Fleiri fréttir

Torres spenntur fyrir Mourinho

Spánverjinn Fernando Torres er mjög spenntur fyrir því að vinna með Jose Mourinho og er alls ekki að leitast eftir því að komast frá Chelsea.

Reina segist skilja Suarez

Hinn spænski markvörður Liverpool, Pepe Reina, segist skilja af hverju félagi sinn, Luis Suarez, vilji fara frá Liverpool. Reina vill þó alls ekki missa hann.

Ég sá þessi endalok ekki fyrir

Tímabilið hefur verið mikil rússíbanareið hjá handboltakappanum Hannesi Jóni Jónssyni. Hann greindist með krabbamein í október og var frá í fjóra mánuði eftir að hafa gengist undir aðgerð. Endurkoma leikmannsins skemmtilega var mögnuð. Hann fór algjörlega á kostum og var að lokum valinn besti leikmaður þýsku B-deildarinnar.

Pálína líklega á leið til Grindavíkur

Það vakti mikla athygli fyrr í vikunni þegar besti leikmaður Dominos-deildarinnar síðasta vetur, Pálína Gunnlaugsdóttir, lýsti því yfir að hún væri hætt að spila með Íslandsmeistaraliði Keflavíkur.

Gæti opnað margar dyr fyrir mig

Nýútskrifaður úr 10. bekk og á leiðinni út til Ítalíu til að spila körfubolta. Njarðvíkingurinn Kristinn Pálsson flytur til Ítalíu í haust þar sem hann mun æfa með unglingaliðinu Stella Azzurra Rome.

Ætla mér á Evrópumótaröðina á ný

Birgir Leifur Hafþórsson byrjar vel á Áskorendamótaröðinni og er samtals á tíu höggum undir pari á Czech Challenge-mótinu í Tékklandi. Kylfingurinn leggur allt undir og ætlar sér sigur. Markmiðið er endurkoma á Evrópumótaröðina.

Samningslaus en ekki á leiðinni heim

Handknattleiksmaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson er án félags eftir að forráðamenn Wetzlar sviku munnlegan samning sem félagið gerði við leikmanninn í apríl síðastliðnum. Fannar Þór lítur nú til liða í 2. deildinni í Þýskalandi.

Fernandinho fórnaði 750 milljónum króna

Nýjasti liðsmaður Manchester City, Brasilíumaðurinn Fernandinho, sá af fjórum milljónum punda, jafnvirði um 750 milljóna íslenskra króna, til þess að af félagaskiptum sínum frá Shakhtar Donetsk yrði.

Wenger á eftir Higuain

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er vongóður um að klófesta Gonzalo Higuain frá Real Madrid fyrir 20 milljónir punda.

Eiður Smári: Vorum ekki nægilega þéttir

"Það gefur augaleið, þetta voru gríðarleg vonbrigði. Alveg sama í hvaða leik þú ert þá er slakt að fá á sig fjögur mörk, hvað þá á heimavelli," sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður íslenska landsliðsins eftir leikinn.

Moyes að ganga frá fyrstu kaupunum

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, er farinn af stað á leikmannamarkaðnum eftir að hann tók við liðinu í maí.

Varnarleikurinn varð okkur að falli

"Við gerðum okkur seka um slæm mistök, sérstaklega í hornum sem ég hafði lagt mikla áherslu á að stöðva,“ sagði Lars Lagerbäck í leikslok.

Sigur okkar var sanngjarn

Srečko Katanec, landsliðsþjálfari Slóvena, var hæstánægður með 4-2 sigurinn á Íslendingum á Laugardalsvelli í kvöld.

Emil: Vorum ekki nógu góðir

"Þetta eru auðvitað vonbrigði. Það er alltaf leiðinlegt að tapa og þá sérstaklega eins og við gerum í dag. Þetta var hálf klaufalegt,“ sagði Emil Hallfreðsson eftir ósigurinn gegn Slóvenum í kvöld.

Aron Einar fluttur á sjúkrahús

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fór úr axlarlið snemma í síðari hálfleik. Stöðva þurfti leikinn í töluverðan tíma áður en hann var borinn af velli sárþjáður.

Nadal í úrslit á opna franska eftir sigur á Djokovic

Tenniskappinn Rafael Nadal er kominn í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis eftir maraþon sigur á Novak Djokovic. Nadal vann fyrsta settið 6-4 en Djokovic svaraði með fínum sigri í öðru settinu 6-3.

Klappað fyrir Hemma | Myndband

Tilfinningarík stund átti sér stað fyrir leik Íslands og Slóveníu sem var að hefjast rétt í þessu. Áhorfendur og leikmenn vottuðu Hermanni Gunnarssyni virðingu sína með því að klappa samfellt í eina mínútu.

Framarar fengu danskan markvörð

Handknattleiksdeild Fram hefur samið við danska markvörðinn Stephen Nielsen til tveggja ára. Nielsen, sem er 28 ára að aldri, hefur leikið í Danmörku, Svíþjóð og Þýskalandi og varð heimsmeistari með danska U21 árs landsliðinu á sínum tíma.

Fimmtán ára gutti leiðir í karlaflokki

Hið 15 ára undrabarn Fannar Ingi Steingrímsson heldur áfram að slá í gegn í íslenska golfheiminum en hann leiðir eftir fyrsta hringinn á Securitas-mótinu sem er annað mót Eimskipsmótaraðarinnar.

Kenwright: Okkar leikmenn fara ekki frá félaginu

Bill Kenwright, stjórnarformaður enska knattspyrnuliðsins Everton, hefur gefið það út í fjölmiðlum að stjörnuleikmenn liðsins Marouane Fellaini og Leighton Baines verði áfram hjá liðinu á næsta tímabili.

Allir verða að virða ákvörðun Arons

"Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson.

Siggi Hlö fer á taugum

Útvarpsmaðurinn glaðværi Siggi Hlö fer hér á taugum en raðar jafnframt inn svörunum þegar Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, leikur leikmenn Manchester United.

Mikil tilhlökkun fyrir leik kvöldsins

"Ég hef sjálfur verið áhugamaður um íslenska landsliðið í gegnum tíðina. Fylgst mikið með og verið spenntur fyrir þessum möguleika að íslenska landsliðið komist einhvern tímann í lokakeppni," segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson.

Veiddu karlana undir borðið

Konur stjórnarmanna SVFR reyndust sannarlega betri helmingurinn þegar Norðurá var opnuð og veiddu stærstu fiskana.

Ég var heimskur og barnalegur

Knattspyrnumaðurinn Andros Townsend, sem dæmdur var í fjögurra mánaða keppnisbann á dögunum vegna veðmála, segir um barnaskap hafa verið að ræða.

Kristinn samdi við Stella Azzurra

Kristinn Pálsson, 16 ára leikmaður Njarðvíkur og leikmaður yngri landsliða Íslands, leikur með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra Rome næsta vetur.

Svona á að leggja í Laugardalnum

Reiknað er með því að í kringum 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í kvöld þegar landslið Íslands og Slóveníu mætast í undankeppni HM 2014.

Pistill: Rándýr Frakki

San Antonio átti draumabyrjun í úrslitaeinvíginu í nótt þegar það stal fyrsta leiknum í Miami með dramatískum 92-88 sigri á heimamönnum.

Kiril Lazarov til Barcelona

Makedóníumaðurinn Kiril Lazarov er genginn í raðir Spánarmeistara Barcelona í handbolta.

Klár þegar kallið kemur

Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, var í gær valinn í 17 manna hóp íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári.

Slóvenar fagna fjarveru Gylfa

Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM.

Gatlin skákaði Bolt

Bandaríkjamaðurinn Justin Gatlin kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á Demantamótinu í Róm í gærkvöldi. Usain Bolt þurfti aldrei þessu vant að sætta sig við annað sætið.

Róbert markahæstur í sigri á Tremblay

Línumaðurinn Róbert Gunnarsson skoraði sex mörk úr sjö skotum fyrir Paris Saint-Germain í 36-34 heimasigri á Tremblay í efstu deild franska handboltans í gærkvöldi.

Arnar Birkir í ÍR

Karlalið ÍR í handknattleik hefur fengið liðsstyrk. Örvhenta skyttan Arnar Birkir Hálfdánsson hefur samið við Breiðhyltinga til tveggja ára.

Sjá næstu 50 fréttir