Fleiri fréttir

HK fær skyttu frá Georgíu

Nýliðar HK í Olís-deild karla tilkynntu í dag að félagið væri búið að semja við landsliðsmann frá Georgíu.

Buffon í viðræðum við Juventus

Það er aðeins ár síðan Gianluigi Buffon hætti við að hætta og fór frá Juventus. Nú virðist hann vera að koma aftur til félagsins sem leikmaður.

Tiger laus undan kæru í Flórída

Barþjónn á veitingastað í Flórída, sem ber nafn Tiger Woods, lést í slysi í desember. Tiger var einn þeirra sem átti að sækja til saka í bótamáli tengdu slysinu.

Jón Dagur kynntur til leiks hjá AGF

Jón Dagur Þorsteinsson var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins AGF. Jón Dagur skrifaði undir þriggja ára samning við félagið.

Patrik hjá Brentford næstu fjögur ár

Patrik Sigurður Gunnarsson verður á mála hjá enska B-deildarliðinu Brentford til ársins 2023. Hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Lovísa komin heim í Hauka

Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur.

Utan vallar: Þjóðarskömmin í Laugardalnum

Það virðist ekki lengur vera spurning hvort heldur hvenær landsliðin okkar í stærstu boltaíþróttunum munu þurfa að spila heimaleiki sína erlendis. Sá dagur er fyrsti heimaleikur Íslands í stórkeppni fer fram á erlendum vettvangi verður svartur dagur í íslenskri íþróttasögu.

Sjá næstu 50 fréttir