Gæti opnað margar dyr fyrir mig Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2013 08:00 Kristinn Pálsson í leik með Stella Azzurra Rome. Aðsend mynd Kristinn Pálsson, 16 ára leikmaður Njarðvíkur, mun leika með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra Rome næsta vetur. Kristinn er gríðarlega efnilegur og leikið marga leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þetta mun vera gott tækifæri fyrir leikmanninn og gæti opnað margar dyr fyrir hann í framtíðinni. Allt byrjaði þetta í fyrrasumar er Kristinn lék með unglindalandsliði Íslands. Þar fylgdist ítalskur þjálfari með leikmanninum og í framhaldinu af því var Kristni boðið að taka þátt á móti í Barcelona með liðinu. Þar stóð drengurinn sig með stakri prýði og var meðal annars valinn besti ungi leikmaður mótsins. „Ég var að spila við stráka sem voru þremur árum eldri en ég á þessu móti og stóð mig mjög vel,“ segir Kristinn Pálsson í samtali við Fréttablaðið í gær. „Þetta var aljóðlegt mót sem ég tók þátt í og margir virkilega góðir leikmenn sem ég var að kljást við. Það gekk allt saman rosalega vel og ég var kjörinn besti ungi leikmaður mótsins.“ Núna hefur Stella Azzurra Rome boðið leikmanninum að vera hjá liðinu næsta árið en hann flytur endanlega til Ítalíu í haust. „Strax eftir mótið var mér boðið að koma til liðsins og vera þar allt næsta tímabil. Þetta er í raun einskonar körfuboltaakademía þarna á Ítalíu og allar aðstæður til fyrirmyndar. Það leika því bara ungir strákar með meistaraflokksliði Stella Azzurra Rome sem er í þriðju efstu deild Ítalíu.“Dvölin á Ítalíu getur opnað margar dyr fyrir Kristinn. „Ég mun fara í Marymount-skólann í Róm en hann er bandarískur og öll kennsla fer fram á ensku. Þegar ég hef lokið við þann skóla hef ég tækifæri til að fara í Háskóla í Bandaríkjunum og því er þetta frábært tækifæri fyrir mig.“ „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og er tilbúinn að takast á við nýjar áskoranir.“ Kristinn Pálsson var við útskrift sína í gær þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Ég var að útskrifast úr 10. bekk áðan svo það er margt að gerast hjá mér þessa daganna.“ Körfubolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Kristinn Pálsson, 16 ára leikmaður Njarðvíkur, mun leika með ítalska unglingaliðinu Stella Azzurra Rome næsta vetur. Kristinn er gríðarlega efnilegur og leikið marga leiki fyrir yngri landslið Íslands. Þetta mun vera gott tækifæri fyrir leikmanninn og gæti opnað margar dyr fyrir hann í framtíðinni. Allt byrjaði þetta í fyrrasumar er Kristinn lék með unglindalandsliði Íslands. Þar fylgdist ítalskur þjálfari með leikmanninum og í framhaldinu af því var Kristni boðið að taka þátt á móti í Barcelona með liðinu. Þar stóð drengurinn sig með stakri prýði og var meðal annars valinn besti ungi leikmaður mótsins. „Ég var að spila við stráka sem voru þremur árum eldri en ég á þessu móti og stóð mig mjög vel,“ segir Kristinn Pálsson í samtali við Fréttablaðið í gær. „Þetta var aljóðlegt mót sem ég tók þátt í og margir virkilega góðir leikmenn sem ég var að kljást við. Það gekk allt saman rosalega vel og ég var kjörinn besti ungi leikmaður mótsins.“ Núna hefur Stella Azzurra Rome boðið leikmanninum að vera hjá liðinu næsta árið en hann flytur endanlega til Ítalíu í haust. „Strax eftir mótið var mér boðið að koma til liðsins og vera þar allt næsta tímabil. Þetta er í raun einskonar körfuboltaakademía þarna á Ítalíu og allar aðstæður til fyrirmyndar. Það leika því bara ungir strákar með meistaraflokksliði Stella Azzurra Rome sem er í þriðju efstu deild Ítalíu.“Dvölin á Ítalíu getur opnað margar dyr fyrir Kristinn. „Ég mun fara í Marymount-skólann í Róm en hann er bandarískur og öll kennsla fer fram á ensku. Þegar ég hef lokið við þann skóla hef ég tækifæri til að fara í Háskóla í Bandaríkjunum og því er þetta frábært tækifæri fyrir mig.“ „Ég er mjög spenntur fyrir þessu og er tilbúinn að takast á við nýjar áskoranir.“ Kristinn Pálsson var við útskrift sína í gær þegar Fréttablaðið náði tali af honum. „Ég var að útskrifast úr 10. bekk áðan svo það er margt að gerast hjá mér þessa daganna.“
Körfubolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira