Fleiri fréttir West Ham að selja Arnautovic: Borga tæplega 50 milljónir punda fyrir annan framherja Framherjaskipti hjá West Ham. 7.7.2019 20:30 Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. 7.7.2019 20:16 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7.7.2019 19:45 Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7.7.2019 18:59 Öskubuskuævintýri Madagaskar heldur áfram Madagaskar er komið áfram í átta liða úrslitin í Afríkukeppninni. 7.7.2019 18:44 Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7.7.2019 17:52 Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. 7.7.2019 17:14 Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7.7.2019 16:45 Rak þjálfarann og sagði svo sjálfur upp Tapið fyrir Suður-Afríku var banabiti Javiers Aguirre sem landsliðsþjálfara Egyptalands. 7.7.2019 16:15 Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. 7.7.2019 15:30 Viðar skoraði í fyrsta sigri Hammarby síðan 14. maí Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.7.2019 15:04 „Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum“ Nýr yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ var mættur á N1-mótið á Akureyri. 7.7.2019 13:44 Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. 7.7.2019 13:12 3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Það er hörkugangur í silungsveiðinni um allt land og veiðimenn sem sækja stíft í silunginn í sumar líklega þakklátir fyrir veðurblíðuna sem hefur varið í allt sumar. 7.7.2019 13:00 Óskaði þess að sprengja félli á tennishöllina á Wimbledon Ítalskur tenniskappi gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna í viðureign á Wimbledon-mótinu. 7.7.2019 12:45 Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7.7.2019 12:00 Reading samþykkir tilboð Millwall í Jón Daða Selfyssingurinn gæti verið á förum til Milwall. 7.7.2019 11:33 Eigandi Everton vill fá Diego Costa Gylfi Þór Sigurðsson gæti fengið áhugaverðan samherja hjá Everton fyrir næsta tímabil. 7.7.2019 11:03 Borga laxveiðileyfi en fara í silung Það þarf ekki að tala eitthvað í kringum ástandið í laxveiðiánum á vesturlandi í þessum lengstu þurrkum sem menn muna eftir. 7.7.2019 11:00 Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7.7.2019 10:32 Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7.7.2019 10:00 Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Fjórir kylfingar deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. 7.7.2019 09:24 Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7.7.2019 09:04 Jökla fer vel af stað Fréttir af laxveiðinni á norðausturlandi eru mun betri en af vesturlandi enda vantar ekkert vatn í árnar fyrir norðan. 7.7.2019 08:50 Lacazette segir efstu fjögur sætin vera markmið Arsenal Frakkinn vill spila á hverju ári í Meistaradeildinni. 7.7.2019 08:00 Liverpool hefur rætt við umboðsmann Pepe Liverpool horfir hýru auga til Frakklands í leit að styrkingu. 7.7.2019 07:00 Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. 7.7.2019 06:14 Danny Rose einn af átta leikmönnum sem Tottenham vill losa sig við Sumarútsala hjá silfurliðinu í Meistaradeildinni. 7.7.2019 06:00 Missti andlitið er hann afgreiddi Milner á Starbucks Stórkostlegt myndband. 6.7.2019 23:15 Lakers klófestir DeMarcus Cousins á eins árs samning DeMarcus Cousins, sem lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð, hefur samið við LA Lakers í NBA-körfuboltanum og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. 6.7.2019 22:30 Unnið átta deildarleiki í röð en hafa áhuga á að stækka hópinn Rúnar Kristinsson greindi frá þessu eftir áttunda deildarsigurinn í röð í Eyjum í kvöld. 6.7.2019 21:45 Suður-Afríka sló Salah og félaga úr leik Óvænt úrslit á Afríkukeppninni er Suður-Afríka sló út gestagjafana, Egypta. 6.7.2019 21:02 Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6.7.2019 21:00 Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld. 6.7.2019 20:24 Federer kominn í fjórðu umferðina eftir 350. sigurinn á stórmóti Magnaður Federer sá fyrsti í 350 sigra á stórmóti. 6.7.2019 20:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6.7.2019 20:00 Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld. 6.7.2019 19:59 Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina. 6.7.2019 19:45 María í fjórða sætinu eftir fyrri daginn á Madeira Margt af okkar besta frjálsíþróttafólki er í eldlínunni í Portúgalar um þessar mundir. 6.7.2019 19:30 Var þessi bolti inni? | Myndband Grindvíkingar voru ekki sáttir með dómaratríóið á leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi. 6.7.2019 19:15 Arnór Ingvi með sex stiga forskot á toppnum í Svíþjóð Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn er að gera flotta hluti í Svíþjóð. 6.7.2019 19:00 Frábær endurkoma sendi Nígeríu í átta liða úrslitin Nígería afgreiddi Kamerún í fimm marka leik í dag. 6.7.2019 17:56 Þróttur skoraði sjö gegn Magna Magnamenn sáu ekki til sólar í Laugardalnum í dag. 6.7.2019 17:46 Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. 6.7.2019 17:39 Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6.7.2019 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
West Ham að selja Arnautovic: Borga tæplega 50 milljónir punda fyrir annan framherja Framherjaskipti hjá West Ham. 7.7.2019 20:30
Öruggt hjá Spáni sem varði EM-bikarinn Spánn er Evrópumeistari kvenna eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleik EM kvenna. 7.7.2019 20:16
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7.7.2019 19:45
Aron Bjarnason fer frá Breiðablik 20. júlí Þróttarinn uppaldi er á leið til Ungverjalands. 7.7.2019 18:59
Öskubuskuævintýri Madagaskar heldur áfram Madagaskar er komið áfram í átta liða úrslitin í Afríkukeppninni. 7.7.2019 18:44
Sú besta og markahæsta ætlar ekki í heimsókn til Trump Hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu sína á mótinu, sem og gegn Donald Trump. 7.7.2019 17:52
Serbar fengu brons á heimavelli Bretand kom mest á óvart á mótinu en fékk skell í bronsleiknum. 7.7.2019 17:14
Bandaríkin heimsmeistarar í fjórða sinn Bandaríkin unnu Holland, 2-0, í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag. 7.7.2019 16:45
Rak þjálfarann og sagði svo sjálfur upp Tapið fyrir Suður-Afríku var banabiti Javiers Aguirre sem landsliðsþjálfara Egyptalands. 7.7.2019 16:15
Þórsarar búnir að finna mann í staðinn fyrir Rochford Þór Þ. hefur samið við Bandaríkjamanninn Omar Sherman. 7.7.2019 15:30
Viðar skoraði í fyrsta sigri Hammarby síðan 14. maí Tveir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 7.7.2019 15:04
„Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum“ Nýr yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ var mættur á N1-mótið á Akureyri. 7.7.2019 13:44
Hollensku stelpurnar leika sinn fyrsta úrslitaleik á HM á sama degi og strákarnir fyrir 45 árum Holland mætir Bandaríkjunum í úrslitaleik HM kvenna í Lyon í dag, 45 árum eftir að hollenska karlalandsliðið lék sinn fyrsta úrslitaleik á HM. 7.7.2019 13:12
3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum Það er hörkugangur í silungsveiðinni um allt land og veiðimenn sem sækja stíft í silunginn í sumar líklega þakklátir fyrir veðurblíðuna sem hefur varið í allt sumar. 7.7.2019 13:00
Óskaði þess að sprengja félli á tennishöllina á Wimbledon Ítalskur tenniskappi gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna í viðureign á Wimbledon-mótinu. 7.7.2019 12:45
Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Blikar vilja hafa vaðið fyrir neðan sig í markvarðamálunum. 7.7.2019 12:00
Reading samþykkir tilboð Millwall í Jón Daða Selfyssingurinn gæti verið á förum til Milwall. 7.7.2019 11:33
Eigandi Everton vill fá Diego Costa Gylfi Þór Sigurðsson gæti fengið áhugaverðan samherja hjá Everton fyrir næsta tímabil. 7.7.2019 11:03
Borga laxveiðileyfi en fara í silung Það þarf ekki að tala eitthvað í kringum ástandið í laxveiðiánum á vesturlandi í þessum lengstu þurrkum sem menn muna eftir. 7.7.2019 11:00
Sjáðu rauða spjaldið sem Messi fékk Lionel Messi var rekinn af velli í fyrsta sinn í 14 ár þegar Argentína bar sigurorð af Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7.7.2019 10:32
Messi tók ekki við bronsmedalíunni og sakaði dómarana um spillingu Lionel Messi var ekki í sólskinsskapi eftir sigur Argentínu á Síle í bronsleiknum í Suður-Ameríkukeppninni. 7.7.2019 10:00
Mikil spenna fyrir lokahringinn í Oneida Fjórir kylfingar deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á Thornberry Creek LPGA Classic mótinu í golfi. 7.7.2019 09:24
Þrír efstir og jafnir fyrir lokahringinn Mikil spenna er fyrir lokahringinn á 3M Open mótinu í Blaine, Minnesota. 7.7.2019 09:04
Jökla fer vel af stað Fréttir af laxveiðinni á norðausturlandi eru mun betri en af vesturlandi enda vantar ekkert vatn í árnar fyrir norðan. 7.7.2019 08:50
Lacazette segir efstu fjögur sætin vera markmið Arsenal Frakkinn vill spila á hverju ári í Meistaradeildinni. 7.7.2019 08:00
Liverpool hefur rætt við umboðsmann Pepe Liverpool horfir hýru auga til Frakklands í leit að styrkingu. 7.7.2019 07:00
Ósannfærandi sigur Jon Jones og fljótasta rothögg í sögu UFC UFC 239 fór fram í nótt í Las Vegas. Bardagakvöldið var stórskemmtilegt þar sem sögulegur sigur leit dagsins ljós. 7.7.2019 06:14
Danny Rose einn af átta leikmönnum sem Tottenham vill losa sig við Sumarútsala hjá silfurliðinu í Meistaradeildinni. 7.7.2019 06:00
Lakers klófestir DeMarcus Cousins á eins árs samning DeMarcus Cousins, sem lék með Golden State Warriors á síðustu leiktíð, hefur samið við LA Lakers í NBA-körfuboltanum og mun leika með liðinu á næstu leiktíð. 6.7.2019 22:30
Unnið átta deildarleiki í röð en hafa áhuga á að stækka hópinn Rúnar Kristinsson greindi frá þessu eftir áttunda deildarsigurinn í röð í Eyjum í kvöld. 6.7.2019 21:45
Suður-Afríka sló Salah og félaga úr leik Óvænt úrslit á Afríkukeppninni er Suður-Afríka sló út gestagjafana, Egypta. 6.7.2019 21:02
Messi sá rautt í annað skipti á ferlinum er Argentína tók bronsið Það var mikill hiti í bronsleiknum í Suður-Ameríku keppninni. 6.7.2019 21:00
Spánn hafði betur gegn gestgjöfunum og mæta Frökkum í úrslitaleiknum Serbar fara ekki í úrslit eftir að hafa tapað fyrir Spánverjum í kvöld. 6.7.2019 20:24
Federer kominn í fjórðu umferðina eftir 350. sigurinn á stórmóti Magnaður Federer sá fyrsti í 350 sigra á stórmóti. 6.7.2019 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 1-2 │ Áttundi deildarsigur KR í röð KR hefur unnið átta leiki í röð í deildinni og er á toppi deildarinnar. 6.7.2019 20:00
Gary Martin: Ég tapaði allri gleði og því sem þarf til að spila fótbolta hjá Val Athyglisvert viðtal við Englendinginn í kvöld. 6.7.2019 19:59
Sjáðu frábært mark Óskars í Eyjum og mörkin úr sigri Skagamanna KR er búið að vinna átta deildarleiki í röð og Skagamenn eru komnir aftur á beinu brautina. 6.7.2019 19:45
María í fjórða sætinu eftir fyrri daginn á Madeira Margt af okkar besta frjálsíþróttafólki er í eldlínunni í Portúgalar um þessar mundir. 6.7.2019 19:30
Var þessi bolti inni? | Myndband Grindvíkingar voru ekki sáttir með dómaratríóið á leik liðsins gegn Stjörnunni í gærkvöldi. 6.7.2019 19:15
Arnór Ingvi með sex stiga forskot á toppnum í Svíþjóð Njarðvíkingurinn og landsliðsmaðurinn er að gera flotta hluti í Svíþjóð. 6.7.2019 19:00
Frábær endurkoma sendi Nígeríu í átta liða úrslitin Nígería afgreiddi Kamerún í fimm marka leik í dag. 6.7.2019 17:56
Frakkland í úrslit Franska kvennalandsliðið í körfubolta er komið í úrslitaleikinn á EM í körfubolta. 6.7.2019 17:39
Helgi: Frábær völlur en þurrt grasið fór eitthvað illa í okkur Fylkir tapaði 2-0 fyrir ÍA á Akranesi í dag. Helgi Sigurðsson sagði að sínum mönnum hafi gengið illa að spila boltanum á grasinu á Norðurálsvellinum, en Fylkir leikur heimaleiki sína á gervigrasi. 6.7.2019 17:00