Fleiri fréttir

Yfirburðir hjá Khabib á UFC 242

UFC 242 fór fram í Abu Dhabi fyrr í kvöld. Khabib Nurmagomedov mætti Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins og hafði Khabib mikla yfirburði í bardaganum.

Pétur Árni í HK

Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur.

Frakkar aftur á toppinn

Frakkar unnu öruggan sigur á Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld og tóku þar með toppsæti H-riðils aftur af Íslendingum.

Tyrkir sluppu með skrekkinn

Tyrkir rétt náðu að merja sigur á Andorra í riðli Íslands í undankeppni EM 2020 í fótbolta í kvöld.

Haukar féllu úr leik í Tékklandi

Evrópuævintýri Hauka varð ekki langt þennan veturinn því liðið er úr leik í EHF bikarnum eftir eins marks tapi fyrir Talent Plazen í dag.

Emil: Vona að þetta skýrist eftir landsleikina

Emil Hallfreðsson lék í hálftíma fyrir íslenska liðið í dag og var ánægður í leikslok. Hann sagðist vonast til að hans mál skýrist eftir landsleikjahrinuna en hann er sem kunnugt er án félags.

Kári: Af hverju að breyta vinningsliði?

"Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag.

Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka

Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag.

Flores tekur við Watford í annað sinn

Watford var ekki lengi án knattspyrnustjóra því félagið tilkynnti um ráðningu Quique Sanchez Flores aðeins um hálftíma eftir að liðið tilkynnti um brotthvarf Javi Gracia.

Sjö mörk frá Guðmundi dugðu ekki til

Stórleikur Guðmundar Hólmars Helgasonar fyrir WestWien dugði ekki til er liðið féll úr leik fyrir Achilles Bocholt í undankeppni EHF bikarsins í handbolta.

Fá spurningarmerki hjá íslenska liðinu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Moldóvu í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla á Laugardalsvellinum síðdegis í dag. Þetta er fimmti leikur íslenska liðsins í undankeppninni en liðið hefur níu stig eftir fyrstu fjóra leikina.

Sjá næstu 50 fréttir