdeild troðslukeppni Verðmætasti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar er jafnan heiðraður með verðlaunum og hafa forráðamenn deildarinnar ákveðið að verðlaunin skuli nefnd í höfuðið á Kobe Bryant heitnum, honum til heiðurs. 16. febrúar 2020 09:28
Kawhi Leonard fyrstur til að fá Kobe Bryant bikarinn Kawhi Leonard var sjóðheitur fyrir utan þriggja stiga línuna þegar lið LeBron James vann nauman sigur í æsispennandi Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 17. febrúar 2020 07:30
Minningarveggir til heiðurs Kobe og Gigi spretta fram út um allt Fólk var í miklu áfalli út um allan heim þegar fréttist af því að Kobe Bryant hafi farist í þyrluslysi ásamt þrettán ára dóttur sinni og sjö öðrum. 12. febrúar 2020 23:30