Fleiri fréttir Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. 29.6.2010 14:15 Ekkert boð frá Tottenham í Palermo-drengina Tottenham hefur neita þeim fregnum að félagið hafi lagt fram tilboð upp á 35 milljónir punda í þá Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 13:45 Milner á leið til City Enska götublaðið The Sun fullyrðir að James Milner, leikmaður Aston Villa, muni ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 29.6.2010 13:15 Malouda: Voru mistök að fara í verkfall Florent Malouda hefur viðurkennt að það voru mistök hjá franska landsliðinu að fara í verkfall og neita að æfa á HM í Suður-Afríku. 29.6.2010 12:45 Blatter bað Englendinga afsökunar Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar vegna marksins fræga gegn Þýskalandi og segir að til greina komi að innleiða marklínutækni síðar. 29.6.2010 12:15 Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. 29.6.2010 11:45 Klose vill innleiða marklínutækni Miroslav Klose, leikmaður þýska landsliðsins, vill að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, notist við marklínutækni í leikjum sínum. 29.6.2010 11:15 Begiristain hættur hjá Barcelona Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár. 29.6.2010 10:45 Hamilton segir Alonso súran útaf árangri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. 29.6.2010 10:42 Koscielny á leið til Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Arsenal og franska félagið Lorient komist að samkomulagi um kaupverð á franska varnarmanninum Laurent Koscielny. 29.6.2010 10:15 Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 09:45 Henry og Toure á leið frá Barcelona Barcelona staðfesti í gærkvöldi að þeir Thierry Henry og Yaya Toure séu báðir á leið frá félaginu. 29.6.2010 09:15 Þarf Hodgson að velja á milli Liverpool og enska landsliðsins? Enskir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort að Roy Hogdson þurfi að velja á milli að gerast annað hvort knattspyrnustjóri Liverpool eða þjálfari enska landsliðsins. 29.6.2010 09:00 Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. 29.6.2010 08:30 Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. 29.6.2010 07:30 Ríflega tólf prósent vilja Beckham sem landsliðsþjálfara David Beckham kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englendinga, að mati lesenda The Guardian á Englandi. Framtíð Fabio Capello er óráðin. 29.6.2010 07:00 Brassar aðvara Hollendinga - Myndband Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld. 28.6.2010 23:45 Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. 28.6.2010 23:00 David Villa kemur Torres til varnar Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres. 28.6.2010 22:30 Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það. 28.6.2010 21:45 Robben: Maður á að skemmta sér á HM - Myndband Bert van Marwijk hrósaði Arjen Robben í hástert eftir sigur Hollendinga á Slóvökum í dag. Robben skoraði fyrra mark Hollands sem vann 2-1. 28.6.2010 21:00 Sannfærandi Brassar unnu Chile 3-0 Brasilía mætir Hollandi í 8-liða úrslitum HM. Það er ljóst eftir sigur Brasilíu á Chile, 3-0. 28.6.2010 20:15 Tevez vissi að hann var rangstæður og fékk samviskubit Carlos Tevez fann til samviskubits eftir markið sitt sem kom Argentínu á bragðið gegn Mexíkó. Argentína vann 3-1 og var Tevez greinilega rangstæður í fyrsta marki leiksins. 28.6.2010 20:00 Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi. 28.6.2010 19:30 Maradona: Munum finna besta liðið til að sýna hæfileika okkar Diego Maradona segir að sínir menn verði klárir í stórleikinn í 8-liða úrslitunum þegar Argentína mætir Þýskalandi. 28.6.2010 18:45 Forseti franska knattspyrnusambandsins segir af sér Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, tilkynnti í dag að hann muni segja af sér síðar í vikunni. 28.6.2010 18:00 Beckenbauer: Þjóðverjar betri á öllum sviðum Franz Beckenbauer sagði að Þjóðverjar hafi verið betri en Englendingar á öllum sviðum knattspyrnunnar þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 17:15 Webber gagnrýndur vegna óhapps Mark Webber telur að óhappið sem varð í brautinni í gær þar sem hann flaug hátt á loft eftir árekstur við Heikki Kovalainen hefði aldrei þurft að gerast. 28.6.2010 16:41 Cole ákveður sig á næstu tveimur vikum Joe Cole mun ákveða á næstu tveimur vikum til hvaða félags hann mun ganga til liðs við. 28.6.2010 16:30 Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland. 28.6.2010 15:36 Gutierrez ánægður hjá Newcastle Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar. 28.6.2010 15:15 Redknapp myndi ekki hafna enska landsliðinu Harry Redknapp segir að hann myndi ekki hafna tækifæri til að þjálfa enska landsliðið í framtíðinni ef það gefst. 28.6.2010 14:45 Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær. 28.6.2010 14:15 Ákvörðun dómara skuggi á Formúlu 1 Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að dómarar hafi dæmt of seint í máli Lewis Hamilton í Valencia kappakstrinum í gær. Honum var refsað fyrir að fara framúr öryggisbílnum, en vegna tímasetningarinnar tapaði hann ekki sæti á atvikinu, en átti ekki lengur möguleika á sigri. 28.6.2010 13:42 Robben í byrjunarliðinu Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni. 28.6.2010 13:20 Capello vill halda áfram - leikmenn voru þreyttir Fabio Capello vill halda áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands. Þó er óvíst hvort að afstaða enska knattspyrnusambandsins hafi breyst. 28.6.2010 13:07 Bárður hættur hjá Fjölni Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. 28.6.2010 12:45 Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. 28.6.2010 12:23 Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 28.6.2010 12:15 Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. 28.6.2010 11:45 Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966 Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag. 28.6.2010 11:15 Úrúgvæska dómaratríóið skammað í heimalandinu Úrúgvæsku dómararnir Jorge Larrionda og Mauricio Espinosa voru húðskammaðir í fjölmiðlum í heimalandinu fyrir frammistöðuna í leik Englands og Þýskalands í gær. 28.6.2010 10:45 Engin brögð í tafli eftir óhapp Spánverjinn Fernando Alonso var eldheitur eftir kappaksturinn í gær og taldi að dómarar mótsins hefðu óbeint hyglað að Lewis Hamilton með vægri refsingu, eftir að hann braut af sér og ók framúr öryggisbíl eftir óhapp í brautinni. 28.6.2010 10:43 Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. 28.6.2010 10:17 Cole: England ekki lengur í heimsklassa Joe Cole segir að rannsaka þurfi vandlega hvað hafi farið úrskeðis hjá enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. 29.6.2010 14:15
Ekkert boð frá Tottenham í Palermo-drengina Tottenham hefur neita þeim fregnum að félagið hafi lagt fram tilboð upp á 35 milljónir punda í þá Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 13:45
Milner á leið til City Enska götublaðið The Sun fullyrðir að James Milner, leikmaður Aston Villa, muni ganga til liðs við Manchester City nú í sumar. 29.6.2010 13:15
Malouda: Voru mistök að fara í verkfall Florent Malouda hefur viðurkennt að það voru mistök hjá franska landsliðinu að fara í verkfall og neita að æfa á HM í Suður-Afríku. 29.6.2010 12:45
Blatter bað Englendinga afsökunar Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar vegna marksins fræga gegn Þýskalandi og segir að til greina komi að innleiða marklínutækni síðar. 29.6.2010 12:15
Ribery byrjar að æfa í lok júlí Franck Ribery getur byrjað aftur að æfa í lok næsta mánaðar en hann gekkst nýverið undir aðgerð á nára. 29.6.2010 11:45
Klose vill innleiða marklínutækni Miroslav Klose, leikmaður þýska landsliðsins, vill að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, notist við marklínutækni í leikjum sínum. 29.6.2010 11:15
Begiristain hættur hjá Barcelona Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár. 29.6.2010 10:45
Hamilton segir Alonso súran útaf árangri Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu. 29.6.2010 10:42
Koscielny á leið til Arsenal Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Arsenal og franska félagið Lorient komist að samkomulagi um kaupverð á franska varnarmanninum Laurent Koscielny. 29.6.2010 10:15
Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani. 29.6.2010 09:45
Henry og Toure á leið frá Barcelona Barcelona staðfesti í gærkvöldi að þeir Thierry Henry og Yaya Toure séu báðir á leið frá félaginu. 29.6.2010 09:15
Þarf Hodgson að velja á milli Liverpool og enska landsliðsins? Enskir fjölmiðlar velta því nú fyrir sér hvort að Roy Hogdson þurfi að velja á milli að gerast annað hvort knattspyrnustjóri Liverpool eða þjálfari enska landsliðsins. 29.6.2010 09:00
Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. 29.6.2010 08:30
Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. 29.6.2010 07:30
Ríflega tólf prósent vilja Beckham sem landsliðsþjálfara David Beckham kemur til greina sem næsti landsliðsþjálfari Englendinga, að mati lesenda The Guardian á Englandi. Framtíð Fabio Capello er óráðin. 29.6.2010 07:00
Brassar aðvara Hollendinga - Myndband Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld. 28.6.2010 23:45
Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar. 28.6.2010 23:00
David Villa kemur Torres til varnar Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres. 28.6.2010 22:30
Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það. 28.6.2010 21:45
Robben: Maður á að skemmta sér á HM - Myndband Bert van Marwijk hrósaði Arjen Robben í hástert eftir sigur Hollendinga á Slóvökum í dag. Robben skoraði fyrra mark Hollands sem vann 2-1. 28.6.2010 21:00
Sannfærandi Brassar unnu Chile 3-0 Brasilía mætir Hollandi í 8-liða úrslitum HM. Það er ljóst eftir sigur Brasilíu á Chile, 3-0. 28.6.2010 20:15
Tevez vissi að hann var rangstæður og fékk samviskubit Carlos Tevez fann til samviskubits eftir markið sitt sem kom Argentínu á bragðið gegn Mexíkó. Argentína vann 3-1 og var Tevez greinilega rangstæður í fyrsta marki leiksins. 28.6.2010 20:00
Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi. 28.6.2010 19:30
Maradona: Munum finna besta liðið til að sýna hæfileika okkar Diego Maradona segir að sínir menn verði klárir í stórleikinn í 8-liða úrslitunum þegar Argentína mætir Þýskalandi. 28.6.2010 18:45
Forseti franska knattspyrnusambandsins segir af sér Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, tilkynnti í dag að hann muni segja af sér síðar í vikunni. 28.6.2010 18:00
Beckenbauer: Þjóðverjar betri á öllum sviðum Franz Beckenbauer sagði að Þjóðverjar hafi verið betri en Englendingar á öllum sviðum knattspyrnunnar þegar liðin mættust í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 17:15
Webber gagnrýndur vegna óhapps Mark Webber telur að óhappið sem varð í brautinni í gær þar sem hann flaug hátt á loft eftir árekstur við Heikki Kovalainen hefði aldrei þurft að gerast. 28.6.2010 16:41
Cole ákveður sig á næstu tveimur vikum Joe Cole mun ákveða á næstu tveimur vikum til hvaða félags hann mun ganga til liðs við. 28.6.2010 16:30
Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland. 28.6.2010 15:36
Gutierrez ánægður hjá Newcastle Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar. 28.6.2010 15:15
Redknapp myndi ekki hafna enska landsliðinu Harry Redknapp segir að hann myndi ekki hafna tækifæri til að þjálfa enska landsliðið í framtíðinni ef það gefst. 28.6.2010 14:45
Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær. 28.6.2010 14:15
Ákvörðun dómara skuggi á Formúlu 1 Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að dómarar hafi dæmt of seint í máli Lewis Hamilton í Valencia kappakstrinum í gær. Honum var refsað fyrir að fara framúr öryggisbílnum, en vegna tímasetningarinnar tapaði hann ekki sæti á atvikinu, en átti ekki lengur möguleika á sigri. 28.6.2010 13:42
Robben í byrjunarliðinu Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni. 28.6.2010 13:20
Capello vill halda áfram - leikmenn voru þreyttir Fabio Capello vill halda áfram starfi sínu sem landsliðsþjálfari Englands. Þó er óvíst hvort að afstaða enska knattspyrnusambandsins hafi breyst. 28.6.2010 13:07
Bárður hættur hjá Fjölni Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag. 28.6.2010 12:45
Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. 28.6.2010 12:23
Mourinho sagður hafa klófest Maicon Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni. 28.6.2010 12:15
Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. 28.6.2010 11:45
Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966 Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag. 28.6.2010 11:15
Úrúgvæska dómaratríóið skammað í heimalandinu Úrúgvæsku dómararnir Jorge Larrionda og Mauricio Espinosa voru húðskammaðir í fjölmiðlum í heimalandinu fyrir frammistöðuna í leik Englands og Þýskalands í gær. 28.6.2010 10:45
Engin brögð í tafli eftir óhapp Spánverjinn Fernando Alonso var eldheitur eftir kappaksturinn í gær og taldi að dómarar mótsins hefðu óbeint hyglað að Lewis Hamilton með vægri refsingu, eftir að hann braut af sér og ók framúr öryggisbíl eftir óhapp í brautinni. 28.6.2010 10:43
Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. 28.6.2010 10:17
Cole: England ekki lengur í heimsklassa Joe Cole segir að rannsaka þurfi vandlega hvað hafi farið úrskeðis hjá enska landsliðinu á HM í Suður-Afríku. 28.6.2010 10:15