Fleiri fréttir

Risafáni á Kópavogsvelli

Stuðningsmenn Breiðabliks ætla að hylla Arnar Grétarsson á fimmtudagskvöldið þegar Breiðablik tekur á móti Sturm Graz í fyrri leik liðanna í 2. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu.

Sigurður Ragnar: Búinn að skoða vel leik Hollendinga á móti Noregi

Sigurður Ragnar Eyjólfsson er kominn með íslenska kvennalandsliðið í þá stöðu að vera einum sigri frá því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Svíþjóð. Liðið mætir Hollandi í úrslitaleik um sæti meðal þeirra átta bestu í Evrópu.

Blake missir af HM vegna meiðsla

Útlit er fyrir að Usain Bolt muni fá litla samkeppni um heimsmeistaratitlana í spretthlaupsgreinunum á HM í Moskvu í næsta mánuði.

Fanndís: Ég held að þetta verði skemmtilegur leikur

Fanndís Friðriksdóttir skemmti sér á öðrum á blaðamannafundi með íslensku pressunni í Vaxjö í gær. Hún var ekkert að láta pirra sig að hlutirnar hafi ekki alveg gengið upp hjá henni í mótinu til þessa.

Deilt um klásúlu í samningi Suarez

Enska dagblaðið The Times fullyrðir í dag að forráðamenn Liverpool og fulltrúar Luis Suarez eru ekki sammála um hvernig túlka eigi mikilvæga klásúlu í samningi leikmannsins.

Rooney sagður reiður og ringlaður

Fréttamiðlar Sky Sports og BBC fullyrtu í gærkvöldi að Wayne Rooney væri óánægður með þá meðhöndlun sem hann hefur fengið hjá Manchester United á síðustu vikum og mánuðum.

Góð laxveiði í Þjórsá

Netabændur við Þjórsá Vel hafa aflað vel í sumar. Fréttablaðið vitjaði í netin með Einar Haraldssyni á Urriðafossi. Einar sendir lax utan með flugi til London í dag.

Ég átti von á meiru frá Pep

Tito Vilanova, stjóri Barcelona, segir að Pep Guardiola, sinn fyrrum samstarfsmaður, hafi ekki veitt sér mikinn stuðning þegar hann var að jafna sig á krabbameini fyrr á þessu ári.

Sigurður Ragnar passaði sig á blaðamannafundinum

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var ekki að gefa of mikið upp á blaðamannafundi í kvöld en þar var leikur Íslands og Hollands til umræðu. Ísland og Holland þurfa bæði á sigri að halda til að halda lífi í möguleika sínum á því að komast í átta liða úrslitin.

Eriksen hafnaði Leverkusen

Daninn Christian Eriksen átti kost á því að ganga til liðs við þýska liðið Bayer Leverkusen en hafnaði því, samkvæmt þýskum fjölmiðlum.

Níu leikmenn KF kláruðu Selfyssinga | Grindavík tapaði stigum

Fimm leikir fóru fram í 1. Deild karla í knattspyrnu í kvöld en þar ber helst að nefna frábæran sigur KF á Selfyssingum 2-1 en leikmenn KF voru um tíma tveimur færri í leiknum eftir að hafa misst tvö leikmenn af velli með rautt spjald.

Lennon til Úlfanna?

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar Stöðvar 2 eru viðræður í gangi milli Fram og norska úrvalsdeildarfélagsins Sandnes Ulf um kaup á sóknarmanninum Steven Lennon.

Finnar stóðu af sér stórsókn Dana og jöfnuðu síðan í lokin

Það stefnir allt í það að Danir sitji aftur eftir í riðlakeppni EM kvenna í fótbolta sem liðið með slakasta árangur í þriðja sæti. Það gerðist fyrir fjórum árum og nú lítur út fyrir að sömu örlög bíði danska landsliðsins. Danir náðu aðeins að gera jafntefli við Finna í kvöld í lokaleik sínum í A-riðli og enda því í þriðja sæti riðilsins með tvö stig.

Björn Jónsson á förum frá KR

Knattspyrnumaðurinn Björn Jónsson er að öllum líkindum á leiðinni frá KR í félagaskiptaglugganum en þetta staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, í samtali við Vísi í kvöld .

Heiðar Geir hættur hjá Fylki

Knattspyrnumaðurinn Heiðar Geir Júlíusson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Fylkis en þetta kom fram í yfirlýsingu frá knattspyrnudeild Fylkis í kvöld .

Fékk tæplega fjögurra ára keppnisbann

Jean-Francois Gillet, markvörður ítalska liðsins Torino, hefur verið dæmdur í þriggja ára og sjö mánaða keppnisbann fyrir að hagræða úrslitum leikja þegar hann var á mála hjá Bari á sínum tíma.

"Valur reynir að vera bestur í öllu" | Myndband

Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur í Pepsi-mörkunum, varpaði fram kenningu þess efnis í þætti gærkvöldsins að lið þurfi að einbeita sér að einu verkefni í einu til að ná árangri.

Sungu afmælissönginn á sænsku fyrir Lars Lagerbäck

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom karlalandsliðsþjálfaranum á óvart í kvöld í tilefni þess að Lars Lagerbäck heldur upp á 65 ára afmæli sitt í dag. Lagerbäck er með liðinu til að aðstoða Sigurð Ragnar Eyjólfsson fyrir leikinn á móti Hollandi á morgun þar sem íslenska liðið á möguleika á því að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM.

Cavani hefur gert fimm ára samning við PSG

Knattspyrnumaðurinn Edinson Cavani hefur skrifað undir fimm ára samning við franska liðið Paris Saint Germain en Cavani hefur verið heitasti bitinn á markaðnum í sumar.

Á hvað var verið að dæma? | Myndband

Það var nóg af umdeilanlegum atvikum í botnslag Fylkis og ÍA í Pepsi-deildinni í gær. Til að mynda skoruðu Skagamenn mark í upphafi hálfleiks sem var dæmt af fyrir litlar sakir, að því er virtist.

HK-ingurinn varar við Breiðabliki

Helgi Kolviðsson segir að austurríska liðið Sturm Graz megi ekki vanmeta lið Breiðabliks þegar þau mætast í forkeppni Evrópudeildar UEFA í vikunni.

Heimsfriður í New York

Körfuboltamaðurinn Metta World Peace hefur ákveðið að leika með New York Knicks í NBA-deildinni á næsta tímabili.

Vilanova: Fabregas vill vera áfram

Tito Vilanova, stjóri Barcelona, hélt því fram á blaðamannafundi í dag að Cesc Fabregas hafi ekki áhuga á að fara til Manchester United.

Dóra María búin að spila 28 landsleiki í röð

Dóra María Lárusdóttir er sá leikmaður íslenska liðsins sem hefur spilað flesta landsleiki í röð án þess að missa úr leik. Dóra María hefur ekki misst úr landsleik síðan á Algarve-mótinu snemma árs 2011.

Sjö hafa spilað allar 180 mínúturnar

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar á morgun sinn þriðja og síðasta leik í riðlakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð. Íslenska liðið gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik en tapaði síðan síðasta leik á móti Þýskalandi.

Sjá næstu 50 fréttir