Sögð feit, ljót og ekki hafa átt skilið að vinna Wimbledon Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júlí 2013 15:00 Nordicphotos/Getty Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu. Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Hin 28 ára franska tenniskona Marion Bartoli kom, sá og sigraði á Wimbledon-mótinu í tennis á dögunum. Athygli vakti að John Inverdale, lýsandi á BBC, spurði þá frönsku að leik loknum hvort sú staðreynd að hún væri ekki glæsileg hefði haft áhrif á gengi hennar á tennisvellinum. „Það skiptir mig í sannleika sagt engu máli. Það er rétt að ég er ekki ljóshærð. Það er staðreynd," sagði Bartoli og hélt áfram: „Hef ég látið mig dreyma um að komast á samning sem fyrirsæta? Nei, ég verð að hryggja þig með því. En hefur mig dreymt um að vinna sigur á Wimbledon? Heldur betur, já!" Á myndinni að neðan má sjá brot af þeim dónalegu ummælum sem Twitter-notendur létu falla á meðan á leik Bartoli og Sabine Lisicki stóð. Hægt er að sjá myndina í betri upplausn með því að smella á hana.Þeir sem að vona að slæmu eplin hafi aðeins verið níu talsins ættu að gera sér ferð á þessa síðu.
Tennis Tengdar fréttir Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sjá meira
Bartoli vann sitt fyrsta stórmót á Wimbledon Franska tenniskonan Marion Bartoli vann í dag sigur á Wimbledon-mótinu í tennis. 6. júlí 2013 15:30