Fleiri fréttir Glentoran biður um stuðning fyrir leikinn gegn KR Norður-írska knattspyrnuliðið Glentoran leggur allt undir fyrir síðari leik liðsins gegn KR í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld en liðið kallar eftir stuðningi aðdáenda félagsins. 10.7.2013 21:45 Leikmenn Hauka sjá um helming kostnaðar Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni. 10.7.2013 21:00 Vítabaninn vissi ekkert um vítaskyttur Svía Stina Lykke Petersen, markvörður Dana, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur Svía í 1-1 jafntefli þjóðanna í A-riðli á EM kvennalandsliða í knattspyrnu í kvöld. 10.7.2013 20:43 Tvö víti Svía í súginn og Danir náðu jafntefli Opnunarleikur EM í Svíþjóð var skrautlegur en þar fóru heimamenn illa að ráði sínu í 1-1 jafnteflisleik gegn Dönum. 10.7.2013 20:33 Efnilegur Börsungur lánaður til Everton Everton hefur komist að samkomulegi við Barcelona um að fá táninginn Gerard Deulofeu að láni allt næsta tímabil. 10.7.2013 19:34 Heimsmeistari tekur sér hlé Phillips Idowu, fyrrverandi heimsmeistari í þrístökki, hefur ákveðið að taka sér hlé frá iðkun sinni. 10.7.2013 19:30 Fjögur fræknu til Finnlands Blake Thomas Jakobsson, María Rún Gunnlaugsdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir verða á meðal keppenda á Evrópumeistaramóti 22 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Finnlandi næstu daga. 10.7.2013 18:45 Markalaust í fyrsta leiknum Ítalía og Finnland gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Svíþjóð. 10.7.2013 18:23 Lítil pressa á okkur Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, segir íslensku stelpurnar ekki að láta slæmt gengi í undanförnum leikjum trufla sig í leiknum á móti Noregi á morgun. 10.7.2013 18:00 125 útlendingar ætla að hlaupa Laugaveginn Metþátttaka er í hinu árlega Laugavegshlaupi sem fram fer á laugardaginn. 306 hlauparar eru skráðir til keppni en hlaupið er úr Landmannalaugum yfir í Húsadal í Þórsmörk. 10.7.2013 17:15 Pellegrini segir City vanta framherja "Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag. 10.7.2013 16:30 Þvagi kastað í Cavendish á Tour de France Einkennilegt atvik átti sér stað á hjólreiðamótinu Tour de France í dag þegar Englendingurinn Mark Cavendish fékk þvag yfir sig frá áhorfenda mótsins. 10.7.2013 15:59 Landsliðsfólk mætir á ströndina Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn. 10.7.2013 15:45 Búið að selja yfir hundrað þúsund miða á mótið Evrópumeistaramótið í knattspyrnu kvenna í Svíþjóð hefst í kvöld með leikjum í A-riðli en íslenska landsliðið hefur leik á móti Noregi á morgun. 10.7.2013 15:00 Gunnlaugur fékk kassa af Guinness við heimkomuna Hlauparinn Gunnlaugur A. Júlíusson tók þátt á Thames Ring 2013-mótinu í London á dögunum en þá hljóp kappinn tíu maraþon hlaup í röð án þess að sofa á milli. 10.7.2013 14:22 Hrinti dómara og hættir Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september. 10.7.2013 14:15 Ingvar missir af stórleiknum Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ. 10.7.2013 13:30 Tryggvi ætlar að heyra í Gústa Gylfa Tryggvi Guðmundson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi, er í leit að nýju félagi. 10.7.2013 12:45 Þrjú af sex bestu liðunum með Íslandi í riðli Það efast örugglega enginn um það að íslenska kvennalandsliðið sé í erfiðum riðli á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst í Svíþjóð í kvöld. 10.7.2013 12:00 Hilmar Örn bætti sig Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni kúluvarps á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í morgun. 10.7.2013 11:23 Kom ekkert annað til greina hjá stelpunum Kvennalið Fram tekur þátt í EHF bikarnum í vetur en karlaliðið tók þá ákvörðun að vera ekki með. 10.7.2013 10:59 Vonbrigðatímabil Lakers kórónað með himinháum reikningi Körfuknattleiksliðið Los Angeles Lakers varði háum upphæðum á síðustu leiktíð. Liðið skreið í úrslitakeppni NBA þar sem það var niðurlægt af San Antonio Spurs. 10.7.2013 10:30 Eitt tíst skilaði 75 þúsundum fylgjendum á Twitter Manchester United er komið á Twitter. Það fór ekki fram hjá stuðningsmönnum liðsins á samfélagsmiðlinum í morgun. 10.7.2013 09:45 14. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 14. sæti eftir fyrsta keppnisdag á EM kvenna sem fram fer í York á Englandi. 10.7.2013 09:15 Altidore áttundu sumarkaup Di Canio Sunderland gekk í gær frá kaupum á bandaríska landsliðsmanninum Jozy Altidore frá AZ Alkmaar í Hollandi. 10.7.2013 09:00 Allar 23 luku æfingunni í gær Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni. 10.7.2013 08:28 Markvörður á fimmtugsaldri til Chelsea Ástralinn Mark Schwarzer gekk í gærkvöldi til liðs við Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. 10.7.2013 08:25 Hilmar Örn ríður á vaðið Heimsmeistaramót 17 ára og yngri í frjálsíþróttum hefst í Donetsk í Úkraínu í dag en Ísland á þrjá keppendur á mótinu. 10.7.2013 08:10 Stórliðið í Madríd pakkar saman Atletico Madrid tilkynnti í gær að handboltalið félagsins myndi draga lið sitt úr öllum keppnum og hætta starfsemi. 10.7.2013 08:10 Orðaleikur stelpnanna hafinn Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum? 10.7.2013 06:30 Markmannsstaðan ekkert vandamál Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún. 10.7.2013 06:00 Vilja kvennalið Manchester United Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. 9.7.2013 23:30 Sara Björk með fyrirliðabandið á auglýsingaspjaldinu í Kalmar Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hefur verið það allar götur síðan að Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liðinu í ársbyrjun 2007. 9.7.2013 22:45 146 mörk í tveimur leikjum Fjögur lið hafa verið rekin úr keppni af nígeríska knattspyrnusambandinu fyrir að hagræða úrslitum leikja. 9.7.2013 22:18 Rooney þarf ást og væntumþykju Michael Owen telur sig vita vandamálið sem hefur verið að hrjá Wayne Rooney, leikmann Manchester United, að undanförnu. 9.7.2013 21:47 Það má ekki ljúga "Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga." 9.7.2013 20:45 Var 17 ára og fékk að koma inn á Ríkharður Daðason man vel eftir því þegar Fram varð síðast bikarmeistari í knattspyrnu karla fyrir 24 árum. 9.7.2013 20:00 Þetta er frekar dapurlegt "Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag. 9.7.2013 19:08 Myndi þiggja sömu úrslit og 2009 "Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks. 9.7.2013 18:30 Von á skrýtnum orðum í viðtölunum Að sjálfsögðu er margt gert til þess að létta liðsandann innan íslenska kvennalandsliðshópsins í knattspyrnu. 9.7.2013 17:45 Lykilmenn Íslands að mati UEFA Hitað er upp fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á heimasíðu UEFA. Í dag er riðill Íslands til umfjöllunar. 9.7.2013 17:00 Upphitunin var frá Vestmannaeyjum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag. 9.7.2013 16:30 Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9.7.2013 16:16 Skytturnar þrjár saman á ný "Þetta er algjör draumur. Bæði Jóna og Lísa eru ekki bara bestu vinkonur mínar heldur líka frábærir samherjar," segir Rakel Dögg Bragadóttir. 9.7.2013 16:05 Leikur Fram og KR færður til klukkan 21 KR sækir Fram heim í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á óvenjulegum tíma. 9.7.2013 15:34 Sjá næstu 50 fréttir
Glentoran biður um stuðning fyrir leikinn gegn KR Norður-írska knattspyrnuliðið Glentoran leggur allt undir fyrir síðari leik liðsins gegn KR í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld en liðið kallar eftir stuðningi aðdáenda félagsins. 10.7.2013 21:45
Leikmenn Hauka sjá um helming kostnaðar Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni. 10.7.2013 21:00
Vítabaninn vissi ekkert um vítaskyttur Svía Stina Lykke Petersen, markvörður Dana, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur Svía í 1-1 jafntefli þjóðanna í A-riðli á EM kvennalandsliða í knattspyrnu í kvöld. 10.7.2013 20:43
Tvö víti Svía í súginn og Danir náðu jafntefli Opnunarleikur EM í Svíþjóð var skrautlegur en þar fóru heimamenn illa að ráði sínu í 1-1 jafnteflisleik gegn Dönum. 10.7.2013 20:33
Efnilegur Börsungur lánaður til Everton Everton hefur komist að samkomulegi við Barcelona um að fá táninginn Gerard Deulofeu að láni allt næsta tímabil. 10.7.2013 19:34
Heimsmeistari tekur sér hlé Phillips Idowu, fyrrverandi heimsmeistari í þrístökki, hefur ákveðið að taka sér hlé frá iðkun sinni. 10.7.2013 19:30
Fjögur fræknu til Finnlands Blake Thomas Jakobsson, María Rún Gunnlaugsdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir verða á meðal keppenda á Evrópumeistaramóti 22 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Finnlandi næstu daga. 10.7.2013 18:45
Markalaust í fyrsta leiknum Ítalía og Finnland gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Svíþjóð. 10.7.2013 18:23
Lítil pressa á okkur Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, segir íslensku stelpurnar ekki að láta slæmt gengi í undanförnum leikjum trufla sig í leiknum á móti Noregi á morgun. 10.7.2013 18:00
125 útlendingar ætla að hlaupa Laugaveginn Metþátttaka er í hinu árlega Laugavegshlaupi sem fram fer á laugardaginn. 306 hlauparar eru skráðir til keppni en hlaupið er úr Landmannalaugum yfir í Húsadal í Þórsmörk. 10.7.2013 17:15
Pellegrini segir City vanta framherja "Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag. 10.7.2013 16:30
Þvagi kastað í Cavendish á Tour de France Einkennilegt atvik átti sér stað á hjólreiðamótinu Tour de France í dag þegar Englendingurinn Mark Cavendish fékk þvag yfir sig frá áhorfenda mótsins. 10.7.2013 15:59
Landsliðsfólk mætir á ströndina Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn. 10.7.2013 15:45
Búið að selja yfir hundrað þúsund miða á mótið Evrópumeistaramótið í knattspyrnu kvenna í Svíþjóð hefst í kvöld með leikjum í A-riðli en íslenska landsliðið hefur leik á móti Noregi á morgun. 10.7.2013 15:00
Gunnlaugur fékk kassa af Guinness við heimkomuna Hlauparinn Gunnlaugur A. Júlíusson tók þátt á Thames Ring 2013-mótinu í London á dögunum en þá hljóp kappinn tíu maraþon hlaup í röð án þess að sofa á milli. 10.7.2013 14:22
Hrinti dómara og hættir Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september. 10.7.2013 14:15
Ingvar missir af stórleiknum Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ. 10.7.2013 13:30
Tryggvi ætlar að heyra í Gústa Gylfa Tryggvi Guðmundson, markahæsti leikmaður efstu deildar karla í knattspyrnu frá upphafi, er í leit að nýju félagi. 10.7.2013 12:45
Þrjú af sex bestu liðunum með Íslandi í riðli Það efast örugglega enginn um það að íslenska kvennalandsliðið sé í erfiðum riðli á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu sem hefst í Svíþjóð í kvöld. 10.7.2013 12:00
Hilmar Örn bætti sig Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni kúluvarps á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í morgun. 10.7.2013 11:23
Kom ekkert annað til greina hjá stelpunum Kvennalið Fram tekur þátt í EHF bikarnum í vetur en karlaliðið tók þá ákvörðun að vera ekki með. 10.7.2013 10:59
Vonbrigðatímabil Lakers kórónað með himinháum reikningi Körfuknattleiksliðið Los Angeles Lakers varði háum upphæðum á síðustu leiktíð. Liðið skreið í úrslitakeppni NBA þar sem það var niðurlægt af San Antonio Spurs. 10.7.2013 10:30
Eitt tíst skilaði 75 þúsundum fylgjendum á Twitter Manchester United er komið á Twitter. Það fór ekki fram hjá stuðningsmönnum liðsins á samfélagsmiðlinum í morgun. 10.7.2013 09:45
14. sæti eftir fyrsta keppnisdag Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 14. sæti eftir fyrsta keppnisdag á EM kvenna sem fram fer í York á Englandi. 10.7.2013 09:15
Altidore áttundu sumarkaup Di Canio Sunderland gekk í gær frá kaupum á bandaríska landsliðsmanninum Jozy Altidore frá AZ Alkmaar í Hollandi. 10.7.2013 09:00
Allar 23 luku æfingunni í gær Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni. 10.7.2013 08:28
Markvörður á fimmtugsaldri til Chelsea Ástralinn Mark Schwarzer gekk í gærkvöldi til liðs við Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. 10.7.2013 08:25
Hilmar Örn ríður á vaðið Heimsmeistaramót 17 ára og yngri í frjálsíþróttum hefst í Donetsk í Úkraínu í dag en Ísland á þrjá keppendur á mótinu. 10.7.2013 08:10
Stórliðið í Madríd pakkar saman Atletico Madrid tilkynnti í gær að handboltalið félagsins myndi draga lið sitt úr öllum keppnum og hætta starfsemi. 10.7.2013 08:10
Orðaleikur stelpnanna hafinn Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum? 10.7.2013 06:30
Markmannsstaðan ekkert vandamál Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún. 10.7.2013 06:00
Vilja kvennalið Manchester United Grjótharður stuðningsmaður Manchester United safnar nú undirskriftum sem hann ætlar að afhenda David Moyes. 9.7.2013 23:30
Sara Björk með fyrirliðabandið á auglýsingaspjaldinu í Kalmar Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta og hefur verið það allar götur síðan að Sigurður Ragnar Eyjólfsson tók við liðinu í ársbyrjun 2007. 9.7.2013 22:45
146 mörk í tveimur leikjum Fjögur lið hafa verið rekin úr keppni af nígeríska knattspyrnusambandinu fyrir að hagræða úrslitum leikja. 9.7.2013 22:18
Rooney þarf ást og væntumþykju Michael Owen telur sig vita vandamálið sem hefur verið að hrjá Wayne Rooney, leikmann Manchester United, að undanförnu. 9.7.2013 21:47
Það má ekki ljúga "Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga." 9.7.2013 20:45
Var 17 ára og fékk að koma inn á Ríkharður Daðason man vel eftir því þegar Fram varð síðast bikarmeistari í knattspyrnu karla fyrir 24 árum. 9.7.2013 20:00
Þetta er frekar dapurlegt "Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag. 9.7.2013 19:08
Myndi þiggja sömu úrslit og 2009 "Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks. 9.7.2013 18:30
Von á skrýtnum orðum í viðtölunum Að sjálfsögðu er margt gert til þess að létta liðsandann innan íslenska kvennalandsliðshópsins í knattspyrnu. 9.7.2013 17:45
Lykilmenn Íslands að mati UEFA Hitað er upp fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á heimasíðu UEFA. Í dag er riðill Íslands til umfjöllunar. 9.7.2013 17:00
Upphitunin var frá Vestmannaeyjum Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag. 9.7.2013 16:30
Dolli mættur á ströndina "Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins. 9.7.2013 16:16
Skytturnar þrjár saman á ný "Þetta er algjör draumur. Bæði Jóna og Lísa eru ekki bara bestu vinkonur mínar heldur líka frábærir samherjar," segir Rakel Dögg Bragadóttir. 9.7.2013 16:05
Leikur Fram og KR færður til klukkan 21 KR sækir Fram heim í 11. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Leikurinn fer fram á óvenjulegum tíma. 9.7.2013 15:34
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Íslenski boltinn