Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 12:30 Lukkudýr Sacramento Kings. Getty/Thearon W. Henderson Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017. NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017.
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira