Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2010 14:15 Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands. Nordic Photos / AFP Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku." HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira
Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku."
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ Sjá meira