Sjáðu spekingana velta því fyrir sér hvað Liverpool eigi að gera næst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2019 09:00 Mohamed Salah með Meistaradeildarbikarinn. Getty/Burak Akbulut Liverpool gat varla spilað betur á tímabilinu 2018-19 en náði samt ekki að vinna ensku deildina. Ekkert lið hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni án þess að vinna titilinn. Hvað þarf Liverpool að gera til að komast yfir þröskuldinn. Það eru liðin 29 að verða 30 ár síðan að Liverpool vann ensku deildina síðast. Liðið hefur aldrei verið nær því á þessum tíma en í vetur. Liðið var á toppnum um jólin og náði góðu forskoti um áramótin en erfiður janúar hleypti Manchester City aftur inn í baráttuna sem Pep Guardiola og lærisveinar hans nýttu sér.“We have a fantastic team with players that want to develop, that want to give everything for the team and for the club."@VirgilvDijk on the bright future of the Reds. — Liverpool FC (@LFC) June 24, 201997 stig höfðu alltaf dugað liðum til að vinna ensku deildina en súperlið Manchester City er ekkert venjulegt lið enda búið að ná í samanlagt 198 stig á síðustu tveimur tímabilum. Liverpool bjargaði þó tímabilinu sínu með því að vinna Meistaradeildina í Madrid í byrjun júní og Jürgen Klopp tókst þar með loksins að vinna titil með félaginu. Liverpool tók mörg framfaraskref á nýloknu tímabili. Koma markvarðarins Alisson gjörbreytti varnarleiknum og þá stimplaði Fabinho sig inn á miðjunni. Yfirferð hans hjálpaði bakvörðunum Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson að blómstra í sóknarleiknum. Xherdan Shaqiri og Naby Keita voru líka keyptir eins og þeor Alisson og Fabinho en voru í minna hlutverki. Liverpool ætti að eiga pening eftir sigur í Meistaradeildinni og liðið hefur verið orðað við leikmenn eins og þá Nabil Fekir, Nicolas Pepe, Timo Werner, Junior Firpo, Memphis Depay og Matthijs de Ligt á síðustu vikum. Flestir eru á því að liðið vanti helst miðvörð og hreinræktaðan framherja.Kept up to date with many of the Reds' summer break? Take a look at the best social media posts from their holidays in our players' summer scrapbook. https://t.co/ry7LnmWOTv — Liverpool FC (@LFC) June 24, 2019Nú eru hins vegar 25 dagar liðnir frá sigrinum í Meistaradeildinni og enginn stórkaup eru í húsi. Jürgen Klopp talaði um að þetta yrði rólegt sumar og eins og er lítur út fyrir það. Það er hins vegar tími enn þá til að breyta því. Squawka Football býður oft upp á fróðlegar samantektir á miðlum sínum og að þessu sinni fengu þau nokkra knattspyrnuspekinga til að velta fyrir sér hvað Liverpool eigi að gera í framhaldinu. Þetta voru þeir Simon Stone (BBC), Paul Machin (The Redmen TV), John Gibbons (The Anfield Wrap) and Ryan Dobney (Liverpool stuðningsmaður og blaðamaður) og fóru þeir allir yfir hvernig Liverpool þurfti að vinna sig inn í tímabilið 2019-20. Hér fyrir neðan má sjá þessa spekinga velta fyrir sér næstu framtíð hjá liði Liverpool. Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira
Liverpool gat varla spilað betur á tímabilinu 2018-19 en náði samt ekki að vinna ensku deildina. Ekkert lið hefur fengið fleiri stig í ensku úrvalsdeildinni án þess að vinna titilinn. Hvað þarf Liverpool að gera til að komast yfir þröskuldinn. Það eru liðin 29 að verða 30 ár síðan að Liverpool vann ensku deildina síðast. Liðið hefur aldrei verið nær því á þessum tíma en í vetur. Liðið var á toppnum um jólin og náði góðu forskoti um áramótin en erfiður janúar hleypti Manchester City aftur inn í baráttuna sem Pep Guardiola og lærisveinar hans nýttu sér.“We have a fantastic team with players that want to develop, that want to give everything for the team and for the club."@VirgilvDijk on the bright future of the Reds. — Liverpool FC (@LFC) June 24, 201997 stig höfðu alltaf dugað liðum til að vinna ensku deildina en súperlið Manchester City er ekkert venjulegt lið enda búið að ná í samanlagt 198 stig á síðustu tveimur tímabilum. Liverpool bjargaði þó tímabilinu sínu með því að vinna Meistaradeildina í Madrid í byrjun júní og Jürgen Klopp tókst þar með loksins að vinna titil með félaginu. Liverpool tók mörg framfaraskref á nýloknu tímabili. Koma markvarðarins Alisson gjörbreytti varnarleiknum og þá stimplaði Fabinho sig inn á miðjunni. Yfirferð hans hjálpaði bakvörðunum Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson að blómstra í sóknarleiknum. Xherdan Shaqiri og Naby Keita voru líka keyptir eins og þeor Alisson og Fabinho en voru í minna hlutverki. Liverpool ætti að eiga pening eftir sigur í Meistaradeildinni og liðið hefur verið orðað við leikmenn eins og þá Nabil Fekir, Nicolas Pepe, Timo Werner, Junior Firpo, Memphis Depay og Matthijs de Ligt á síðustu vikum. Flestir eru á því að liðið vanti helst miðvörð og hreinræktaðan framherja.Kept up to date with many of the Reds' summer break? Take a look at the best social media posts from their holidays in our players' summer scrapbook. https://t.co/ry7LnmWOTv — Liverpool FC (@LFC) June 24, 2019Nú eru hins vegar 25 dagar liðnir frá sigrinum í Meistaradeildinni og enginn stórkaup eru í húsi. Jürgen Klopp talaði um að þetta yrði rólegt sumar og eins og er lítur út fyrir það. Það er hins vegar tími enn þá til að breyta því. Squawka Football býður oft upp á fróðlegar samantektir á miðlum sínum og að þessu sinni fengu þau nokkra knattspyrnuspekinga til að velta fyrir sér hvað Liverpool eigi að gera í framhaldinu. Þetta voru þeir Simon Stone (BBC), Paul Machin (The Redmen TV), John Gibbons (The Anfield Wrap) and Ryan Dobney (Liverpool stuðningsmaður og blaðamaður) og fóru þeir allir yfir hvernig Liverpool þurfti að vinna sig inn í tímabilið 2019-20. Hér fyrir neðan má sjá þessa spekinga velta fyrir sér næstu framtíð hjá liði Liverpool.
Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjá meira