Handbolti

Aðalsteinn tekur við svissnesku meisturunum

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Aðalsteinn er kominn með spennandi starf.
Aðalsteinn er kominn með spennandi starf. VÍSIR/GETTY

Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við Kadetten Schaffhausen í Sviss eftir tímabilið. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við svissnesku meistarana.Aðalsteinn var síðast við stjórnvölinn hjá Erlangen. Hann þjálfaði í Þýskalandi um tíu ára skeið, lið Kassel, Eisenach, Hüttenburg og Erlangen.Hann tekur við Kadetten Schaffhausen af Tékkanum Petr Hrachovec.Kadetten Schaffhausen hefur tíu sinnum orðið svissneskur meistari og er fastagestur í Meistaradeild Evrópu.Meðal þekktra leikmanna í liði Kadetten Schaffhausen má nefna Ungverjann Gábor Csázár og Serbann Zarko Sesum.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.