Capello vill fá nýja leikmenn í enska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2010 14:15 Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands. Nordic Photos / AFP Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku." HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira
Fabio Capello segir í samtali við enska fjölmiðla að það sé kominn tími á endurnýjun í enska landsliðshópnum. Englendingar þóttu ekki standa undir væntingum á HM í Suður-Afríku en liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum keppninnar eftir 4-1 tap gegn Þjóðverjum. Fjölmiðlar í Englandi hafa sagt að enska liðið sé of gamalt og leikmenn þess hafi verið langt frá sínu besta í Suður-Afríku. Capello vildi lítið segja um hvaða leikmenn eiga ekki lengur heima í enska landsliðinu en nefndi nokkra sem gætu komið inn í liðið á næstu árum. „Ég hef rætt um þetta við mitt starfslið," sagði Capello. „Ég held að við munum bæta við tveimur eða þremur leikmönnum í hópinn fyrir EM 2012. Adam Johnson og Kieran Gibbs. Líka Michael Dawson þó svo að hann sé ekki ungur. Aðrir leikmenn eru Gabriel Agbonlahor og Bobby Zamora sem hefur verið meiddur. Það væri líka gott ef Owen Hargreaves myndi jafna sig á sínum meiðslum." „Bestu ungu leikmennirnir eru allir í U-21 landsliðinu og ekki tilbúnir fyrir HM. En ég vona að á næsta ári eða á næstu sex mánuðum munu fleiri komast í A-landsliðið. Ég vona að Theo Walcott komi til baka og að öxlin hans verði í lagi. Jack Wilshire er líka afar áhugaverður leikmaður." Hann segir að hann geri sér grein fyrir því nú hvað hafi farið úrskeðis hjá Englandi á HM. „Leikmenn komu þreyttir til Suður-Afríku eftir langt tímabil. Þetta voru ekki sömu leikmennirnir og ég sá í haust og á fyrstu tveimur mánuðum ársins. Það eru of margir leikir á tímabilinu og vildi ég breyta því ef það væri hægt. Þeir eru að spila venjulega tvisvar í viku."
HM 2010 í Suður-Afríku Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Sjá meira