Fleiri fréttir

Glentoran biður um stuðning fyrir leikinn gegn KR

Norður-írska knattspyrnuliðið Glentoran leggur allt undir fyrir síðari leik liðsins gegn KR í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld en liðið kallar eftir stuðningi aðdáenda félagsins.

Leikmenn Hauka sjá um helming kostnaðar

Karlalið Hauka í handbolta mun taka þátt í Evrópu keppni á næsta tímabili en eins og svo oft áður er erfitt fyrir lið að ná endum saman þegar kemur að þátttöku í Evrópukeppni.

Vítabaninn vissi ekkert um vítaskyttur Svía

Stina Lykke Petersen, markvörður Dana, gerði sér lítið fyrir og varði tvær vítaspyrnur Svía í 1-1 jafntefli þjóðanna í A-riðli á EM kvennalandsliða í knattspyrnu í kvöld.

Heimsmeistari tekur sér hlé

Phillips Idowu, fyrrverandi heimsmeistari í þrístökki, hefur ákveðið að taka sér hlé frá iðkun sinni.

Fjögur fræknu til Finnlands

Blake Thomas Jakobsson, María Rún Gunnlaugsdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir og Sveinbjörg Zophoníasdóttir verða á meðal keppenda á Evrópumeistaramóti 22 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Finnlandi næstu daga.

Markalaust í fyrsta leiknum

Ítalía og Finnland gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu sem nú fer fram í Svíþjóð.

Lítil pressa á okkur

Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska kvennalandsliðsins, segir íslensku stelpurnar ekki að láta slæmt gengi í undanförnum leikjum trufla sig í leiknum á móti Noregi á morgun.

125 útlendingar ætla að hlaupa Laugaveginn

Metþátttaka er í hinu árlega Laugavegshlaupi sem fram fer á laugardaginn. 306 hlauparar eru skráðir til keppni en hlaupið er úr Landmannalaugum yfir í Húsadal í Þórsmörk.

Pellegrini segir City vanta framherja

"Við erum með tvo framherja og þurfum einn til viðbótar. Við þurfum að vera með afar sterkan hóp," sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City á blaðamannafundi í dag.

Landsliðsfólk mætir á ströndina

Ólafur Bjarki Ragnarsson og Stella Sigurðardóttir verða á meðal þeirra sem mæta á Íslandsmótið í strandhandbolta sem fram fer í Nauthólsvík á laugardaginn.

Hrinti dómara og hættir

Brasilíumaðurinn Leonardo ætlar að hætta sem íþróttastjóri Paris Saint-Germain þegar félagaskiptaglugganum verður lokað mánaðarmótin ágúst-september.

Ingvar missir af stórleiknum

Stjarnan og FH mætast annað kvöld í stórleik 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Garðabæ.

Hilmar Örn bætti sig

Hilmar Örn Jónsson, kastari úr ÍR, hafnaði í 25. sæti af 34 keppendum í undankeppni kúluvarps á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk í morgun.

14. sæti eftir fyrsta keppnisdag

Íslenska kvennalandsliðið í golfi er í 14. sæti eftir fyrsta keppnisdag á EM kvenna sem fram fer í York á Englandi.

Allar 23 luku æfingunni í gær

Íslenska kvennalandsliðið æfði á gamla heimavelli Kalmar FF í gær og þetta var tímamótaæfing í undirbúningi liðsins því allir 23 leikmenn hópsins tóku fullan þátt í æfingunni.

Hilmar Örn ríður á vaðið

Heimsmeistaramót 17 ára og yngri í frjálsíþróttum hefst í Donetsk í Úkraínu í dag en Ísland á þrjá keppendur á mótinu.

Orðaleikur stelpnanna hafinn

Evrópumeistaramótið í Svíþjóð hefst í dag en Ísland hefur leik á morgun. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir verða í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á EM, innan sem utan vallar. En hvor þeirra er aðalprakkarinn í íslenska landsliðshópnum?

Markmannsstaðan ekkert vandamál

Þóra Björg Helgadóttir æfði á fullu með íslenska kvennalandsliðinu í gær en hún er að koma til baka eftir tognun í læri. "Ég ræð engu um þetta,“ segir hún.

146 mörk í tveimur leikjum

Fjögur lið hafa verið rekin úr keppni af nígeríska knattspyrnusambandinu fyrir að hagræða úrslitum leikja.

Rooney þarf ást og væntumþykju

Michael Owen telur sig vita vandamálið sem hefur verið að hrjá Wayne Rooney, leikmann Manchester United, að undanförnu.

Það má ekki ljúga

"Þeir buðu mér samning en ég kom með gagntilboð sem þeir gátu ekki samþykkt. Við náðum því ekki samkomulagi. Þeir mega ekki ljúga."

Þetta er frekar dapurlegt

"Okkur KR-ingum finnst þetta frekar dapurlegt,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, um pistil Páls Magnússonar útvarpsstjóra í dag.

Myndi þiggja sömu úrslit og 2009

"Við unnum þann leik þannig að ég myndi alveg þiggja sömu úrslit," segir Finnur Orri Margeirsson fyrirliði Breiðabliks.

Lykilmenn Íslands að mati UEFA

Hitað er upp fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu á heimasíðu UEFA. Í dag er riðill Íslands til umfjöllunar.

Upphitunin var frá Vestmannaeyjum

Heimir Hallgrímsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og aðstoðarmaður íslenska kvennalandsliðsins á EM í Svíþjóð, sá um upphitun liðsins á æfingunni í dag.

Dolli mættur á ströndina

"Hæ. Ég heiti Adolf og ég er frá Íslandi," segir íþróttafréttamaðurinn Adolf Ingi Erlingsson í nýjasta innslagi sínu á vef Evrópska handknattleikssambandsins.

Skytturnar þrjár saman á ný

"Þetta er algjör draumur. Bæði Jóna og Lísa eru ekki bara bestu vinkonur mínar heldur líka frábærir samherjar," segir Rakel Dögg Bragadóttir.

Sjá næstu 50 fréttir