Albanía og Noregur skildu jöfn í H-riðli Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2013 20:12 Úr leik Liechtenstein og Slóvakíu í kvöld Mynd / AFP Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld og mikil spenna í nokkrum leikjum. Albanir tóku á móti Norðmönnum í H-riðli en við Íslendingar erum einnig í þeim riðli. Albanía gerði 1-1 jafntefli við Noregur en Tom Høgli jafnaði metin fyrir Norðmenn á lokamínútum leiksins. Liechtenstein og Slóvakía gerði 1-1 jafntefli í G-riðli en Slóvakar eru í þriðja sæti riðilsins með níu stig. Liechtenstein er í neðsta sætinu með 2 stig. Úkraína rústaði Svartfjallalandi 4-0 á útivelli en liðið þriðja sæti riðilsins með 11 stig, einu stigi á eftir Englendingum sem hafa 12. Svartfellingar eru í efsta sæti riðilsins með 14 stig, því óvænt úrslit. Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins.Skotar unnu frábæran útisigur á Króatíu en Robert Snodgrass gerði eina mark leiksins. Úrslit kvöldins:Liechtenstein – Slovakia 1-1 1-0 Martin Büchel (13.), 1-1 Ján Ďurica (73.)Moldóva – Pólland 1-1 0-1 Jakub Błaszczykowski (7.), 1-1 Eugen Sidorenco (37.)Króatía – Skotland 0-1 0-1 Robert Snodgrass (26.)Albanía – Noregur 1-1 1-0 Valdet Rama (41.), 1-1 Tom Høgli (87.)Svartfjallaland – Úkraína 0-4 0-1 Denys Garmash (52.), 0-2 Yevhen Konoplyanka (77.), 0-3 Artem Fedetskiy (85.), 0-4 Roman Bezus (93.) Fótbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í kvöld og mikil spenna í nokkrum leikjum. Albanir tóku á móti Norðmönnum í H-riðli en við Íslendingar erum einnig í þeim riðli. Albanía gerði 1-1 jafntefli við Noregur en Tom Høgli jafnaði metin fyrir Norðmenn á lokamínútum leiksins. Liechtenstein og Slóvakía gerði 1-1 jafntefli í G-riðli en Slóvakar eru í þriðja sæti riðilsins með níu stig. Liechtenstein er í neðsta sætinu með 2 stig. Úkraína rústaði Svartfjallalandi 4-0 á útivelli en liðið þriðja sæti riðilsins með 11 stig, einu stigi á eftir Englendingum sem hafa 12. Svartfellingar eru í efsta sæti riðilsins með 14 stig, því óvænt úrslit. Hér að neðan má sjá úrslit kvöldsins.Skotar unnu frábæran útisigur á Króatíu en Robert Snodgrass gerði eina mark leiksins. Úrslit kvöldins:Liechtenstein – Slovakia 1-1 1-0 Martin Büchel (13.), 1-1 Ján Ďurica (73.)Moldóva – Pólland 1-1 0-1 Jakub Błaszczykowski (7.), 1-1 Eugen Sidorenco (37.)Króatía – Skotland 0-1 0-1 Robert Snodgrass (26.)Albanía – Noregur 1-1 1-0 Valdet Rama (41.), 1-1 Tom Høgli (87.)Svartfjallaland – Úkraína 0-4 0-1 Denys Garmash (52.), 0-2 Yevhen Konoplyanka (77.), 0-3 Artem Fedetskiy (85.), 0-4 Roman Bezus (93.)
Fótbolti Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira