Fleiri fréttir

Milner á leið til City

Enska götublaðið The Sun fullyrðir að James Milner, leikmaður Aston Villa, muni ganga til liðs við Manchester City nú í sumar.

Blatter bað Englendinga afsökunar

Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur beðið enska knattspyrnusambandið afsökunar vegna marksins fræga gegn Þýskalandi og segir að til greina komi að innleiða marklínutækni síðar.

Klose vill innleiða marklínutækni

Miroslav Klose, leikmaður þýska landsliðsins, vill að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, notist við marklínutækni í leikjum sínum.

Begiristain hættur hjá Barcelona

Txiki Begiristain er hættur sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona en hann hefur verið hægri hönd Joan Laporta, forseta félagsins, undanfarin ár.

Hamilton segir Alonso súran útaf árangri

Bretinn Lewis Hamilton hjá McLaren telur að Fernando Alonso og um leið Ferrari menn séu svekktir útaf slökum árangri í Valencia á sunnudaginn og það sé ástæðan fyrir því að þeir séu að kvarta yfir dómgæslu á mótinu.

Koscielny á leið til Arsenal

Samkvæmt enskum fjölmiðlum hafa Arsenal og franska félagið Lorient komist að samkomulagi um kaupverð á franska varnarmanninum Laurent Koscielny.

Tottenham bauð í tvo leikmenn Palermo

Maurizio Zamparini, forseti Palermo á Ítalíu, greindi frá því í gær að félagið hafi fengið tilboð frá Tottenham í danska varnarmanninn Simon Kjær og Edinson Cavani.

Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera

Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum.

Brassar aðvara Hollendinga - Myndband

Luis Fabiano sendi skýr skilaboð til Hollendinga um að Brasilíumenn séu komnir í sitt besta form, það sé fullt af sjálfstrausti og ætli sér alla leið á HM. Brasilía vann Chile 3-0 í kvöld.

Angel di Maria er fyrstu kaup Mourinho

Real Madrid hefur staðfest að Angel di Maria leiki með félaginu á næstu leiktíð. Hann eru fyrstu kaup Jose Morunhio frá því hann tók við í sumar.

David Villa kemur Torres til varnar

Fernando Torres hefur ekki sýnt sitt rétta andlit á HM að margra mati. David Villa hefur aftur á móti blómstrað en sá síðarnefndi varar við því að vanmeta Torres.

Framleiðendur marklínutækni vilja fá sínu framgengt

Þeir framleiðendur sem hanna bolta með búnaði sem segir til um hvort bolti fara inn fyrir marklínu eða ekki heimta nú að almenn notkun á tækninni verði að veruleika. Markið sem aldrei varð þegar Frank Lampard skoraði gegn Þjóðverjum sanni það.

Rio Ferdinand: Hefðum unnið hefði markið staðið

Aðstoðardómarinn Mauricio Espinosa er ekki vinsælasti maðurinn á Englandi um þessar mundir. Hann er maðurinn sem sá ekki að boltinn fór langt yfir línuna þegar Frank Lampard skaut að marki í 4-1 tapi England gegn Þýskalandi.

Webber gagnrýndur vegna óhapps

Mark Webber telur að óhappið sem varð í brautinni í gær þar sem hann flaug hátt á loft eftir árekstur við Heikki Kovalainen hefði aldrei þurft að gerast.

Hollendingar örugglega áfram í 8-liða úrslit

Hollendingar unnu öruggan 2-1 sigur á Slóvökum í 16-liða úrslitum HM en leiknum var að ljúka. Slóvakar virtust hafa lítinn áhuga á að sækja og sigurinn nokkuð þægilegur fyrir Holland.

Gutierrez ánægður hjá Newcastle

Umboðsmaður Argentínumannsins Jonas Gutierrez segir að kappinn sé ánægður hjá Newcastle og sé ekki á leiðinni annað í sumar.

Terry: Dauðaþögn í búningsklefanum

John Terry greindi frá því að það hefði verið dauðaþögn í búningsklefa enska landsliðsins eftir tapið fyrir Þýskalandi í gær.

Ákvörðun dómara skuggi á Formúlu 1

Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að dómarar hafi dæmt of seint í máli Lewis Hamilton í Valencia kappakstrinum í gær. Honum var refsað fyrir að fara framúr öryggisbílnum, en vegna tímasetningarinnar tapaði hann ekki sæti á atvikinu, en átti ekki lengur möguleika á sigri.

Robben í byrjunarliðinu

Holland og Slóvakía eigast við í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku nú klukkan 14.00. Arjen Robben er í byrjunarliði Hollands í fyrsta sinn í keppninni.

Bárður hættur hjá Fjölni

Bárður Eyþórsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Fjölni. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í dag.

Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum

Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals.

Mourinho sagður hafa klófest Maicon

Enska götublaðið The Sun heldur því fram í dag að brasilíski varnarmaðurinn Maicon hafi samþykkt að ganga í raðir Real Madrid á Spáni.

Þýskir fjölmiðlar: Hefnd fyrir 1966

Þýskaland er í sæluvímu eftir 4-1 sigurinn á Englandi í 16-liða úrslitum HM í Suður-Afríku í gær. Það sást greinilega í fyrirsögnum þýsku blaðanna í dag.

Engin brögð í tafli eftir óhapp

Spánverjinn Fernando Alonso var eldheitur eftir kappaksturinn í gær og taldi að dómarar mótsins hefðu óbeint hyglað að Lewis Hamilton með vægri refsingu, eftir að hann braut af sér og ók framúr öryggisbíl eftir óhapp í brautinni.

Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur

Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni.

Sjá næstu 50 fréttir