Fleiri fréttir

Guðbjörg: Við vorum miklu kraftmeiri en þær í lok leiksins

Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk tækifærið í marki Íslands í 1-1 jafntefli á móti Noregi í kvöld en Þóra Björg Helgadóttir sat á bekknum. Þóra er ekki alveg búin að ná sér af meiðslunum sem eru að hrjá hana og því var gott fyrir Sigurð Ragnar Eyjólfsson að geta leitað til jafn öflugs markvarðar eins og Guðbjargar.

Sif bað um skiptingu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, varð að gera tvær breytingar eftir klukkutímaleik. Hann tók Fanndísi Friðriksdóttur réttilega útaf en varð einnig að gera breytingu á vörninni. Sif Atladóttir var nefnilega búin að biðja um skiptingu.

Evrópumeistararnir byrja á jafntefli

Að loknum tveimur fyrstu keppnisdögunum á EM í Svíþjóð er ljóst að fyrstu fjórum leikjum keppninnar lauk öllum með jafntefli. Í kvöld gerðu Evrópumeistarar Þýskalands og Holland markalaust jafntefli í riðli Íslands.

Rúnar: Gerðum það sem við þurftum

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, þakkar fyrir að sínir menn séu í betra formi en norður-írska liðið Glentoran. KR vann leik liðanna í Belfast í kvöld, 3-0, og komst þar með áfram í forkeppni Evrópudeildar UEFA.

Ari Freyr samdi við OB

Ari Freyr Skúlason hefur gengið frá þriggja ára samningi við danska úrvalsdeildarfélagið OB. Hann mun þó klára tímabilið í Svíþjóð.

Sara Björk besti maður vallarins

Hafnfirðingurinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti frábæran leik með íslenska landsliðinu sem sótti stig gegn sterku liði Noregs á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag.

Bony dýrasti leikmaður Swansea

Enska úrvalsdeildarfélagið Swansea hefur gengið frá kaupum á Fílabeinsstrendingnum Wilfried Bony frá Vitesse Arnhem.

Fyrra félag Eiðs Smára byrjar upp á nýtt

Dimitris Melissanidis, nýr eigandi knattspyrnufélagsins AEK Aþenu, hefur heitið því að endurbyggja orðspor gríska félagsins sem hefur leik í 3. deild í haust.

Að sprengja þann sundkút eins og hvern annan

Sif Atladóttir, miðvörður íslenska liðsins, klikkaði ekki á orðaleik íslenska liðsins og það sem meira er þá notaði hún orðið á skemmtilegan hátt í viðtali við Vísi í gær.

Líklegt byrjunarlið Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir því norska í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð í dag.

Veiðimenn óttast laxeldið

Landssamband veiðifélaga varar við því að núverandi leyfakerfi til að ala lax af norskum uppruna í sjókvíum við strendur landsins verði kollvarpað.

Westwood vinnur í veikleika sínum

Englendingurinn Lee Westwood hefur fengið til liðs við sig nýjan þjálfara sem á að aðstoða hann við púttin en Ian Baker–Finch mun undirbúa kylfinginn fyrir átökin á Opna breska meistaramótinu.

Mark í uppbótartíma bjargaði ÍBV

Arnar Bragi Bergsson var hetja Eyjamanna sem unnu hádramatískan sigur á HB í Þórshöfn í Færeyjum í kvöld. Markið dugði til að tryggja ÍBV sæti í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA.

Draga sig úr landsliðshópnum

Þorgrímur Kári Emilsson, miðherjinn ungi úr ÍR, hefur verið kallaður inn í æfingahóp íslenska karlalandsliðsins í körfubolta.

Sannfærandi hjá KR í Belfast

Öll þrjú íslensku liðin eru komin áfram í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA. Það varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur KR á Glentoran í Belfast í kvöld.

Ekki náð að spila 90 góðar mínútur á þessu ári

Sigurður Ragnar Eyjólfsson veit það best allra að íslenska kvennalandsliðið þarf að spila góðan leik á móti Noregi í kvöld ætli liðið að ná í öll þrjú stigin og fá draumabyrjun á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð.

Thiago keyptur eða enginn

Bayern München er komið í kapphlaup við Manchester United um spænska miðjumanninn Thiago Alcantara. Pep Guardiola, þjálfari Bæjara, vill þann spænska til Þýskalands.

Ég býð þær bara velkomnar á minn hátt

Sif Atladóttir hefur misst talsvert úr undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið í Svíþjóð vegna meiðsla en hún var með á síðustu æfingunum fyrir Noregsleikinn og er klár í slaginn í kvöld.

Ísland í neðsta riðlinum á EM

Íslenska kvennalandsliðinu í golfi hefur ekki gengið sem skyldi á Evrópumóti landsliða sem fram fer í York á Englandi.

Hilmar Örn nærri sæti í úrslitum

Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, var 52 sentimetrum frá því að tryggja sér sæti í úrslitum í sleggjukasti á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Úkraínu í morgun.

Aníta átti bestan tíma í undanrásum

Aníta Hinriksdóttir kom fyrst í mark í undanrásum í 800 metra hlaupi á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í Úkraínu í morgun.

Leikmenn bjóða hættunni heim með hrindingum

Mikið hefur verið rætt um brottvísun Eyjamannsins Aarons Spear í bikarleik gegn KR á sunnudaginn. Þá ýtti Spear við Gunnari Þór Gunnarssyni, leikmanni KR, sem féll til jarðar með tilþrifum.

Verður bara sætara að klára þetta í Færeyjum

Breiðablik, ÍBV og KR verða í eldlínunni ytra í undankeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. Blikar eru í vænni stöðu eftir fyrri leik sinn en Eyjamanna og KR-inga bíða erfið verkefni. Möguleiki á einstöku kvöldi í Evrópukeppni er fyrir hendi.

Hef beðið eftir þessum leik í fjögur ár

Fyrir fjórum árum fór kvennalandslið Íslands á sitt fyrsta stórmót. Síðan hafa þær margar talað um að þær geti ekki beðið eftir að fá annað tækifæri. Það kemur í kvöld þegar Ísland mætir Noregi á EM í Svíþjóð.

Evrópuævintýri geta knésett íslensk félög

Karlalið Hauka og kvennalið Fram verða fulltrúar Íslands í Evrópukeppnum þennan veturinn. Karlalið Fram og ÍR auk kvennaliðs Vals ákváðu að vera ekki með af fjárhagslegum ástæðum.

Verður stríðsástand í Kalmar

Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska liðsins, er ekki að fara að spila fyrsta leikinn við Noreg á ferlinum. Hún er með það á hreinu hvað íslenska liðið þarf að gera í Kalmar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir