Öll úrslitin í undankeppni HM í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2013 22:31 Mynd/Nordic Photos/Getty Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. Spánverjar og Portúgalir töpuðu bæði óvænt stigum í dag en Hollendingar, Þjóðverjar, Bosníumenn og Svartfellingar styrktu stöðu sína á toppi sinna riðla. Frakkar eru komnir með tveggja stiga forskot á Spán og Belgar og Króatar gefa ekkert eftir í baráttunni um toppsætið í A-riðlinum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum kvöldsins og stutta samantekt á stöðunni í hverjum riðli.Úrslit í undankeppni HM 2014 í kvöld:A-riðillKróatía-Serbía 2-0 1-0 Mario Mandžukić (23.), 2-0 Ivica Olić (37.).Makedónía - Belgía 0-2 0-1 Kevin de Bruyne (26.), 0-2 Eden Hazard (62.)Skotland- Wales 1-2 1-0 Grant Hanley (45.), 1-1 Aaron Ramsey (72.), 2-1 Hal Robson-Kanu (74.) Belgar og Króatar eru með 13 stig hvort á toppi riðilsins en sigur Wales skilar liðinu upp í 3. sætið með 6 stig. Skotar eru á botninum með tvö stig.B-riðillBúlgaría - Malta 6-0 1-0 Aleksandar Tonev (6.), 2-0 Aleksandar Tonev (38.), 3-0 Ivelin Popov (47.), 4-0 Emil Gargorov (55.), 5-0 Aleksandar Tonev (68.), 6-0 Ivan Ivanov (78.).Tékkland - Danmörk 0-3 0-1 Andreas Cornelius (57.), 0-2 Simon Kjær (67.), 0-3 Niki Zimling (82.) Ítalir (10 stig) og Búlgarir (9 stig) eru fyrir ofan Dani sem eru nú jafnir Tékkum með fimm stig.C-riðillKasakstan - Þýskaland 0-3 0-1 Bastian Schweinsteiger (20.), 0-2 Mario Götze (22.), 0-3 Thomas Müller (74.)Austurríki - Færeyjar 6-0 1-0 Philipp Hosiner (8.), 2-0 Philipp Hosiner (20.), 3-0 Andreas Ivanschitz (28.), 4-0 Zlatko Junuzovic (77.), 5-0 David Alaba (78.), 6-0 György Garics (82.)Svíþjóð - Írland 0-0 Þjóðverjar eru komnir með fimm stiga forskot á Svía á toppi riðilsins en Svíar eiga leik inni. Austurríki og Írland eru einu stigi á eftir Svíum en Færeyingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum með markatölunni 2-15.D-riðillAndorra - Tyrkland 0-2 0-1 Selcuk Inan (30.), 0-2 Burak Yilmaz (45.)Holland - Eistland 3-0 1-0 Rafael van der Vaart (47.), 2-0 Robin van Persie (72.), 3-0 Ruben Schaken (84.)Ungverjaland - Rúmenía 2-2 1-0 Vilmos Vanczák (16.), 1-1 Adrian Mutu (68.), 2-1 Balázs Dzsudzsák (71.), 2-2 Alexsandru Chipciu (90.). Hollendingar eru með 15 stig og fullt hús á toppnum. Ungverjar og Rúmenar eru í 2. til 3. sæti með 10 stig og Tyrkir eru nú fjórum stigum á eftir þeim.E-riðillSlóvenía - Ísland 1-2 1-0 Milivoje Novaković (34.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (55.), 1-2 Gylfi Þór Sigurðsson (78.).Noregur - Albanía 0-1 0-1 Hamdi Salihi (67.) Sviss er með 10 stig á toppnum eða einu stigi meira en Ísland og Albanía sem eru nákvæmlega jöfn í 2. til 3. sæti. Svisslendingar eiga líka leik inni. Norðmenn eru í 4. sætinu með 7 stig.F-riðillÍsrael - Portúgal 3-3 0-1 Bruno Alves (2.), 1-1 Tomer Hemad (24.), 2-1 Eden Ben Basat (40.), 3-1 Rami Gershon (70.), 3-2 Hélder Postiga (72.), 3-3 Fábio Coentrão (90.+3)Lúxemburg - Aserbaídsjan 0-0 Rússaland er með 12 stig og fjögurra stiga forskot á bæði Ísrael og Portúgal. Portúgal gat þakkað fyrir að ná í stig á móti Ísrael í dag.G-riðillBosnía - Grikkland 3-0 1-0 Edin Džeko (29.), 2-0 Vedad Ibisevic (36.), 3-0 Edin Džeko (52.)Slóvakía - Litháen 1-1Liechtenstein - Lettland 1-1 Bosníumenn eru með 13 stig á toppnum og þriggja stiga forskot á Grikki eftir sigurinn í kvöld. Slóvakar eru í 3. sætinu með átta stig.H-riðillSan Marínó - England 0-8 0-1 Sjálfsmark (12.), 0-2 Alex Oxlade-Chamberlain (28.), 0-3 Jermain Defoe (35.), 0-4 Ashley Young (39.), 0-5 Frank Lampard (42.), 0-6 Wayne Rooney (54.), 0-7 Daniel Sturridge (70.), 0-8 Defoe (77.).Moldóvía - Svartfjallaland 0-1 0-1 Mirko Vučinić (79.)Pólland - Úkraína 1-3 0-1 Andriy Yarmolenko (2.), 0-2 Oleh Husyev (7.), 1-2 Lukasz Piszczek (18.), 1-3 Roman Zozulya.(45.) Svartfjallaland er með 13 stig og tveggja stiga forskot á England en Úkraína og Pólland eru bæði með fimm stig eða sex stigum minna en Englendingar. Þau eiga þó bæði leik inni.I-riðillSpánn - Finnland 1-1 1-0 Sergio Ramos (49.), 1-1 Teemu Pukki (79.)Frakkland-Georgía 3-1 1-0 Olivier Giroud (45.), 2-0 Matthieu Valbuena (47.), 3-0 Franck Ribery (61.), 3-1 Aleksandr Kobakhidze (71.) Frakkar náðu tveggja stiga forskoti á Spánverja eftir úrslit kvöldsins en Frakkland er nú með 10 stig en Spánn með 8 stig. Georgía er í 3. sætinu með 4 stig. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Sjá meira
Það var nóg um að vera í undankeppni HM 2014 í Brasilíu í kvöld enda íslenska landsliðið langt frá því að vera eina þjóðin sem var í eldlínunni með landslið sitt. Spánverjar og Portúgalir töpuðu bæði óvænt stigum í dag en Hollendingar, Þjóðverjar, Bosníumenn og Svartfellingar styrktu stöðu sína á toppi sinna riðla. Frakkar eru komnir með tveggja stiga forskot á Spán og Belgar og Króatar gefa ekkert eftir í baráttunni um toppsætið í A-riðlinum. Hér fyrir neðan má sjá úrslitin úr leikjum kvöldsins og stutta samantekt á stöðunni í hverjum riðli.Úrslit í undankeppni HM 2014 í kvöld:A-riðillKróatía-Serbía 2-0 1-0 Mario Mandžukić (23.), 2-0 Ivica Olić (37.).Makedónía - Belgía 0-2 0-1 Kevin de Bruyne (26.), 0-2 Eden Hazard (62.)Skotland- Wales 1-2 1-0 Grant Hanley (45.), 1-1 Aaron Ramsey (72.), 2-1 Hal Robson-Kanu (74.) Belgar og Króatar eru með 13 stig hvort á toppi riðilsins en sigur Wales skilar liðinu upp í 3. sætið með 6 stig. Skotar eru á botninum með tvö stig.B-riðillBúlgaría - Malta 6-0 1-0 Aleksandar Tonev (6.), 2-0 Aleksandar Tonev (38.), 3-0 Ivelin Popov (47.), 4-0 Emil Gargorov (55.), 5-0 Aleksandar Tonev (68.), 6-0 Ivan Ivanov (78.).Tékkland - Danmörk 0-3 0-1 Andreas Cornelius (57.), 0-2 Simon Kjær (67.), 0-3 Niki Zimling (82.) Ítalir (10 stig) og Búlgarir (9 stig) eru fyrir ofan Dani sem eru nú jafnir Tékkum með fimm stig.C-riðillKasakstan - Þýskaland 0-3 0-1 Bastian Schweinsteiger (20.), 0-2 Mario Götze (22.), 0-3 Thomas Müller (74.)Austurríki - Færeyjar 6-0 1-0 Philipp Hosiner (8.), 2-0 Philipp Hosiner (20.), 3-0 Andreas Ivanschitz (28.), 4-0 Zlatko Junuzovic (77.), 5-0 David Alaba (78.), 6-0 György Garics (82.)Svíþjóð - Írland 0-0 Þjóðverjar eru komnir með fimm stiga forskot á Svía á toppi riðilsins en Svíar eiga leik inni. Austurríki og Írland eru einu stigi á eftir Svíum en Færeyingar hafa tapað öllum fjórum leikjum sínum með markatölunni 2-15.D-riðillAndorra - Tyrkland 0-2 0-1 Selcuk Inan (30.), 0-2 Burak Yilmaz (45.)Holland - Eistland 3-0 1-0 Rafael van der Vaart (47.), 2-0 Robin van Persie (72.), 3-0 Ruben Schaken (84.)Ungverjaland - Rúmenía 2-2 1-0 Vilmos Vanczák (16.), 1-1 Adrian Mutu (68.), 2-1 Balázs Dzsudzsák (71.), 2-2 Alexsandru Chipciu (90.). Hollendingar eru með 15 stig og fullt hús á toppnum. Ungverjar og Rúmenar eru í 2. til 3. sæti með 10 stig og Tyrkir eru nú fjórum stigum á eftir þeim.E-riðillSlóvenía - Ísland 1-2 1-0 Milivoje Novaković (34.), 1-1 Gylfi Þór Sigurðsson (55.), 1-2 Gylfi Þór Sigurðsson (78.).Noregur - Albanía 0-1 0-1 Hamdi Salihi (67.) Sviss er með 10 stig á toppnum eða einu stigi meira en Ísland og Albanía sem eru nákvæmlega jöfn í 2. til 3. sæti. Svisslendingar eiga líka leik inni. Norðmenn eru í 4. sætinu með 7 stig.F-riðillÍsrael - Portúgal 3-3 0-1 Bruno Alves (2.), 1-1 Tomer Hemad (24.), 2-1 Eden Ben Basat (40.), 3-1 Rami Gershon (70.), 3-2 Hélder Postiga (72.), 3-3 Fábio Coentrão (90.+3)Lúxemburg - Aserbaídsjan 0-0 Rússaland er með 12 stig og fjögurra stiga forskot á bæði Ísrael og Portúgal. Portúgal gat þakkað fyrir að ná í stig á móti Ísrael í dag.G-riðillBosnía - Grikkland 3-0 1-0 Edin Džeko (29.), 2-0 Vedad Ibisevic (36.), 3-0 Edin Džeko (52.)Slóvakía - Litháen 1-1Liechtenstein - Lettland 1-1 Bosníumenn eru með 13 stig á toppnum og þriggja stiga forskot á Grikki eftir sigurinn í kvöld. Slóvakar eru í 3. sætinu með átta stig.H-riðillSan Marínó - England 0-8 0-1 Sjálfsmark (12.), 0-2 Alex Oxlade-Chamberlain (28.), 0-3 Jermain Defoe (35.), 0-4 Ashley Young (39.), 0-5 Frank Lampard (42.), 0-6 Wayne Rooney (54.), 0-7 Daniel Sturridge (70.), 0-8 Defoe (77.).Moldóvía - Svartfjallaland 0-1 0-1 Mirko Vučinić (79.)Pólland - Úkraína 1-3 0-1 Andriy Yarmolenko (2.), 0-2 Oleh Husyev (7.), 1-2 Lukasz Piszczek (18.), 1-3 Roman Zozulya.(45.) Svartfjallaland er með 13 stig og tveggja stiga forskot á England en Úkraína og Pólland eru bæði með fimm stig eða sex stigum minna en Englendingar. Þau eiga þó bæði leik inni.I-riðillSpánn - Finnland 1-1 1-0 Sergio Ramos (49.), 1-1 Teemu Pukki (79.)Frakkland-Georgía 3-1 1-0 Olivier Giroud (45.), 2-0 Matthieu Valbuena (47.), 3-0 Franck Ribery (61.), 3-1 Aleksandr Kobakhidze (71.) Frakkar náðu tveggja stiga forskoti á Spánverja eftir úrslit kvöldsins en Frakkland er nú með 10 stig en Spánn með 8 stig. Georgía er í 3. sætinu með 4 stig.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Enski boltinn Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Sjá meira