Fleiri fréttir

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Milner: Þurfum titil til að verða bestir í heimi

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, reyndi að tala niður stóru orð kollega síns hjá Porto sem sagði Liverpool vera besta lið heims. Til þess að það sé satt þarf Liverpool að vinna titla sagði James Milner.

Sunna keppir um heimsmeistaratitil

Sunna Rannveig Davíðsdóttir getur tryggt sér heimsmeistarabeltið í strávigt í byrjun maí þegar hún tekur þátt í Phoenix Rising bardagakvöldinu.

Sjáðu mörkin sem héldu Cardiff á floti

Cardiff vann lífsnauðsynlegan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið sótti Brighton heim í fallslag. Hefði leikurinn tapast hefði Cardiff verið svo gott sem fallið.

„Liverpool er besta lið í heimi“

Sergio Conceicao, stjóri Porto, er yfirsig hrifinn af spilamennsku Liverpool og segir þá hafa verið besta lið í fótboltaheiminum á þessari leiktíð.

Tiger Woods verður sæmdur heiðursorðu

Tiger Woods vann um helgina sinn fimmtánda risatitil í golfi þegar hann vann Masters-mótið. Fólk hefur keppst við að óska Woods til hamingju og á meðal þeirra er Bandaríkjaforseti, Donald Trump.

Pétur Rúnar framlengdi við Stólana

Pétur Rúnar Birgisson verður áfram í herbúðum Tindastóls næsta vetur en hann skrifaði undir nýjan samning við félagið á dögunum.

Tæki Mane fram yfir Salah á lokametrunum

Sadio Mane hefur verið einn af bestu mönnum Liverpool í vetur og er hann orðinn svo mikilvægur að Jamie Carragher vildi heldur halda Mane en Mohamed Salah í síðustu leikjum titilbaráttunnar.

Rasmus lánaður í Grafarvoginn

Fjölnir fær liðsstyrk frá Íslandsmeisturum Vals fyrir átökin í Inkassodeild karla í fótbolta en þeir hafa fengið danska miðvörðinn Rasmus Christiansen á láni.

„Upprunalega hugmyndin kom frá Martin“

Tindastóll er í þjálfaraleit eftir að Israel Martin hætti með liðið. Stólarnir vonast til að halda þeim kjarna heimamanna sem hefur verið í liðinu undanfarin ár.

Sjá næstu 50 fréttir