Fleiri fréttir

Gunnar: Einfaldlega ekki búnir að vera nógu góðir

„Það þarf engan stjarneðlisfræðing til að sjá að staðan er ansi svört. Það þarf algjört kraftaverk til að bjarga okkur,“ sagði Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur eftir tap gegn KA í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lést eftir árekstur í Formúlu 2

Hætt var við Formúlu 2 keppni í Belgíu í dag eftir alvarlegan árekstur. Keppnin var fyrst um sinn stöðvuð tímabundið en síðar var ákveðið að hefja ekki keppni á nýjan leik.

Rut og dönsku meistararnir byrjuðu á sigri

Dönsku meistararnir í Team Esbjerg með Rut Jónsdóttur innan borðs hófu nýtt tímabil í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta á sigri á Odense á útivelli.

Meistararnir völtuðu yfir Brighton

Englandsmeistararnir í Manchester City tóku toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með 4-0 stórsigri á Brighton í dag.

Bayern skoraði sex í stórsigri

Bayern München vann stórsigur á Mainz í þýsku Bundesligunni í fótbolta í dag. Þýsku meistararnir eru því enn taplausir eftir þrjár umferðir.

Rostov aftur á toppinn

Rostov styrkti tók toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á Lokomotiv Moskvu í toppslag í Moskvu í dag.

Glæsimark James dugði ekki til

Manchester United og Southampton gerðu jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni á St. Mary's vellinum í Southampton í dag.

Fjörugt jafntefli í Bristol

Tommy Rowe tryggði Bristol City jafntefli gegn Middlesbrough í fyrsta leik dagsins í ensku Championship deildinni í dag.

Sanchez á enn framtíð á Old Trafford

Alexis Sanchez á enn framtíð fyrir sér hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa farið til Inter Milan á láni segir knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær.

Ólafía og Guðrún Brá úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Cambia Portland Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Roma staðfesti komu Smalling

Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United.

Sjá næstu 50 fréttir