Fleiri fréttir

Heita 100 Big Mac hamborgurum fyrir Ronald

Þýskur McDonald's staður ætlar að gefa þeim sem getur gefið upplýsingar um hver stal styttunni af Ronald McDonald á dögunum hundrað Big Mac hamborgara. Á flestum McDonald's stöðum í heiminum er stytta af Ronald og er vinsælt hjá viðskiptavinum að láta taka mynd af sér með fígúrunni.

Skelfilegar afleiðingar skýstróks

Skýstrókar gengu á ný yfir Oklahoma ríki í Bandaríkjunum í gær með þeim afleiðingum að minnsta kosti fimm manns létu lífið.

Táragasið streymdi í Istanbúl

Til harðra átaka kom í Istanbúl í gær þar sem tyrkneska lögreglan beitti meðal annars táragasi og háþrýstivatnsbyssum í átökum við mótmælendur.

Hasssölumenn vilja borga opinber gjöld

Hasssölumenn í Kristjaníu vilja borga skatta af verslun sinni. Dómsmálaráðherra Danmerkur segir fráleitt að semja við þá enda tilheyri þeir skipulögðum glæpasamtökum. Undir það tekur borgarstjórinn, sem talað hefur fyrir lögleiðingu hass.

Bakka út úr friðarviðræðum

Talibanahreyfingin í Pakistan aflýsti í gær friðarviðræðum við stjórnvöld þar í landi eftir að næstráðandi í þeirra hópi var ráðinn af dögum í sprengjuárás Bandaríkjamanna.

Loftsteinninn nálgast

Loftsteinninn mun fara hjá Jörðu í sem nemur 5,8 milljónum kílómetra fjarlægðþ

Assad varar Ísraela við

Bashar al-Assad Sýrlandsforseti varar Ísraelsmenn við því að öllum loftárásum af þeirra hálfu verði svarað í sömu mynt og af fullri hörku.

Segjast vera komnir með rússnesku flaugarnar

Sýrlandsforseti fullyrðir að Rússar hafi þegar afhent Sýrlendingum fyrstu sendinguna af háþróðuðum loftvarnaflaugum. Þetta kom fram í viðtali við forsetann Bashar al-Assad á Líbanskri sjónvarpsstöð í gærkvöldi. Rússar lofuðu Sýrlendingum vopnunum fyrr í þessari viku þrátt fyrir áköf mótmæli vesturveldanna.

Stuðningsmaður Breiviks dæmdur

Fjörutíu og fjögurra ára gamall maður frá Vejle í Danmörku hefur verið dæmdur í sextíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lýst yfir stuðningi við fjöldamorðingjann Anders Breivik.

Facebook í vandræðum með dónaskapinn

Stjórnendur Facebook viðurkenna að þeir eigi í stökustu erfiðleikum með það sem flokkast undir hatursfulla umræðu á Facebook. Women, Action & the Media skora á Facebooknotendur að tilkynna fyrirtækjum um ef auglýsingar þeirra birtust nálægt slíkum sem innihalda kvenfyrirlitningu.

Grunaður um að hafa myrt 17 ára stúlku

Lögreglan á Englandi tilkynnti í morgun að hún hefði í haldi mann sem grunaður er að hafa myrt 17 ára stúlku, Georgiu Williams, sem hvarf að kvöldi sunnudags, í bænum Wellington.

Játar til að sleppa við dauðarefsingu

Hermaðurinn Robert Bales var sturlaður og niðurbrotinn þegar hann slapp af varðstöð sinni í sunnanverðu Afganistan og skaut til bana 16 þorpsbúa í nálægu þorpi.

Trúrækni í London

Lítið er að marka þó árið 2011 hafi 33,2 milljónir manns á Englandi og í Wales sagst vera kristnir. Meðfylgjandi mynd segir meira um trúrækni á Bretlandi en opinberar tölur.

Ný veira ógnar heimsbyggð allri

Margaret Chan, framkvæmdastjóri Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, varar við nýuppgötvaðri veiru sem nú þegar hefur sýkt 49 manns og dregið 27 til dauða.

FBI deilir barnaklámi til að góma níðinga

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hafði upp á barnaklámshring í Nebraska í fyrra. Í stað þess að stöðva starfsemi hringsins um leið hélt alríkislögreglan áfram að deila barnaklámefni í gegnum vefsíðu hringsins í því skyni að góma þá sem voru í samskiptum við og nýttu sér vefsíðu hringsins.

Khamení heldur ekki með neinum

Khamení æðstiklerkur í Íran segist ekki styðja neinn forsetaframbjóðanda fram yfir annan í komandi kosningum. Ljóst er að valdaskipti verða í landinu eftir kosningarnar því Mahmoud Ahmadinejad sækist ekki eftir endurkjöri.

Bachmann sækist ekki eftir endurkjöri

Michelle Bachmann, þingmaður Minnesota-ríkis á Bandaríkjaþingi, ætlar ekki að sækjast eftir embætti á ný eftir að hennar fjórða kjörtímabili lýkur á næsta ári.

Var með blýant í höfðinu í 15 ár

Læknum á Aachen háskólasjúkrahúsinu í Berlín varð illa brugðið þegar þeir uppgötvuðu að maður sem kvartaði sáran yfir síendurteknum höfuðverkjum, kuldaköstum og slæmri sjón hafði verið með tíu sentímetra langan blýant fastan í höfðinu í heil 15 ár.

Rússneskur ofurhugi stökk niður Everest

Hin 48 ára gamli ofurhugi Valery Rozov stökk í gær 7.220 metra niður af norðurhlíð Everest í fallhlíf. Með þessu setti hann heimsmet í fallhlífastökki af hæsta tindi.

Vídeó og DNA komu upp um hnífamann

Franska lögreglan hefur nú í haldi mann sem talinn er hafa ráðist á franskan hermann á laugardag. Maðurinn fannst eftir að lögregla hafði rannsakað upptökur úr öryggismyndavélum og tekið lífsýni af appelsínusafaflösku.

Lést af stungusárum

Banamein hermannsins sem ráðist var á í London í síðustu viku voru fjölmörg stungusár og skurðir sem hann hlaut. Þetta staðfesti krufningarlæknir.

Mamman viðstödd björgun barnsins úr klóakinu

Móðir ungabarnsins sem var bjargað úr skólpröri í fjölbýlishúsi í Kína á mánudag var sú fyrsta sem kallaði eftir aðstoð og var viðstödd á meðan björgunin fór fram.

Tölvugerðar mannsmyndir draga úr einkennum geðklofa

Með því að nota tölvugerðar myndir af fólki er hægt að draga úr ofskynjunum hjá fólki með geðklofa. Þetta sýnir ný rannsókn sérfræðinga sem skoðuðu sérstaklega hóp sjúklinga sem sýndi engin viðbrögð við lyfjum.

Rússar ætla að afhenda flaugar

Segjast ætla að afhenda sýrlenskum stjórnvöldum vopn til þess að aftra því að önnur ríki blandi sér í stríðið í Sýrlandi.

Bretar handtaka þá sem gagnrýna múslima

Breska lögreglan hefur brugðið á það ráð því að handtaka fólk í skjóli nætur hafi það látið í ljós kynþáttafordóma eða gagnrýni í garð múslima á Twitter í kjölfar hrottafengna sveðjumorðsins á breskum hermanni í London.

Oscar Pistorius skuldar skatt

Oscar Pistorius, suðurafríski spretthlauparinn sem grunaður er um að hafa myrt kærustu sína, var sektaður fyrir skattsvik í síðustu viku.

Kjósendurnir höfnuðu Grillo

Fimm stjörnu hreyfing grínistans Beppe Grillo fataðist flugið nokkuð í sveitarstjórnarkosningum á Ítalíu í vikunni.

Birgitte Nyborg dregur ferðamenn til Danmerkur

Danir finna glöggt fyrir því að áhugi erlendra ferðamanna á landinu er að aukast. Ein ástæðan er talin vera auknar vinsældir sjónvarpsþáttanna Höllin, eða Borgen, þar sem stjórnmálamaðurinn Birgitte Nyborg er aðalleikkona.

Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala

Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga

Lögregla skoðar árás tígrisdýrs

Lögreglan í Bretlandi rannsakar nú hvað varð til þess að súmötrutígur réðst á og drap 24 ára gamla konu, Söruh McClay, sem sinnti dýrinu í dýragarði í norðanverðu Englandi.

Skutu 26 ára fréttakonu til bana í Sýrlandi

Setið var fyrir bifreið fréttateymis í Sýrlandi í gær. Fréttakona lést í árásinni og tveir aðstoðarmenn hennar særðust. Fréttafólk er í meiri hættu að mati mannréttindasamtaka. Stjórnarher Assads sækir í sig veðrið.

Sjá næstu 50 fréttir