Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 09:30 Bruno Guimaraes gat ekki annað en fórnað höndum á Ljósvangi í gær þar sem erkifjendurnir Sunderland og Newcastle United áttust við. getty/Owen Humphreys Bruno Guimaraes, fyrirliði Newcastle United, sparaði ekki stóru orðin eftir tapið fyrir erkifjendunum í Sunderland í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sjálfsmark Nicks Woltemade skildi liðin að í leiknum á Ljósvangi í Sunderland. Svörtu kettirnir eru taplausir í síðustu tíu deildarleikjum gegn Skjórunum. „Við spiluðum ekki eins og við getum. Þetta er pirrandi og gerir mig reiðan. Frammistaðan var ekki til staðar,“ sagði Bruno eftir leikinn í gær. „Það er pirrandi fyrir mig að koma hingað en stuðningsmennirnir eiga rétt á að vera pirraðir því það er erfitt að kyngja þessu. Allir komu hingað og vissu hvaða þýðingu þetta hefði fyrir stuðningsmennina. Allt talið í klefanum fyrir leikinn var að gera þetta fyrir stuðningsmennina en við gerðum það ekki. Þetta er svo vandræðalegt. Ég er mjög reiður vegna frammistöðunnar. Stöðugleikinn og hugarfarið er ekki til staðar.“ Newcastle hafði verið á ágætis siglingu fyrir grannaslaginn í gær og fengið tíu stig af tólf mögulegum í fjórum deildarleikjum þar á undan. Newcastle er í 12. sæti deildarinnar með 22 stig en nýliðar Sunderland eru fimm sætum ofar með 26 stig. Enski boltinn Newcastle United Sunderland AFC Tengdar fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Sjálfsmark Nicks Woltemade skildi liðin að í leiknum á Ljósvangi í Sunderland. Svörtu kettirnir eru taplausir í síðustu tíu deildarleikjum gegn Skjórunum. „Við spiluðum ekki eins og við getum. Þetta er pirrandi og gerir mig reiðan. Frammistaðan var ekki til staðar,“ sagði Bruno eftir leikinn í gær. „Það er pirrandi fyrir mig að koma hingað en stuðningsmennirnir eiga rétt á að vera pirraðir því það er erfitt að kyngja þessu. Allir komu hingað og vissu hvaða þýðingu þetta hefði fyrir stuðningsmennina. Allt talið í klefanum fyrir leikinn var að gera þetta fyrir stuðningsmennina en við gerðum það ekki. Þetta er svo vandræðalegt. Ég er mjög reiður vegna frammistöðunnar. Stöðugleikinn og hugarfarið er ekki til staðar.“ Newcastle hafði verið á ágætis siglingu fyrir grannaslaginn í gær og fengið tíu stig af tólf mögulegum í fjórum deildarleikjum þar á undan. Newcastle er í 12. sæti deildarinnar með 22 stig en nýliðar Sunderland eru fimm sætum ofar með 26 stig.
Enski boltinn Newcastle United Sunderland AFC Tengdar fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12