Fleiri fréttir

De Bruyne missir líklega af grannaslagnum

Pep Guardiola óttast að Kevin de Bruyne verði ekki tilbúinn til þess að mæta Manchester United í vikunni en hann fór meiddur af velli í sigri Manchester City á Tottenham í gær.

Fyrsti sigurinn á PGA á ferlinum

Pan Chent-tsung, eða C.T. Pan eins og hann er betur þekktur, vann sitt fyrsta mót á PGA mótaröðinni í kvöld þegar hann fagnaði sigri á RBC Heritage mótinu.

Vandræðalegt að horfa á United

Manchester United var niðurlægt af Everton á Goodison Park í dag þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Everton vann 4-0 sigur.

Haukur og félagar lögðu toppliðið

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Nanterre gerðu sér góða ferð til Lyon og unnu toppliðið Lyon-Villeurbanne með tuttugu og tveimur stigum í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

PAOK grískur meistari

Gríska liðið PAOK, með Sverri Inga Ingason innanborðs, varð í dag grískur meistari með sigri á Levadiakos.

Viðar Örn skoraði í sigri

Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum í sigri Hammarby á Eskilstuna í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Benteke fann skotskóna á ný í sigri Palace

Arsenal varð af mikilvægum stigum í baráttunni um fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag þegar Crystal Palace sótti sigur á Emirates völlinn.

Liverpool aftur á toppinn

Liverpool fór aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með tveggja marka sigri á Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff.

Alba tryggði Barcelona sigur

Barcelona hélt áfram för sinni að öðrum Spánarmeistaratitilinum í röð með eins marks sigri á Real Sociad í kvöld.

Jafnt í stórleiknum

Inter og Roma gerðu jafntefli í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni.

Arnór og félagar fögnuðu sigri

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer unnu tæpan sigur á Melsungen í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Þrenna Perez sá um Southampton

Newcastle vann nokkuð þægilegan sigur á Southampton á heimavelli í lokaleik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni í fótbolta. Ayoze Perez skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Newcastle.

Dagur í úrslitakeppnina

Dagur Kár Jónsson og félagar í austurríska liðinu Flyers Wels tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni þar í landi með útisigri á Vienna Timberwolves í dag.

Dalvík/Reynir sló Þór úr bikarnum

Dalvík/Reynir gerði sér lítið fyrir og sló nágranna sína í Þór út úr Mjólkurbikar karla. Fjárðabyggð og Vestri tryggðu sér sæti í 32-liða úrslitunum.

Sjá næstu 50 fréttir