Fleiri fréttir Enyeama orðaður við West Ham Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham. 27.6.2010 21:27 Hlynur Geir og Tinna unnu á Urriðavelli Hlynur Geir Hjartarson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK, unnu sigur á Canon-mótinu í golfi sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 27.6.2010 21:15 England á leið heim - myndband Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar. 27.6.2010 20:57 Argentína áfram með glæsibrag Argentínumenn halda áfram að leika listir sínar á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Þeir unnu sigur á Mexíkó 3-1 í skemmtilegum leik í kvöld og mæta Þýskalandi í átta liða úrslitum. 27.6.2010 20:19 Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. 27.6.2010 20:02 Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. 27.6.2010 19:57 Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. 27.6.2010 19:50 Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. 27.6.2010 19:28 Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. 27.6.2010 19:26 Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. 27.6.2010 19:23 Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. 27.6.2010 19:18 Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. 27.6.2010 19:16 Bjarni: Marel átti afburðarleik í miðverðinum Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. 27.6.2010 19:11 Atli Sveinn: Hausinn var ekki ferskur „Liðið virkaði þungt en ég held að það hafi aðalega verið andlegt. Við vorum með margar ferskar lappir hér í dag þar sem það voru ekki margir af okkur sem spiluðu í bikarnum á miðvikudaginn en hausinn var ekki ferskur, " sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliðið Valsmanna, eftir tap gegn Keflavík fyrr í dag. 27.6.2010 18:50 Haraldur Freyr: Hrikalega sáttir með þetta „Mér fannst við vera mjög góðir í fyrri hálfleik en svo aftur á móti virkuðum við þreyttir í síðari hálfleik. Það er búið að vera mikið af leikjum undanfarið svo að það er eflaust ástæðan en þetta var kærkominn sigur. Við vorum búnir að berja það í okkur að við þyrftum að ná sigri í þessum leik og koma okkur aftur á beinu brautina og það tókst," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavík, eftir sigur hans manna gegn Val í dag. 27.6.2010 18:40 Stórlið á eftir Luis Suarez Juventus, Manchester United, Tottenham og Barcelona eru meðal þeirra liða sem horfa hýru auga til úrúgvæska sóknarmannsins Luis Suarez. 27.6.2010 16:30 Alonso reiður útaf dómgæslunni Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. 27.6.2010 16:00 Leiftursóknir Þjóðverja lögðu Englendinga Englendingar hafa lokið keppni á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku en þeir lutu í lægra haldi fyrir Þjóðverjum í 16 liða úrslitum. Þjóðverjar skoruðu fjögur mörk en Englendingar aðeins eitt. 27.6.2010 15:48 Vettel vann þýskan sigur í Valencia Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. 27.6.2010 15:26 Bayern og AC Milan með augu á Berbatov Enn eru í gangi sögusagnir þess efnis að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov sé á útleið og leiki ekki í búningi Manchester United á næstu leiktíð. 27.6.2010 14:15 Arteta vill heim til Spánar Mikel Arteta, miðjumaður Everton, hefur tilkynnt knattspyrnustjóranum David Moyes að hann vilji halda aftur heim til Spánar. Frá þessu greini Mail on Sunday í dag. 27.6.2010 13:45 Umfjöllun: Langþráður sigur Fylkis Fylkir vann góðan 2-1 sigur gegn Grindavík á Grindavíkurvelli í dag í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk gestanna en það var Grétar Ólafur Hjartarson sem skoraði mark Grindvíkinga. 27.6.2010 13:16 Umfjöllun: Stjarnan sótti langþráðan útisigur í Krikann Stjarnan gerði góða ferð til granna sinna í Hafnarfirði og vann FH 3-1 í Krikanum eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 27.6.2010 13:12 Umfjöllun: Heppnismark Guðmundar tryggði Blikum sigur Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. 27.6.2010 13:10 Umfjöllun: Enginn sóknarleikur í Laugardalnum Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. 27.6.2010 13:07 Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. 27.6.2010 13:03 Casillas: Manchester-liðin vilja mig Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á óskalista Manchester United og Manchester City. Jose Mourinho er nýtekinn við stjórnartaumunum hjá Real Madrid. 27.6.2010 13:00 Milito: Rooney stórlega ofmetinn Diego Milito, sóknarmaður Inter, segir að Wayne Rooney hjá Manchester United sé ofmetnasti leikmaðurinn í bransanum. Hann telur að þessi enski sóknarmaður sé ekki í hópi 20 bestu leikmanna heims. 27.6.2010 12:30 Deschamps vill ekki fara til Liverpool Forseti Marseille, Jean-Claude Dassier, virðist hafa vitað hvað hann var að tala um er hann sagði kokhraustur að Didier Deschamps myndi ekki fara til Liverpool - sama hversu mikið forráðamenn enska liðsins myndu tala við hann. 27.6.2010 12:00 Óbreytt lið hjá Capello Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Fabio Capello muni stilla upp sama byrjunarliði gegn Þýskalandi og gegn Slóveníu. 27.6.2010 11:16 Löw og þýska landsliðið skrópuðu á blaðamannafund Það vakti gríðarlega athygli að Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja, skyldi skrópa á blaðamannafund í gær sem honum bar að mæta á samkvæmt reglum FIFA. 27.6.2010 11:00 Framtíðin óráðin hjá Kuyt Hollenski framherjinn Dirk Kuyt er ekki viss um að hann verði áfram í herbúðum Liverpool á næstu leiktíð. Hann ætlar að fara yfir sín mál þegar HM er lokið. 27.6.2010 10:00 Marquez hugsanlega á förum frá Barcelona Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez íhugar það mjög alvarlega þessa dagana að yfirgefa hebúðir Spánarmeistara Barcelona eftir HM. 27.6.2010 09:00 Fremstu menn verð að sýna skynsemi Christian Horner hjá Red Bull segist treysta ökumönnum sínum að sýna aðgát í fyrstu beygju á brautinni í Valencia í dag, en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber lentu í árekstri á dögunum og köstuðu frá sér fyrsta og öðru sætinu í Tyrklandi 27.6.2010 08:54 Cacau spilar ekki gegn Englandi Framherjinn Cacau getur ekki leikið með Þjóðverjum gegn Englendingum í dag vegna meiðsla. Hann kom við sögu í öllum leikjum Þjóðverja í riðlakeppninni en varð síðan fyrir því óláni að togna á æfingu. 27.6.2010 08:00 Fékk milljón dollara fyrir hvern leik Það má ýmislegt segja um sænska þjálfarann Sven-Göran Eriksson en hann verður seint sakaður um að kunna ekki að maka krókinn. 26.6.2010 23:15 Hetja Gana: Ég er hamingusamasti maðurinn í heiminum Hetja Gana í kvöld, Asamoah Gyan, réð sér vart fyrir kæti í kvöld eftir að hann hafði skotið Gana í átta liða úrslit á HM með marki í framlengingu gegn Bandaríkjunum. 26.6.2010 22:10 Ganverjar í átta liða úrslit - myndband Gana mun mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Það varð ljóst í kvöld er Gana sló út lið Bandaríkjanna, 2-1, í framlengdum leik. 26.6.2010 20:16 Ríkisstjórn Frakklands má ekki skipta sér af landsliðinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett sig í samband við íþróttamálaráðherra Frakklands og minnt hana á að skipta sér ekki af málefnum franska landsliðsins í knattspyrnu. 26.6.2010 19:45 Vettel ánægður eftir erfiða tímatöku Sebastian Vettel tryggði Red Bull og sjálfum sér besta stað á ráslínu í kappakstrinum í Valencia sem verður á morgun. Mark Webber , félagi hans er annar á ráslínu og þetta er í fjórðs skipti á árinu sem þeir eru á fremstu rásröðinni. 26.6.2010 19:20 James vill taka víti Það vantar ekki sjálfstraustið í landsliðsmarkvörð Englendinga, David James, en hann segist vera miklu meira en til í að taka víti fari svo að leikur Englands og Þýskalands endi í vítaspyrnukeppni. 26.6.2010 19:00 Capello trompast á hliðarlínunni - myndband Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er alvörugefinn maður sem er ekkert allt of duglegur við að brosa. Það er nánast fréttaefni þegar hann brosir. 26.6.2010 18:30 Helgi skaut Víkingi í annað sætið Leikjum dagsins í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið en Víkingur hrifsaði annað sætið af Þór frá Akureyri er liðið lagði Gróttu á heimavelli, 1-0. Helgi Sigurðsson skoraði markið mikilvæga úr víti. 26.6.2010 18:09 Engir heimsklassaleikmenn í ítalska liðinu Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, efast um hópinn sem Marcello Lippi valdi hjá Ítölum fyrir HM. Maradona skilur ekki af hverju Lippi skildi eftir heima menn sem hefðu getað kveikt í ítalska liðinu. 26.6.2010 17:30 VISA-bikar kvenna: Valur vann stórleikinn gegn Breiðablik Valur er kominn í átta liða úrslit í VISA-bikar keppni kvenna eftir sigur á Breiðablik, 2-1, í stórleik sextán liða úrslitanna. 26.6.2010 17:13 Sjá næstu 50 fréttir
Enyeama orðaður við West Ham Vincent Enyeama, markvörður Nígeríu, hefur vakið verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu. Hann er nú orðaður við enska úrvalsdeildarliðið West Ham. 27.6.2010 21:27
Hlynur Geir og Tinna unnu á Urriðavelli Hlynur Geir Hjartarson og Tinna Jóhannsdóttir, bæði úr GK, unnu sigur á Canon-mótinu í golfi sem lauk á Urriðavelli í dag. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni. 27.6.2010 21:15
England á leið heim - myndband Þjóðverjar tóku Englendinga í karphúsið á HM í dag og unnu stórsigur, 4-1. Þeir mæta Argentínu í átta liða úrslitum keppninnar. 27.6.2010 20:57
Argentína áfram með glæsibrag Argentínumenn halda áfram að leika listir sínar á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. Þeir unnu sigur á Mexíkó 3-1 í skemmtilegum leik í kvöld og mæta Þýskalandi í átta liða úrslitum. 27.6.2010 20:19
Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. 27.6.2010 20:02
Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. 27.6.2010 19:57
Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. 27.6.2010 19:50
Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. 27.6.2010 19:28
Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. 27.6.2010 19:26
Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. 27.6.2010 19:23
Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. 27.6.2010 19:18
Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. 27.6.2010 19:16
Bjarni: Marel átti afburðarleik í miðverðinum Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. 27.6.2010 19:11
Atli Sveinn: Hausinn var ekki ferskur „Liðið virkaði þungt en ég held að það hafi aðalega verið andlegt. Við vorum með margar ferskar lappir hér í dag þar sem það voru ekki margir af okkur sem spiluðu í bikarnum á miðvikudaginn en hausinn var ekki ferskur, " sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliðið Valsmanna, eftir tap gegn Keflavík fyrr í dag. 27.6.2010 18:50
Haraldur Freyr: Hrikalega sáttir með þetta „Mér fannst við vera mjög góðir í fyrri hálfleik en svo aftur á móti virkuðum við þreyttir í síðari hálfleik. Það er búið að vera mikið af leikjum undanfarið svo að það er eflaust ástæðan en þetta var kærkominn sigur. Við vorum búnir að berja það í okkur að við þyrftum að ná sigri í þessum leik og koma okkur aftur á beinu brautina og það tókst," sagði Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavík, eftir sigur hans manna gegn Val í dag. 27.6.2010 18:40
Stórlið á eftir Luis Suarez Juventus, Manchester United, Tottenham og Barcelona eru meðal þeirra liða sem horfa hýru auga til úrúgvæska sóknarmannsins Luis Suarez. 27.6.2010 16:30
Alonso reiður útaf dómgæslunni Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. 27.6.2010 16:00
Leiftursóknir Þjóðverja lögðu Englendinga Englendingar hafa lokið keppni á heimsmeistaramótinu í Suður Afríku en þeir lutu í lægra haldi fyrir Þjóðverjum í 16 liða úrslitum. Þjóðverjar skoruðu fjögur mörk en Englendingar aðeins eitt. 27.6.2010 15:48
Vettel vann þýskan sigur í Valencia Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. 27.6.2010 15:26
Bayern og AC Milan með augu á Berbatov Enn eru í gangi sögusagnir þess efnis að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov sé á útleið og leiki ekki í búningi Manchester United á næstu leiktíð. 27.6.2010 14:15
Arteta vill heim til Spánar Mikel Arteta, miðjumaður Everton, hefur tilkynnt knattspyrnustjóranum David Moyes að hann vilji halda aftur heim til Spánar. Frá þessu greini Mail on Sunday í dag. 27.6.2010 13:45
Umfjöllun: Langþráður sigur Fylkis Fylkir vann góðan 2-1 sigur gegn Grindavík á Grindavíkurvelli í dag í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Jóhann Þórhallsson skoraði bæði mörk gestanna en það var Grétar Ólafur Hjartarson sem skoraði mark Grindvíkinga. 27.6.2010 13:16
Umfjöllun: Stjarnan sótti langþráðan útisigur í Krikann Stjarnan gerði góða ferð til granna sinna í Hafnarfirði og vann FH 3-1 í Krikanum eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. 27.6.2010 13:12
Umfjöllun: Heppnismark Guðmundar tryggði Blikum sigur Breiðablik er komið í annað sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KR í Kópavoginum í dag. 27.6.2010 13:10
Umfjöllun: Enginn sóknarleikur í Laugardalnum Leik Fram og Hauka lauk í Laugardalnum með 0-0 jafntefli. Með sigri hefði Fram lyft sér í toppsætið en Haukar voru enn að leita að fyrsta sigri sumarsins. 27.6.2010 13:07
Umfjöllun: Keflvíkingar tylltu sér á toppinn Keflvíkingar sitja nú á toppi Pepsi-deildarinnar eftir sannfærandi 0-2 sigur gegn Val en liðin áttust við á Vodafone-vellinum fyrr í dag. Willum Þór Þórsson, fyrrum þjálfari Vals og núverandi þjálfari Keflvíkinga dansaði allan leikinn á Hliðarlínunni með tilþrifum og hirti öll stigin á sínum gömlu slóðum. 27.6.2010 13:03
Casillas: Manchester-liðin vilja mig Iker Casillas, markvörður Real Madrid, segist vera á óskalista Manchester United og Manchester City. Jose Mourinho er nýtekinn við stjórnartaumunum hjá Real Madrid. 27.6.2010 13:00
Milito: Rooney stórlega ofmetinn Diego Milito, sóknarmaður Inter, segir að Wayne Rooney hjá Manchester United sé ofmetnasti leikmaðurinn í bransanum. Hann telur að þessi enski sóknarmaður sé ekki í hópi 20 bestu leikmanna heims. 27.6.2010 12:30
Deschamps vill ekki fara til Liverpool Forseti Marseille, Jean-Claude Dassier, virðist hafa vitað hvað hann var að tala um er hann sagði kokhraustur að Didier Deschamps myndi ekki fara til Liverpool - sama hversu mikið forráðamenn enska liðsins myndu tala við hann. 27.6.2010 12:00
Óbreytt lið hjá Capello Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Fabio Capello muni stilla upp sama byrjunarliði gegn Þýskalandi og gegn Slóveníu. 27.6.2010 11:16
Löw og þýska landsliðið skrópuðu á blaðamannafund Það vakti gríðarlega athygli að Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þjóðverja, skyldi skrópa á blaðamannafund í gær sem honum bar að mæta á samkvæmt reglum FIFA. 27.6.2010 11:00
Framtíðin óráðin hjá Kuyt Hollenski framherjinn Dirk Kuyt er ekki viss um að hann verði áfram í herbúðum Liverpool á næstu leiktíð. Hann ætlar að fara yfir sín mál þegar HM er lokið. 27.6.2010 10:00
Marquez hugsanlega á förum frá Barcelona Mexíkóski varnarmaðurinn Rafael Marquez íhugar það mjög alvarlega þessa dagana að yfirgefa hebúðir Spánarmeistara Barcelona eftir HM. 27.6.2010 09:00
Fremstu menn verð að sýna skynsemi Christian Horner hjá Red Bull segist treysta ökumönnum sínum að sýna aðgát í fyrstu beygju á brautinni í Valencia í dag, en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber lentu í árekstri á dögunum og köstuðu frá sér fyrsta og öðru sætinu í Tyrklandi 27.6.2010 08:54
Cacau spilar ekki gegn Englandi Framherjinn Cacau getur ekki leikið með Þjóðverjum gegn Englendingum í dag vegna meiðsla. Hann kom við sögu í öllum leikjum Þjóðverja í riðlakeppninni en varð síðan fyrir því óláni að togna á æfingu. 27.6.2010 08:00
Fékk milljón dollara fyrir hvern leik Það má ýmislegt segja um sænska þjálfarann Sven-Göran Eriksson en hann verður seint sakaður um að kunna ekki að maka krókinn. 26.6.2010 23:15
Hetja Gana: Ég er hamingusamasti maðurinn í heiminum Hetja Gana í kvöld, Asamoah Gyan, réð sér vart fyrir kæti í kvöld eftir að hann hafði skotið Gana í átta liða úrslit á HM með marki í framlengingu gegn Bandaríkjunum. 26.6.2010 22:10
Ganverjar í átta liða úrslit - myndband Gana mun mæta Úrúgvæ í átta liða úrslitum HM í Suður-Afríku. Það varð ljóst í kvöld er Gana sló út lið Bandaríkjanna, 2-1, í framlengdum leik. 26.6.2010 20:16
Ríkisstjórn Frakklands má ekki skipta sér af landsliðinu Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett sig í samband við íþróttamálaráðherra Frakklands og minnt hana á að skipta sér ekki af málefnum franska landsliðsins í knattspyrnu. 26.6.2010 19:45
Vettel ánægður eftir erfiða tímatöku Sebastian Vettel tryggði Red Bull og sjálfum sér besta stað á ráslínu í kappakstrinum í Valencia sem verður á morgun. Mark Webber , félagi hans er annar á ráslínu og þetta er í fjórðs skipti á árinu sem þeir eru á fremstu rásröðinni. 26.6.2010 19:20
James vill taka víti Það vantar ekki sjálfstraustið í landsliðsmarkvörð Englendinga, David James, en hann segist vera miklu meira en til í að taka víti fari svo að leikur Englands og Þýskalands endi í vítaspyrnukeppni. 26.6.2010 19:00
Capello trompast á hliðarlínunni - myndband Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, er alvörugefinn maður sem er ekkert allt of duglegur við að brosa. Það er nánast fréttaefni þegar hann brosir. 26.6.2010 18:30
Helgi skaut Víkingi í annað sætið Leikjum dagsins í 1. deild karla í knattspyrnu er lokið en Víkingur hrifsaði annað sætið af Þór frá Akureyri er liðið lagði Gróttu á heimavelli, 1-0. Helgi Sigurðsson skoraði markið mikilvæga úr víti. 26.6.2010 18:09
Engir heimsklassaleikmenn í ítalska liðinu Diego Armando Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, efast um hópinn sem Marcello Lippi valdi hjá Ítölum fyrir HM. Maradona skilur ekki af hverju Lippi skildi eftir heima menn sem hefðu getað kveikt í ítalska liðinu. 26.6.2010 17:30
VISA-bikar kvenna: Valur vann stórleikinn gegn Breiðablik Valur er kominn í átta liða úrslit í VISA-bikar keppni kvenna eftir sigur á Breiðablik, 2-1, í stórleik sextán liða úrslitanna. 26.6.2010 17:13