Fleiri fréttir Podolski leggst undir hnífinn í sumar Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa síðustu sex vikur og mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna í sumar. 23.3.2013 16:15 Gylfi valinn maður kvöldsins hjá FIFA Heimasíða alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson sem leikmann gærkvöldsins í undankeppni HM. 23.3.2013 15:30 Frábær sigur á Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann glæstan sigur á sterku liði Svía í dag er liðin mættust í Austurbergi. Þetta var fyrri vináttulandsleikur þjóðanna um helgina. 23.3.2013 15:01 Atletico er til í að fá Torres heim Atletico Madrid hefur lýst yfir áhuga sínum á því að fá Fernando Torres aftur til félagsins. Það á síðan eftir að koma í ljós hvort félagið hefur efni á honum. 23.3.2013 14:45 Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. 23.3.2013 14:28 Í þriðja sinn sem landsliðið kemur til baka á útivelli Það er ekki daglegt brauð að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu komi til baka eins og það gerði svo glæsilega í Ljubljana í gær. 23.3.2013 14:00 Tiger fór illa að ráði sínu Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. 23.3.2013 13:15 Ramsey baðst afsökunar á rauða spjaldinu Wales vann fínan sigur á Skotum, 2-1, í gær en rautt spjald á Aaron Ramsey skyggði aðeins á sigurgleði Walesverja. 23.3.2013 12:30 Rio fékk að heyra það úr stúkunni Stuðningsmenn enska landsliðsins sendu varnarmanninum Rio Ferdinand kaldar kveðjur á leik Englands og San Marinó í gærkvöldi. 23.3.2013 11:45 Enn einn sigurinn hjá Miami Það stöðvar ekkert meistara Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið vann í nótt sinn 25. sigur í röð. 23.3.2013 11:07 Aðaldalurinn ofar öllu Við myndum rísa úr rekkju árla dags en færum þó ekki að neinu óðslega, allt hefur sinn tíma. Þægilegt spjall í bítið er ósköp notalegt og morgunmaturinn yrði látlaus, kaffi og ristað brauð með marmelaði. 23.3.2013 10:09 Martin átti metið bara í sólarhring - Elvar nú sá yngsti Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Martin Hermannsson hafi sett nýtt met á fimmtudagskvöldið með því að vera yngsti leikmaðurinn sem nær að skora yfir 30 stig í einum í leik í úrslitakeppni karla í körfubolta. 23.3.2013 10:00 Vettel langfljótastur í tímatökum í Malasíu Sebastian Vettel ók hraðast allra umhverfis Sepang-brautina í Malasíu í morgun þegar tímatökur fóru fram fyrir kappaksturinn þar í landi. Red Bull-lið Vettels var í vandræðum í fystu tveimur lotum tímatökunnar áður en það fór að rigna og síðasta lotan var ekin í bleytu. 23.3.2013 09:15 Galdramaðurinn Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Íslands er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 útisigri í Slóveníu í gær. Með sigrinum komst Ísland upp í annað sæti riðilsins. 23.3.2013 08:00 Tók metið af liðsfélaga sínum KR-ingurinn Martin Hermannsson varð á fimmtudagskvöldið yngsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppninnar í körfubolta til að rjúfa 30 stiga múrinn. Hann bætti sex ára met liðsfélaga síns, Brynjars Þórs Björnssonar, þegar hann skoraði 33 stig í sigri á Þór í Þ 23.3.2013 06:00 Palmer býður Kate Upton út að borða Hinn 83 ára gamli Arnold Palmer, einn besti kylfingur allra tíma, er með golfmótið sitt í gangi þessa dagana. Það verður mikið um að vera á Bay Hill í kringum mótið og Palmer gamli nýtur lífsins. 22.3.2013 23:30 Öll úrslitin í undankeppni HM í dag Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. 22.3.2013 22:31 Danir unnu sinn fyrsta sigur í Tékklandi Danir voru ekki búnir að fagna sigri í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppni HM 2014 en bættu úr því kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Tékklands. 22.3.2013 22:08 Kolbeinn: Ég á að nýta svona færi Kolbeinn Sigþórsson var kátur eftir leik Íslands og Slóveníu í gær en strákarnir unnu þá góðan 2-1 sigur eftir slakan fyrri hálfleik. 22.3.2013 21:52 Englendingar skoruðu átta mörk í San Marínó Englendingar áttu eins og allir bjuggust við ekki miklum vandræðum í San Marínó í kvöld og tryggðu sér sannfærandi 8-0 sigur í leik liðanna í undankeppni HM 2004. Fimm af mörkum enska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. 22.3.2013 21:50 Hannes: Menn eins og Gylfi gera gæfumuninn Hannes Þór Halldórsson átti flottan leik í marki íslenska liðsins í 2-1 sigri á Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 21:45 Snæfell skoraði sjö síðustu stigin og vann með minnsta mun Snæfellingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla eftir dramatískan 79-78 sigur í Stykkishólmi í kvöld. 22.3.2013 21:42 Eiður Smári: Getur orðið besta landslið sem Ísland hefur átt Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Íslands gegn Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 22.3.2013 21:01 Gylfi: Sá hann í skeytunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark í heimsklassa þegar hann jafnaði metin í leik Íslands og Slóveníu í kvöld. Leiknum lyktaði með sigri, 2-1, og skoraði Gylfi bæði mörkin. 22.3.2013 20:56 Lars: Alltaf hægt að vinna með leikmann eins og Gylfa Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari var vitanlega hæstánægður með 2-1 sigur Íslands á Slóveníu í Ljubljana í dag. 22.3.2013 20:29 Haukar tryggðu sér sæti í Dominos-deildinni Haukar endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeild karla eftir 28 stiga sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld, 98-70. Haukar tryggðu sér þar með efsta sætið í 1. deildinni en það sæti skilar sæti í Dominos-deildinni á næsta tímabili. 22.3.2013 20:12 Albanir unnu á Ullevaal Ísland og Albanía eru nákvæmlega jöfn í 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM 2014 eftir leiki kvöldsins. Ísland vann 2-1 útisigur í Slóveníu en Albanir sóttu þrjú stig á Ullevaal leikvanginn í Osló. 22.3.2013 20:04 Gylfi og Jóhann Berg í banni í næsta leik Gylfi Þór Sigurðsson, hetja íslenska liðsins í sigrinum á Slóveníu í kvöld, verður ekki með íslenska liðinu í næsta leik sem er á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júní. Gylfi Þór fékk gult spjald eins og Jóhann Berg Guðmundsson og eru þeir báðir komnir í bann. 22.3.2013 19:57 Drekunum tókst ekki að sópa 08-liðinu Sundsvall Dragons átti möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni sænska körfuboltans með sigri á 08 Stockholm HR á heimavelli. Drekarnir voru búnir að vinna tvo fyrstu leiki einvígisins en 08 Stockholm HR tókst að minnka muninn í 2-1 með 74-70 í kvöld. Norrköping Dolphins komst á sama tíma í 2-1 í sínu einvígi. 22.3.2013 19:51 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 103-86 Grindvíkingar eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Skallagrími í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Domino's deildarinnar. Grindvíkingar höfðu betur í Röstinni í kvöld, 103-86 í kaflaskiptum leik. 22.3.2013 18:30 Helena og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Euroleague en liðið tapaði með tólf stiga mun á móti tyrkneska liðinu Fenerbahce, 56-68, í undanúrslitleiknum í dag. 22.3.2013 17:17 Lindegaard orðaður við West Ham Spánverjinn David de Gea hefur gefið það út að hann ætli sér ekkert að fara frá Man. Utd næstu árin. Keppinautur hans, Anders Lindegaard, er aftur á móti líklega á förum. 22.3.2013 17:00 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 1-2 | Tvö glæsimörk hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum útisigri Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014. 22.3.2013 16:00 Þjóðarleikvangur Slóvena glæsilegur Allt er til reiðu á Stožice-leikvanginum þar sem Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 klukkan 17.00. 22.3.2013 15:33 Tiger fjórum höggum á eftir Rose Tiger Woods fór nokkuð vel af stað á Arnold Palmer Invitational-mótinu. Hann kom í hús á 69 höggum, eða þrem höggum undir pari, en það setur hann meðal efstu manna. 22.3.2013 15:15 Portúgal slapp með skrekkinn í Ísrael Ísrael var aðeins nokkrum sekúndum frá því að leggja Portúgal af velli er liðin mættust í undankeppni HM í dag. 22.3.2013 14:49 Markahæsti leikmaðurinn í felum Milivoje Novakovic er langmarkahæstur af núverandi landsliðsmönnum Slóvena en hann gat lítið æft í vikunni vegna tannpínu. 22.3.2013 14:30 Byrjunarliðið gegn Slóvenum | Eiður á bekknum Það styttist í landsleik Slóveníu og Íslands í undankeppni HM. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari hefur tilkynnt strákunum um byrjunarliðið í dag. 22.3.2013 13:31 Upphitun: Grindavík - Skallagrímur Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn. 22.3.2013 13:00 Eigum að hætta að tuða í dómaranum Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 12:15 Elvar Geir: Vinnum á góðum degi Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, reiknar með að leikur Íslands og Slóveníu verði jafn og spennandi. 22.3.2013 11:46 Var tæklaður af eigin fyrirliða Valter Birsa, leikmaður Slóvena, verður líklega klár í slaginn fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Íslandi í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 11:30 Ætla að bæta árangur Péturs Alfreð Finnbogason segir það ólýsanlega tilfinningu að stíga inn á knattspyrnuvöll og vera 80% viss um að skora. Hann verður væntanlega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana í kvöld. 22.3.2013 10:45 Räikkönen fljótastur á æfingum í Malasíu Kimi Räikkönen á Lotus var fljótastur á seinni æfingunni í Malasíu sem fram fór í morgun. Hann var örlítið fljótari en Sebastian Vettel á Red Bull og Felipe Massa á Ferrari. Rigning setti strik í reikninginn á seinni æfingunni. 22.3.2013 10:18 Poyet hafnaði Reading Það verður ekkert af því að Gus Poyet taki við Reading en hann hefur ákveðið að halda tryggð við Brighton. Poyet fékk leyfi til þess að hitta forráðamenn Reading. 22.3.2013 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Podolski leggst undir hnífinn í sumar Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur verið að glíma við meiðsli í kálfa síðustu sex vikur og mun þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna í sumar. 23.3.2013 16:15
Gylfi valinn maður kvöldsins hjá FIFA Heimasíða alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, hefur valið Gylfa Þór Sigurðsson sem leikmann gærkvöldsins í undankeppni HM. 23.3.2013 15:30
Frábær sigur á Svíum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann glæstan sigur á sterku liði Svía í dag er liðin mættust í Austurbergi. Þetta var fyrri vináttulandsleikur þjóðanna um helgina. 23.3.2013 15:01
Atletico er til í að fá Torres heim Atletico Madrid hefur lýst yfir áhuga sínum á því að fá Fernando Torres aftur til félagsins. Það á síðan eftir að koma í ljós hvort félagið hefur efni á honum. 23.3.2013 14:45
Elfar og Helgi Sig skoruðu báðir tvö mörk Húsvíkingurinn Elfar Árni Aðalsteinsson kom Blikum á topp síns riðils í Lengjubikarnum er hann skoraði tvö mörk í sigri á Selfossi. 23.3.2013 14:28
Í þriðja sinn sem landsliðið kemur til baka á útivelli Það er ekki daglegt brauð að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu komi til baka eins og það gerði svo glæsilega í Ljubljana í gær. 23.3.2013 14:00
Tiger fór illa að ráði sínu Tiger Woods er fjórum höggum á eftir efstu mönnum á Arnold Palmer boðsmótinu en annar hringurinn var leikinn í gær. Tiger endaði hringinn á þremur skollum og það kom honum í bobba. 23.3.2013 13:15
Ramsey baðst afsökunar á rauða spjaldinu Wales vann fínan sigur á Skotum, 2-1, í gær en rautt spjald á Aaron Ramsey skyggði aðeins á sigurgleði Walesverja. 23.3.2013 12:30
Rio fékk að heyra það úr stúkunni Stuðningsmenn enska landsliðsins sendu varnarmanninum Rio Ferdinand kaldar kveðjur á leik Englands og San Marinó í gærkvöldi. 23.3.2013 11:45
Enn einn sigurinn hjá Miami Það stöðvar ekkert meistara Miami Heat í NBA-deildinni þessa dagana. Liðið vann í nótt sinn 25. sigur í röð. 23.3.2013 11:07
Aðaldalurinn ofar öllu Við myndum rísa úr rekkju árla dags en færum þó ekki að neinu óðslega, allt hefur sinn tíma. Þægilegt spjall í bítið er ósköp notalegt og morgunmaturinn yrði látlaus, kaffi og ristað brauð með marmelaði. 23.3.2013 10:09
Martin átti metið bara í sólarhring - Elvar nú sá yngsti Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Martin Hermannsson hafi sett nýtt met á fimmtudagskvöldið með því að vera yngsti leikmaðurinn sem nær að skora yfir 30 stig í einum í leik í úrslitakeppni karla í körfubolta. 23.3.2013 10:00
Vettel langfljótastur í tímatökum í Malasíu Sebastian Vettel ók hraðast allra umhverfis Sepang-brautina í Malasíu í morgun þegar tímatökur fóru fram fyrir kappaksturinn þar í landi. Red Bull-lið Vettels var í vandræðum í fystu tveimur lotum tímatökunnar áður en það fór að rigna og síðasta lotan var ekin í bleytu. 23.3.2013 09:15
Galdramaðurinn Gylfi Gylfi Þór Sigurðsson var hetja Íslands er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 útisigri í Slóveníu í gær. Með sigrinum komst Ísland upp í annað sæti riðilsins. 23.3.2013 08:00
Tók metið af liðsfélaga sínum KR-ingurinn Martin Hermannsson varð á fimmtudagskvöldið yngsti leikmaðurinn í sögu úrslitakeppninnar í körfubolta til að rjúfa 30 stiga múrinn. Hann bætti sex ára met liðsfélaga síns, Brynjars Þórs Björnssonar, þegar hann skoraði 33 stig í sigri á Þór í Þ 23.3.2013 06:00
Palmer býður Kate Upton út að borða Hinn 83 ára gamli Arnold Palmer, einn besti kylfingur allra tíma, er með golfmótið sitt í gangi þessa dagana. Það verður mikið um að vera á Bay Hill í kringum mótið og Palmer gamli nýtur lífsins. 22.3.2013 23:30
Öll úrslitin í undankeppni HM í dag Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. 22.3.2013 22:31
Danir unnu sinn fyrsta sigur í Tékklandi Danir voru ekki búnir að fagna sigri í fyrstu þremur leikjum sínum í undankeppni HM 2014 en bættu úr því kvöld þegar þeir sóttu þrjú stig til Tékklands. 22.3.2013 22:08
Kolbeinn: Ég á að nýta svona færi Kolbeinn Sigþórsson var kátur eftir leik Íslands og Slóveníu í gær en strákarnir unnu þá góðan 2-1 sigur eftir slakan fyrri hálfleik. 22.3.2013 21:52
Englendingar skoruðu átta mörk í San Marínó Englendingar áttu eins og allir bjuggust við ekki miklum vandræðum í San Marínó í kvöld og tryggðu sér sannfærandi 8-0 sigur í leik liðanna í undankeppni HM 2004. Fimm af mörkum enska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. 22.3.2013 21:50
Hannes: Menn eins og Gylfi gera gæfumuninn Hannes Þór Halldórsson átti flottan leik í marki íslenska liðsins í 2-1 sigri á Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 21:45
Snæfell skoraði sjö síðustu stigin og vann með minnsta mun Snæfellingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Njarðvík í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla eftir dramatískan 79-78 sigur í Stykkishólmi í kvöld. 22.3.2013 21:42
Eiður Smári: Getur orðið besta landslið sem Ísland hefur átt Eiður Smári Guðjohnsen lagði upp sigurmark Íslands gegn Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. 22.3.2013 21:01
Gylfi: Sá hann í skeytunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark í heimsklassa þegar hann jafnaði metin í leik Íslands og Slóveníu í kvöld. Leiknum lyktaði með sigri, 2-1, og skoraði Gylfi bæði mörkin. 22.3.2013 20:56
Lars: Alltaf hægt að vinna með leikmann eins og Gylfa Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari var vitanlega hæstánægður með 2-1 sigur Íslands á Slóveníu í Ljubljana í dag. 22.3.2013 20:29
Haukar tryggðu sér sæti í Dominos-deildinni Haukar endurheimtu sæti sitt í úrvalsdeild karla eftir 28 stiga sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld, 98-70. Haukar tryggðu sér þar með efsta sætið í 1. deildinni en það sæti skilar sæti í Dominos-deildinni á næsta tímabili. 22.3.2013 20:12
Albanir unnu á Ullevaal Ísland og Albanía eru nákvæmlega jöfn í 2. sætinu í E-riðli undankeppni HM 2014 eftir leiki kvöldsins. Ísland vann 2-1 útisigur í Slóveníu en Albanir sóttu þrjú stig á Ullevaal leikvanginn í Osló. 22.3.2013 20:04
Gylfi og Jóhann Berg í banni í næsta leik Gylfi Þór Sigurðsson, hetja íslenska liðsins í sigrinum á Slóveníu í kvöld, verður ekki með íslenska liðinu í næsta leik sem er á móti Slóveníu á Laugardalsvellinum í júní. Gylfi Þór fékk gult spjald eins og Jóhann Berg Guðmundsson og eru þeir báðir komnir í bann. 22.3.2013 19:57
Drekunum tókst ekki að sópa 08-liðinu Sundsvall Dragons átti möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum úrslitakeppni sænska körfuboltans með sigri á 08 Stockholm HR á heimavelli. Drekarnir voru búnir að vinna tvo fyrstu leiki einvígisins en 08 Stockholm HR tókst að minnka muninn í 2-1 með 74-70 í kvöld. Norrköping Dolphins komst á sama tíma í 2-1 í sínu einvígi. 22.3.2013 19:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Skallagrímur 103-86 Grindvíkingar eru komnir yfir í einvígi sínu gegn Skallagrími í 8-liða úrslitum í úrslitakeppni Domino's deildarinnar. Grindvíkingar höfðu betur í Röstinni í kvöld, 103-86 í kaflaskiptum leik. 22.3.2013 18:30
Helena og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angels Kosice tókst ekki að tryggja sér sæti í úrslitaleik Euroleague en liðið tapaði með tólf stiga mun á móti tyrkneska liðinu Fenerbahce, 56-68, í undanúrslitleiknum í dag. 22.3.2013 17:17
Lindegaard orðaður við West Ham Spánverjinn David de Gea hefur gefið það út að hann ætli sér ekkert að fara frá Man. Utd næstu árin. Keppinautur hans, Anders Lindegaard, er aftur á móti líklega á förum. 22.3.2013 17:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 1-2 | Tvö glæsimörk hjá Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörkin í stórglæsilegum útisigri Íslands á Slóveníu í undankeppni HM 2014. 22.3.2013 16:00
Þjóðarleikvangur Slóvena glæsilegur Allt er til reiðu á Stožice-leikvanginum þar sem Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 klukkan 17.00. 22.3.2013 15:33
Tiger fjórum höggum á eftir Rose Tiger Woods fór nokkuð vel af stað á Arnold Palmer Invitational-mótinu. Hann kom í hús á 69 höggum, eða þrem höggum undir pari, en það setur hann meðal efstu manna. 22.3.2013 15:15
Portúgal slapp með skrekkinn í Ísrael Ísrael var aðeins nokkrum sekúndum frá því að leggja Portúgal af velli er liðin mættust í undankeppni HM í dag. 22.3.2013 14:49
Markahæsti leikmaðurinn í felum Milivoje Novakovic er langmarkahæstur af núverandi landsliðsmönnum Slóvena en hann gat lítið æft í vikunni vegna tannpínu. 22.3.2013 14:30
Byrjunarliðið gegn Slóvenum | Eiður á bekknum Það styttist í landsleik Slóveníu og Íslands í undankeppni HM. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari hefur tilkynnt strákunum um byrjunarliðið í dag. 22.3.2013 13:31
Upphitun: Grindavík - Skallagrímur Úrslitakeppni Dominos-deildar karla heldur áfram í kvöld. Íslandsmeistarar Grindavíkur hefja sína atlögu að titlinum á heimavelli í kvöld þar sem Skallagrimur kemur í heimsókn. 22.3.2013 13:00
Eigum að hætta að tuða í dómaranum Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði vonast til að endurheimta sæti sitt í byrjunarliði íslenska landsliðsins sem mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 12:15
Elvar Geir: Vinnum á góðum degi Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolti.net, reiknar með að leikur Íslands og Slóveníu verði jafn og spennandi. 22.3.2013 11:46
Var tæklaður af eigin fyrirliða Valter Birsa, leikmaður Slóvena, verður líklega klár í slaginn fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Íslandi í undankeppni HM 2014 í kvöld. 22.3.2013 11:30
Ætla að bæta árangur Péturs Alfreð Finnbogason segir það ólýsanlega tilfinningu að stíga inn á knattspyrnuvöll og vera 80% viss um að skora. Hann verður væntanlega í stóru hlutverki þegar að Ísland mætir Slóveníu í undankeppni HM 2014 í Ljubljana í kvöld. 22.3.2013 10:45
Räikkönen fljótastur á æfingum í Malasíu Kimi Räikkönen á Lotus var fljótastur á seinni æfingunni í Malasíu sem fram fór í morgun. Hann var örlítið fljótari en Sebastian Vettel á Red Bull og Felipe Massa á Ferrari. Rigning setti strik í reikninginn á seinni æfingunni. 22.3.2013 10:18
Poyet hafnaði Reading Það verður ekkert af því að Gus Poyet taki við Reading en hann hefur ákveðið að halda tryggð við Brighton. Poyet fékk leyfi til þess að hitta forráðamenn Reading. 22.3.2013 10:14