Viljum gera heimavöllinn að gryfju Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 12:00 „Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
„Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Ísland tekur á móti Slóveníu í E-riðli undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Kolbeinn segir íslenska liðið þurfa að hafa ýmislegt í huga fyrir leikinn. „Við töpuðum mörgum föstum leikatriðum í síðasta leik og höfum farið yfir það," segir Kolbeinn. Hann telur Slóvena sterkari en þegar liðin mættust ytra í mars. „Klárlega. Við vorum að horfa á leik þeirra gegn Tyrkjum þar sem þeir spiluðu mjög vel. Þeir eru greinilega að koma til og við berum mikla virðingu fyrir þeim." Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, vanmetur ekki Slóvena. „Þetta er frábært lið og við vitum það. Við erum ekkert að láta stöðuna liðanna í riðlinum hafa áhrif á okkur. Þetta er bara leikur upp á þrjú stig," segir Aron Einar. Telur hann að stuðningsmenn Íslands geti gert kröfu að landsliðið leggi Slóvena að velli á heimavelli? „Er það ekki alltaf hjá okkur Íslendingum? Auðvitað, við viljum gera heimavöllinn að gryfju og eigum að nýta það að við séum að spila heima. Tækla þetta almennilega," segir Aron.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45 Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Sjá meira
Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. 6. júní 2013 12:30
Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. 6. júní 2013 16:30
Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. 6. júní 2013 12:58
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. 6. júní 2013 07:15
Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. 7. júní 2013 09:15
Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr 7. júní 2013 07:00
Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. 6. júní 2013 09:45