Formúla 1

Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Leclerc fagnar.
Leclerc fagnar. vísir/getty
Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól.Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi.Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji.Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun.

Tengd skjöl


Tengdar fréttir

Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina

Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.