Leclerc á rásspól í fjórða sinn á tímabilinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 15:18 Leclerc fagnar. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun. Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Charles Leclerc á Ferrari verður á rásspól í Monza-kappakstrinum á morgun. Þetta er í fjórða sinn á tímabilinu sem hinn 21 árs Lecrec verður á rásspól."I'm happy with the pole. It's a shame but there was a big mess at the end... Let's hope for a good race tomorrow"#ItalianGP#F1pic.twitter.com/enBrag0W0k — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Mikið gekk á undir lok tímatökunnar þar sem óreiðan var allsráðandi. Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og samherji hans, Valtteri Bottas, þriðji. Carlos Sainz á McLaren varð fjórði í tímatökunni og Alexander Albon á Red Bull fimmti.QUALIFYING CLASSIFICATION* *Stewards are investigating the climax to Q3#ItalianGP#F1pic.twitter.com/kH58mbohwd — Formula 1 (@F1) September 7, 2019 Leclerc vann belgíska kappaksturinn um síðustu helgi og vill eflaust bæta öðrum sigri við á heimavelli á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Diljá Ýr búin að semja við Brann Fótbolti Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Upphitun: Ferrari á heimavelli um helgina Fjórtándi Formúlu 1 kappakstur ársins fer fram á Monza brautinni á Ítalíu um helgina. Ferrari verða á heimavelli og eftir sigur í Belgíu er liðið vongott um góð úrslit á sunnudaginn. 6. september 2019 16:00