Fótbolti

Robbie Keane gerði þrennu í sigri á Færeyingum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Robbie Keane gerði þrennu í kvöld.
Robbie Keane gerði þrennu í kvöld. Mynd / Getty Images

Robbie Keane var á skotskónum fyrir Íra í kvöld en hann gerði öll mörk heimamanna gegn Færeyinum í undankeppni HM í Brasilíu.

Tékkar og Ítalar gerðu markalaust jafntefli og Belgar unnu flottan sigur á Serbum 2-1. Hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.



Úrslit:


Austurríki – Svíðþjóð 2-1

1-0 David Olatukunbo Alaba (26.), 2-0 Marc Janko (32.), 2-1 Johan Elmander (82.)

Írland – Færeyjar 3-0

1-0 Robbie Keane (5.), 2-0 Robbie Keane (56.), 3-0 Robbie Keane (81.)

Litháen – Grikkland 0-1

0-1 Lazaros Christodoulopoulos (20.)

Belgía – Serbía 2-1

1-0 Kevin De Bruyne (13.), 2-0 Marouane Fellaini (60.), 2-1 Aleksandar Kolarov (88.)

Tékkland – Ítalía 0-0




Fleiri fréttir

Sjá meira


×