Fleiri fréttir Romney gengur betur í fjáröflun en Obama Mitt Romney aflaði sér meira fjármagns í kosningasjóði sína í maí en Barack Obama bandaríkjaforseti. 8.6.2012 06:51 Kínamúrinn yfir tvöfalt lengri en áður var talið Kínamúrinn er meir en tvöfalt lengri en áður var talið. Þetta segja kínversk stjórnvöld sem nýlega létu endurmæla múrinn. 8.6.2012 06:49 Nakinn fréttamaður flúði frá Kristjaníu Fréttamaður frá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 lenti í miklum vandræðum í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í gær. 8.6.2012 06:38 Telur nauðsynlegt að framselja meiri völd Spánverjum tókst að selja ríkisskuldabréf fyrir 2,1 milljarð evra í gær, aðeins fáeinum dögum eftir að fjárhagsvandræði spænskra banka juku enn á óvissuna á evrusvæðinu. 8.6.2012 05:00 Hillary Clinton ítrekar að Assad verði að víkja Hrottasveitir Sýrlandshers sagðar hafa myrt flesta þorpsbúa í Qubair í kjölfar loftárása á þorpið. Einungis örfáum tókst að komast undan og skýra frá því sem gerðist. Clinton ómyrk í máli um ofbeldið í Sýrlandi. 8.6.2012 03:00 Geta um frjálst höfuð strokið Varðstöðvar, eftirlitsmyndavélar og annar viðbúnaður er horfinn úr þorpinu þar sem blindi andófsmaðurinn Chen Guangcheng var hafður í stofufangelsi í tæp tvö ár. 8.6.2012 02:00 Nú fundin 147 árum síðar Sagnfræðingar í Bandaríkjunum hafa nú fundið læknaskýrslur um dauða Linc-olns, en þær hafa verið týndar í 147 ár. Lincoln dó árið 1865, þegar hann varð fyrir skoti morðingja í leikhúsi í Washington. 8.6.2012 00:00 Enskir embættismenn sniðganga EM Embættismenn í Bretlandi ætla ekki að mæta á leiki Englands á EM sem hefst í Úkraínu á morgun. Meðferðin á Júlíu Tymoshenko, mannréttindamálum og ótta við rasisma eru helstu ástæðurnar. 7.6.2012 15:07 Starfsmönnum SÞ meinaður aðgangur Starfsmenn Sameinuðu Þjóðanna fá ekki að koma á vettvang þar sem árásir stjórnarhersins í Sýrlandi áttu sér stað í gær. 78 manns eru sagðir hafa látist í árásunum. 7.6.2012 14:34 Fjöldamorð í Sýrlandi í gær Enn berast fréttir af fjöldamorðum í Sýrlandi. Uppreisnarmenn segja stjórnarliða hafa drepið 78 manns í gær, þar á meðal konur og börn. Stjórnarliðar þvertaka fyrir það en segja hryðjuverkamenn aftur á móti hafa drepið níu manns. Hvorug sagan hefur fengist staðfest. 7.6.2012 11:25 Fundu 500 ára gamlan fjársjóð á eyjunni Mön í Danmörku Fundist hefur 500 ára gamall fjársjóður á eyjunni Mön sem liggur suður af Sjálandi í Danmörku. 7.6.2012 10:06 Kjarnorkukafbátur brann vegna ryksugu Ryksuga virðist hafa valdið eldsvoða í kjarnorkukafbáti í síðasta mánuði. Eldurinn olli tjóni uppá rúma 50 milljarða króna. 7.6.2012 09:53 Vilja ekki að skattgreiðendur þurfi að borga brúsann Framkvæmdastjórn ESB kynnti í gær hugmyndir um samhæfðar aðgerðir sínar til bjargar bönkum í vanda. Taka þó ekki gildi fyrr en 2018. Drög að nýju bankabandalagi lögð fyrir leiðtogafund ESB í lok júlí. 7.6.2012 09:30 Ásakanir um svindl í keppninni Ungfrú Bandaríkin Einn af keppendunum í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Bandaríkin hefur sakað aðstandendur keppninnar um svindl og segir að úrslitin hafi verið ákveðin fyrirfram. 7.6.2012 06:48 Lögreglan gefst upp við að stöðva hasssöluna í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefist upp á því að berjast gegn hasssölunni í Kristjaníu sem nú fer aftur fram fyrir opnum tjöldum á staðnum. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að lögreglan hafi ekki gripið til aðgerða gegn hasssölunni síðan í ágúst í fyrra. 7.6.2012 06:28 Hersveitir Assads myrða 86 borgara í Hama-héraði Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi segja að hersveitir á vegum Bashir Assad forseta landsins hafi myrt 86 almenna borgara í Hama-héraði í gærkvöld þar á meðal fjölda barna. 7.6.2012 06:53 Vistkerfi heimsins gætu skaðast varanlega vegna mengunnar Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að ástandið í umhverfismálum jarðarinnar sé orðið svo slæmt að hætta sé að varanlegum breytingum til hins verra. 7.6.2012 06:34 Vildi ekkert ræða tölvuleikina Anders Behring Breivik neitaði að svara í dómsal í Ósló í gær, þegar til stóð að spyrja hann um tölvuleikinn World of Warcraft, sem hann spilaði í gríð og erg meðan hann var að undirbúa fjöldamorðin síðastliðið sumar. 7.6.2012 06:00 11 ára strákur ók 150 km leið Ökuferð 11 ára norsks stráks lauk í skurði í gær. Vörubílstjóri, sem sá unga ökumanninn í framúrakstri, lét lögregluna vita þar sem hann taldi hann vera 13 eða 14 ára. Í ljós kom að stráksi var ekki nema 11 ára. 6.6.2012 22:45 Ray Bradbury látinn Rithöfundurinn Ray Bradbury, sem er þekktastur fyrir skáldsögu sína Farenheit 451, lést í dag 91 árs að aldri. Bradbury skrifaði sex hundruð smásögur og þrjátíu bækur á ferli sínum. Ekki er vitað hvað banamein hans er. 6.6.2012 20:12 Dvergar ósáttir við nýja mynd um Mjallhvíti Framleiðendur kvikmyndarinnar Mjallhvítar og veiðimannsins sæta nú ámæli vestanhafs fyrir að hafa sniðgengið dverga þegar leikarar voru valdir í myndina og ráðið í staðinn fólk í fullri stærð í hlutverk dverganna sjö. 6.6.2012 11:30 Sólstólarnir auðir á Grikklandi Í kjölfar efnahagsvandamála Grikklands hefur ferðamannaiðnaður þar dregist saman að undanförnu. Stærsti atvinnuvegur Grikklands er ferðamannaiðnaður. Um 20% af gríska hagkerfinu má með einum og öðrum hætti rekja til ferðamanna. Áætlað er að einn af hverjum fimm Grikkjum vinni í greininni. 6.6.2012 13:02 Síðustu líkamspartarnir fundnir? Tvær póstsendingar sem innihéldu líkamsparta fundust við kanadíska skóla í gær. Pakkarnir eru taldir tengjast máli klámmyndaleikarans sem grunaður er um að myrða elskhuga sinn og senda líkamsparta hans í pósti til stjórnmálaflokka. 6.6.2012 10:32 Sektir á mótmælendur hækkaðar í Rússlandi Rússar samþykktu í dag umdeild lög sem leggja háar sektir við mótmælum. Fréttamaður BBC segir lögin gefa yfirvöldum aukið rými til að túlka hvar mótmæli megi eiga sér stað og í hvaða formi þau megi birtast. 6.6.2012 10:14 Fangelsaður fótboltamaður í lífshættu í Ísrael Óttast er um líf fótboltamanns frá Palestínu sem situr í fangelsi í Ísrael án dóms og laga. Maðurinn er í hungurverkfalli vegna frelsissviptingarinnar og hefur ekki neytt matar í 80 daga. 6.6.2012 09:47 Sólarorkuflugvél flogið á milli heimsálfa í fyrsta sinn Flugvél sem knúin er sólarorku var í fyrsta sinn flogið milli heimsálfa í gærkvöldi eða frá Gíbraltar til Rabat, höfuðborgar Marokkó. 6.6.2012 06:49 Dvergar æfir yfir að enginn þeirra fékk hlutverk í mynd um Mjallhvíti Hagsmunasamtök dverga í Bandaríkjunum, eða Little People of America, eru æf af reiði vegna þess að í nýjustu myndinni um Mjallhvít er ekki einn einasti dvergur í hlutverki dvergana sjö en þau hlutverk eru öll leikin af fullvöxnum leikurum. 6.6.2012 06:41 Ríkisstjóri endurkjörinn í sögulegum kosningum Sögulegum aukakosningum í ríkinu Wisconsin í Bandaríkjunum lauk í nótt með því að Repúblikaninn Scott Walker heldur starfi sínu sem ríkisstjóri. 6.6.2012 06:38 Hjálparstarfsfólki hleypt inn Stjórn Bashar al-Assads Sýrlandsforseta hefur fallist á að hleypa hjálparstarfsfólki inn á þau fjögur svæði sem harðast hafa orðið úti í átökunum í landinu. 6.6.2012 03:00 Tveir látnir eftir árás óþekktra köngulóa Ný tegund stórra árásargjarnra köngulóa hefur valdið ofsahræðslu í þorpi í Assam, afskekktu héraði í Norðaustur-Indlandi. Íbúarnir kölluðu á hjálp eftir að fjöldi köngulóa „réðist inn“ í þorpið. 6.6.2012 02:00 Elísabet drottning segist djúpt snortin „Það hefur snert mig djúpt að sjá svo margar þúsundir fjölskyldna, nágranna og vina fagna saman í svo ánægjulegu andrúmslofti,“ sagði Elísabet Bretadrottning í stuttu ávarpi til bresku þjóðarinnar í gær, á lokadegi fjögurra daga hátíðarhalda í tilefni af sextíu ára krýningar-afmæli hennar. 6.6.2012 01:00 Einn leiðtogi al-Kaída féll í árás Pakistan, APBandaríkjamenn fullyrtu í gær að Abu Yahya al-Libi, næstæðsti yfirmaður al-Kaída, hafi fallið í árás bandarísks flygildis á lítið þorp í ættbálkahéraðinu Norður-Waziristan í Pakistan. 6.6.2012 00:00 "Hvar voru allir þessir fréttamenn fyrir 40 árum?" Rússneski söngvarinn, sem myndbandavefurinn Youtube gerði óvænt heimsfrægan á gamalsaldri sem Trololo, lést í Sánkti Pétursborg í gær, 77 ára að aldri. Hann hét í raun Edvard Kihl, hafði verið þekktur í gömlu Sovétríkjunum fyrir 40 árum, en flestum gleymdur þar til fyrir tveimur árum að einhver fann gamalt myndband af honum úr sovéska sjónvarpinu frá árinu 1976 og setti á Youtube. 5.6.2012 20:15 Afmælishátíð Bretlandsdrottningar í myndum Elísabet bretlandsdrottning fagnaði 60 ára valdaafmæli sínu nú um helgina. Hún er annar þjóðhöfðinginn í sögu Englands sem hefur náð þessum embættisaldri, en Viktoría Bretlandsdrottning sat í 63 ár. 5.6.2012 13:59 Sendiherrar ekki lengur velkomnir í Sýrlandi Sendiherrar Bandaríkjanna og Bretlands eru ekki lengur velkomnir í Sýrlandi. Yfirvöld þar í landi tilkynntu í dag að diplómatarnir yrðu reknir á brott en fyrir rúmri viku var sendiherrum Sýrlands gert að yfirgefa sendiráð sín í nokkrum löndum í Evrópu og Asíu. 5.6.2012 13:17 Klámmyndaleikarinn handtekinn í Berlín Kanadíski klámmyndaleikarinn sem var eftirlýstur af Interpol var handtekinn í Berlín þar sem hann sat á netkaffi og las fréttaumfjöllun um sjálfan sig. Klámmyndaleikarinn Luka Rocco Magnotta er grunaður um að hafa drepið fyrrum ástmann sinn, skorið af honum limi og sent í pósti til stjórnmálamanna. 5.6.2012 09:51 Veltan á hassmarkaðinum í Kristjaníu komin í 21 milljarð á ári Hasssalan í Kristjaníu í Kaupmannahöfn er nú orðin svipuð að umfangi og hún var fyrir árið 2004 þegar þáverandi stjórnvöld létu til skarar skríða gegn fíkniefnasölum á staðnum og lokuðu Pusher Street. 5.6.2012 07:44 Dularfullt geimfar lendir eftir ár á braut um jörðu Dularfullt geimfar á vegum bandaríska flughersins á að koma til lendingar í þessum mánuði. 5.6.2012 06:50 Hollywoodstjörnur mætast í málaferlum í New Orleans Hollywoodstjörnurnar Kevin Costner og Stephen Baldwin munu mæta hvor annarri í málaferlum í New Orleans á næstu dögum. 5.6.2012 06:43 Kjarnorkuvopn verða um borð Þýsk stjórnvöld hafa frá upphafi vitað að Ísraelar myndu setja kjarnorkuvopn í kafbáta sem framleiddir eru í Þýskalandi og að stærstum hluta greiddir af þýskum stjórnvöldum. 5.6.2012 08:00 Obama áfram vinsælli en Romney Í nýrri skoðanakönnun á vegum CNN kemur fram að Barack Obama bandaríkjaforseti er áfram vinsælli en Mitt Romney andstæðijngur hans í komandi forsetakosningum í haust. 5.6.2012 07:16 Philip prins lagður inn á sjúkrahús Philip prins eiginmaður Elísabetar Bretadrottingar var lagður inn á sjúkrahús í skyndi vegna sýkingar í þvagblöðru í gærdag og missti prinsinn því af hluta af hátíðarhöldunum vegna 60 ára krýningarafmælis eiginkonu sinnar. 5.6.2012 07:13 Íbúar Dull bíða spenntir eftir vinabæjarsambandi við Boring Íbúar þorpsins Dull í Skotlandi fá að vita seinna í vikunni hvort vinabæjarsamband Dull við bæinn Boring í Oregon í Bandaríkjunum verði að veruleika að ekki. 5.6.2012 07:00 Tólf ár fyrir árásaráform Hugðust ráðast inn á skrifstofur Jótlandspóstsins í Kaupmannahöfn og drepa eins marga og þeir gætu. Virðast þó hafa ætlað að þyrma börnum og konum. 5.6.2012 07:00 Putin ræðir orku- og utanríksmál við Kínverja Þriggja daga opinber heimsókn Vladimir Putin forseta Rússlands til Kína hefst í dag. Að sögn BBC er reiknað með að orku- og utanríkismál muni verða helsta umræðuefni Putin og kínverska ráðamanna í þessari heimsókn þar á meðal ástandið í Sýrlandi. 5.6.2012 06:52 Sjá næstu 50 fréttir
Romney gengur betur í fjáröflun en Obama Mitt Romney aflaði sér meira fjármagns í kosningasjóði sína í maí en Barack Obama bandaríkjaforseti. 8.6.2012 06:51
Kínamúrinn yfir tvöfalt lengri en áður var talið Kínamúrinn er meir en tvöfalt lengri en áður var talið. Þetta segja kínversk stjórnvöld sem nýlega létu endurmæla múrinn. 8.6.2012 06:49
Nakinn fréttamaður flúði frá Kristjaníu Fréttamaður frá dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 lenti í miklum vandræðum í Kristjaníu í Kaupmannahöfn í gær. 8.6.2012 06:38
Telur nauðsynlegt að framselja meiri völd Spánverjum tókst að selja ríkisskuldabréf fyrir 2,1 milljarð evra í gær, aðeins fáeinum dögum eftir að fjárhagsvandræði spænskra banka juku enn á óvissuna á evrusvæðinu. 8.6.2012 05:00
Hillary Clinton ítrekar að Assad verði að víkja Hrottasveitir Sýrlandshers sagðar hafa myrt flesta þorpsbúa í Qubair í kjölfar loftárása á þorpið. Einungis örfáum tókst að komast undan og skýra frá því sem gerðist. Clinton ómyrk í máli um ofbeldið í Sýrlandi. 8.6.2012 03:00
Geta um frjálst höfuð strokið Varðstöðvar, eftirlitsmyndavélar og annar viðbúnaður er horfinn úr þorpinu þar sem blindi andófsmaðurinn Chen Guangcheng var hafður í stofufangelsi í tæp tvö ár. 8.6.2012 02:00
Nú fundin 147 árum síðar Sagnfræðingar í Bandaríkjunum hafa nú fundið læknaskýrslur um dauða Linc-olns, en þær hafa verið týndar í 147 ár. Lincoln dó árið 1865, þegar hann varð fyrir skoti morðingja í leikhúsi í Washington. 8.6.2012 00:00
Enskir embættismenn sniðganga EM Embættismenn í Bretlandi ætla ekki að mæta á leiki Englands á EM sem hefst í Úkraínu á morgun. Meðferðin á Júlíu Tymoshenko, mannréttindamálum og ótta við rasisma eru helstu ástæðurnar. 7.6.2012 15:07
Starfsmönnum SÞ meinaður aðgangur Starfsmenn Sameinuðu Þjóðanna fá ekki að koma á vettvang þar sem árásir stjórnarhersins í Sýrlandi áttu sér stað í gær. 78 manns eru sagðir hafa látist í árásunum. 7.6.2012 14:34
Fjöldamorð í Sýrlandi í gær Enn berast fréttir af fjöldamorðum í Sýrlandi. Uppreisnarmenn segja stjórnarliða hafa drepið 78 manns í gær, þar á meðal konur og börn. Stjórnarliðar þvertaka fyrir það en segja hryðjuverkamenn aftur á móti hafa drepið níu manns. Hvorug sagan hefur fengist staðfest. 7.6.2012 11:25
Fundu 500 ára gamlan fjársjóð á eyjunni Mön í Danmörku Fundist hefur 500 ára gamall fjársjóður á eyjunni Mön sem liggur suður af Sjálandi í Danmörku. 7.6.2012 10:06
Kjarnorkukafbátur brann vegna ryksugu Ryksuga virðist hafa valdið eldsvoða í kjarnorkukafbáti í síðasta mánuði. Eldurinn olli tjóni uppá rúma 50 milljarða króna. 7.6.2012 09:53
Vilja ekki að skattgreiðendur þurfi að borga brúsann Framkvæmdastjórn ESB kynnti í gær hugmyndir um samhæfðar aðgerðir sínar til bjargar bönkum í vanda. Taka þó ekki gildi fyrr en 2018. Drög að nýju bankabandalagi lögð fyrir leiðtogafund ESB í lok júlí. 7.6.2012 09:30
Ásakanir um svindl í keppninni Ungfrú Bandaríkin Einn af keppendunum í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Bandaríkin hefur sakað aðstandendur keppninnar um svindl og segir að úrslitin hafi verið ákveðin fyrirfram. 7.6.2012 06:48
Lögreglan gefst upp við að stöðva hasssöluna í Kristjaníu Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur gefist upp á því að berjast gegn hasssölunni í Kristjaníu sem nú fer aftur fram fyrir opnum tjöldum á staðnum. Í frétt um málið í Jyllands Posten segir að lögreglan hafi ekki gripið til aðgerða gegn hasssölunni síðan í ágúst í fyrra. 7.6.2012 06:28
Hersveitir Assads myrða 86 borgara í Hama-héraði Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi segja að hersveitir á vegum Bashir Assad forseta landsins hafi myrt 86 almenna borgara í Hama-héraði í gærkvöld þar á meðal fjölda barna. 7.6.2012 06:53
Vistkerfi heimsins gætu skaðast varanlega vegna mengunnar Ný rannsókn á vegum Sameinuðu þjóðanna sýnir að ástandið í umhverfismálum jarðarinnar sé orðið svo slæmt að hætta sé að varanlegum breytingum til hins verra. 7.6.2012 06:34
Vildi ekkert ræða tölvuleikina Anders Behring Breivik neitaði að svara í dómsal í Ósló í gær, þegar til stóð að spyrja hann um tölvuleikinn World of Warcraft, sem hann spilaði í gríð og erg meðan hann var að undirbúa fjöldamorðin síðastliðið sumar. 7.6.2012 06:00
11 ára strákur ók 150 km leið Ökuferð 11 ára norsks stráks lauk í skurði í gær. Vörubílstjóri, sem sá unga ökumanninn í framúrakstri, lét lögregluna vita þar sem hann taldi hann vera 13 eða 14 ára. Í ljós kom að stráksi var ekki nema 11 ára. 6.6.2012 22:45
Ray Bradbury látinn Rithöfundurinn Ray Bradbury, sem er þekktastur fyrir skáldsögu sína Farenheit 451, lést í dag 91 árs að aldri. Bradbury skrifaði sex hundruð smásögur og þrjátíu bækur á ferli sínum. Ekki er vitað hvað banamein hans er. 6.6.2012 20:12
Dvergar ósáttir við nýja mynd um Mjallhvíti Framleiðendur kvikmyndarinnar Mjallhvítar og veiðimannsins sæta nú ámæli vestanhafs fyrir að hafa sniðgengið dverga þegar leikarar voru valdir í myndina og ráðið í staðinn fólk í fullri stærð í hlutverk dverganna sjö. 6.6.2012 11:30
Sólstólarnir auðir á Grikklandi Í kjölfar efnahagsvandamála Grikklands hefur ferðamannaiðnaður þar dregist saman að undanförnu. Stærsti atvinnuvegur Grikklands er ferðamannaiðnaður. Um 20% af gríska hagkerfinu má með einum og öðrum hætti rekja til ferðamanna. Áætlað er að einn af hverjum fimm Grikkjum vinni í greininni. 6.6.2012 13:02
Síðustu líkamspartarnir fundnir? Tvær póstsendingar sem innihéldu líkamsparta fundust við kanadíska skóla í gær. Pakkarnir eru taldir tengjast máli klámmyndaleikarans sem grunaður er um að myrða elskhuga sinn og senda líkamsparta hans í pósti til stjórnmálaflokka. 6.6.2012 10:32
Sektir á mótmælendur hækkaðar í Rússlandi Rússar samþykktu í dag umdeild lög sem leggja háar sektir við mótmælum. Fréttamaður BBC segir lögin gefa yfirvöldum aukið rými til að túlka hvar mótmæli megi eiga sér stað og í hvaða formi þau megi birtast. 6.6.2012 10:14
Fangelsaður fótboltamaður í lífshættu í Ísrael Óttast er um líf fótboltamanns frá Palestínu sem situr í fangelsi í Ísrael án dóms og laga. Maðurinn er í hungurverkfalli vegna frelsissviptingarinnar og hefur ekki neytt matar í 80 daga. 6.6.2012 09:47
Sólarorkuflugvél flogið á milli heimsálfa í fyrsta sinn Flugvél sem knúin er sólarorku var í fyrsta sinn flogið milli heimsálfa í gærkvöldi eða frá Gíbraltar til Rabat, höfuðborgar Marokkó. 6.6.2012 06:49
Dvergar æfir yfir að enginn þeirra fékk hlutverk í mynd um Mjallhvíti Hagsmunasamtök dverga í Bandaríkjunum, eða Little People of America, eru æf af reiði vegna þess að í nýjustu myndinni um Mjallhvít er ekki einn einasti dvergur í hlutverki dvergana sjö en þau hlutverk eru öll leikin af fullvöxnum leikurum. 6.6.2012 06:41
Ríkisstjóri endurkjörinn í sögulegum kosningum Sögulegum aukakosningum í ríkinu Wisconsin í Bandaríkjunum lauk í nótt með því að Repúblikaninn Scott Walker heldur starfi sínu sem ríkisstjóri. 6.6.2012 06:38
Hjálparstarfsfólki hleypt inn Stjórn Bashar al-Assads Sýrlandsforseta hefur fallist á að hleypa hjálparstarfsfólki inn á þau fjögur svæði sem harðast hafa orðið úti í átökunum í landinu. 6.6.2012 03:00
Tveir látnir eftir árás óþekktra köngulóa Ný tegund stórra árásargjarnra köngulóa hefur valdið ofsahræðslu í þorpi í Assam, afskekktu héraði í Norðaustur-Indlandi. Íbúarnir kölluðu á hjálp eftir að fjöldi köngulóa „réðist inn“ í þorpið. 6.6.2012 02:00
Elísabet drottning segist djúpt snortin „Það hefur snert mig djúpt að sjá svo margar þúsundir fjölskyldna, nágranna og vina fagna saman í svo ánægjulegu andrúmslofti,“ sagði Elísabet Bretadrottning í stuttu ávarpi til bresku þjóðarinnar í gær, á lokadegi fjögurra daga hátíðarhalda í tilefni af sextíu ára krýningar-afmæli hennar. 6.6.2012 01:00
Einn leiðtogi al-Kaída féll í árás Pakistan, APBandaríkjamenn fullyrtu í gær að Abu Yahya al-Libi, næstæðsti yfirmaður al-Kaída, hafi fallið í árás bandarísks flygildis á lítið þorp í ættbálkahéraðinu Norður-Waziristan í Pakistan. 6.6.2012 00:00
"Hvar voru allir þessir fréttamenn fyrir 40 árum?" Rússneski söngvarinn, sem myndbandavefurinn Youtube gerði óvænt heimsfrægan á gamalsaldri sem Trololo, lést í Sánkti Pétursborg í gær, 77 ára að aldri. Hann hét í raun Edvard Kihl, hafði verið þekktur í gömlu Sovétríkjunum fyrir 40 árum, en flestum gleymdur þar til fyrir tveimur árum að einhver fann gamalt myndband af honum úr sovéska sjónvarpinu frá árinu 1976 og setti á Youtube. 5.6.2012 20:15
Afmælishátíð Bretlandsdrottningar í myndum Elísabet bretlandsdrottning fagnaði 60 ára valdaafmæli sínu nú um helgina. Hún er annar þjóðhöfðinginn í sögu Englands sem hefur náð þessum embættisaldri, en Viktoría Bretlandsdrottning sat í 63 ár. 5.6.2012 13:59
Sendiherrar ekki lengur velkomnir í Sýrlandi Sendiherrar Bandaríkjanna og Bretlands eru ekki lengur velkomnir í Sýrlandi. Yfirvöld þar í landi tilkynntu í dag að diplómatarnir yrðu reknir á brott en fyrir rúmri viku var sendiherrum Sýrlands gert að yfirgefa sendiráð sín í nokkrum löndum í Evrópu og Asíu. 5.6.2012 13:17
Klámmyndaleikarinn handtekinn í Berlín Kanadíski klámmyndaleikarinn sem var eftirlýstur af Interpol var handtekinn í Berlín þar sem hann sat á netkaffi og las fréttaumfjöllun um sjálfan sig. Klámmyndaleikarinn Luka Rocco Magnotta er grunaður um að hafa drepið fyrrum ástmann sinn, skorið af honum limi og sent í pósti til stjórnmálamanna. 5.6.2012 09:51
Veltan á hassmarkaðinum í Kristjaníu komin í 21 milljarð á ári Hasssalan í Kristjaníu í Kaupmannahöfn er nú orðin svipuð að umfangi og hún var fyrir árið 2004 þegar þáverandi stjórnvöld létu til skarar skríða gegn fíkniefnasölum á staðnum og lokuðu Pusher Street. 5.6.2012 07:44
Dularfullt geimfar lendir eftir ár á braut um jörðu Dularfullt geimfar á vegum bandaríska flughersins á að koma til lendingar í þessum mánuði. 5.6.2012 06:50
Hollywoodstjörnur mætast í málaferlum í New Orleans Hollywoodstjörnurnar Kevin Costner og Stephen Baldwin munu mæta hvor annarri í málaferlum í New Orleans á næstu dögum. 5.6.2012 06:43
Kjarnorkuvopn verða um borð Þýsk stjórnvöld hafa frá upphafi vitað að Ísraelar myndu setja kjarnorkuvopn í kafbáta sem framleiddir eru í Þýskalandi og að stærstum hluta greiddir af þýskum stjórnvöldum. 5.6.2012 08:00
Obama áfram vinsælli en Romney Í nýrri skoðanakönnun á vegum CNN kemur fram að Barack Obama bandaríkjaforseti er áfram vinsælli en Mitt Romney andstæðijngur hans í komandi forsetakosningum í haust. 5.6.2012 07:16
Philip prins lagður inn á sjúkrahús Philip prins eiginmaður Elísabetar Bretadrottingar var lagður inn á sjúkrahús í skyndi vegna sýkingar í þvagblöðru í gærdag og missti prinsinn því af hluta af hátíðarhöldunum vegna 60 ára krýningarafmælis eiginkonu sinnar. 5.6.2012 07:13
Íbúar Dull bíða spenntir eftir vinabæjarsambandi við Boring Íbúar þorpsins Dull í Skotlandi fá að vita seinna í vikunni hvort vinabæjarsamband Dull við bæinn Boring í Oregon í Bandaríkjunum verði að veruleika að ekki. 5.6.2012 07:00
Tólf ár fyrir árásaráform Hugðust ráðast inn á skrifstofur Jótlandspóstsins í Kaupmannahöfn og drepa eins marga og þeir gætu. Virðast þó hafa ætlað að þyrma börnum og konum. 5.6.2012 07:00
Putin ræðir orku- og utanríksmál við Kínverja Þriggja daga opinber heimsókn Vladimir Putin forseta Rússlands til Kína hefst í dag. Að sögn BBC er reiknað með að orku- og utanríkismál muni verða helsta umræðuefni Putin og kínverska ráðamanna í þessari heimsókn þar á meðal ástandið í Sýrlandi. 5.6.2012 06:52