Fleiri fréttir

Vonandi lyftistöng fyrir landsliðið

Íslenska kvennalandsliðið mun eiga fimm fulltrúa í sænsku 1. deildinni í íshokkí í vetur. Gott skref til að bæta leik sinn og tækifæri til að komast í eina sterkustu deild Evrópu, segir þjálfari liðsins.

Leroy Sane sleit krossband á móti Liverpool

Manchester City hefur staðfest það að þýski landsliðsmaðurinn Leroy Sane hafi slitið krossband í leiknum á móti Liverpool þegar liðin léku um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn var.

Carroll kominn aftur heim

Andy Carroll hefur skrifað undir eins árs samning við Newcastle United, félagið þar sem hann hóf ferilinn.

Lukaku til Inter

Inter hefur fest kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku frá Manchester United.

Tottenham kaupir Sessegnon

Ryan Sessegonon er genginn í raðir Tottenham. Hann skrifaði undir langtíma samning við félagið.

Barcelona lagði Napoli í Miami

Barcelona lék sinn næst síðasta æfingaleik í sumar í Bandaríkjunum í nótt þegar spænska stórveldið bar sigurorð af Napoli.

Sjá næstu 50 fréttir