Fleiri fréttir Björgólfur Thor kærir Reykjavíkurborg Vill að ákvörðun þar sem honum var meinað að fjarlægja aðalstiga Fríkirkjuvegs 11 verði ógild. 8.11.2015 17:52 Enn hættuástand í Helgustaðahreppi Lítil skriða fór af stað í gær. 8.11.2015 14:51 13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi Svara ákalli Grikkja. 8.11.2015 13:01 Trump mótmælt í New York Donald Trump sakaður um kynþáttafordóma. 8.11.2015 12:30 Mikill skortur á heimilislæknum Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna. 8.11.2015 12:14 Gunnar Hansen látinn Leikarinn Gunnar Hansen lést í Bandaríkjunum gær 68 ára aldri. 8.11.2015 10:51 Mikið um ölvun á Airwaves Karlmaður á fimmtugsaldri varð fyrir árás nokkurra aðila. 8.11.2015 09:28 Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7.11.2015 22:02 Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7.11.2015 21:10 Eldfjallarannsóknir á Íslandi nýtast öllum heiminum Jarðfræðingur hjá Almannavörnum á Ítalíu segir samevrópskar rannsóknir á íslandi undanfarin þrjú ár mikilvægar við þróun líkana sem varað geti við eldgosum. 7.11.2015 20:51 Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7.11.2015 20:42 Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7.11.2015 20:36 Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn. 7.11.2015 20:00 Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. 7.11.2015 19:48 Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna. 7.11.2015 19:00 Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. 7.11.2015 18:47 Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7.11.2015 15:54 Fjórum meðlimum Bandidos vísað úr landi Komu til landsins í gær frá einu Norðurlandanna. 7.11.2015 14:48 Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina "Þurfum ekki að flýta okkur,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 7.11.2015 11:43 Löggurnar tístu í alla nótt: Sjósund, LSD og piparúði Nóttin var ansi viðburðarík hjá lögregluembættum höfuðborgarinnar og Norðurlands eystra. 7.11.2015 09:45 Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. 7.11.2015 08:30 Smábátasjómenn sagðir fá á sig þungt högg Atvinnunefnd Skagafjarðar vill að atvinnuvegaráðuneytið endurskoði ákvörðun um að fella niður byggðakvóta til Sauðárkróks og lækka kvótann úr 40 í 34 tonn. 7.11.2015 07:00 Kröfuhafar fá yfir 30 prósent upp í kröfur Minni kröfuhafar fá kröfur greiddar að fullu. Yfir 600 milljarðar greiddir út. 7.11.2015 07:00 Ekki stefnubreyting að hafna gjafsókn Einstaklingsbundið mat fer ætíð fram vegna mögulegrar gjafsóknar. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd. 7.11.2015 07:00 Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7.11.2015 07:00 Skylda að hafa áætlun gegn einelti og áreitni Öllum vinnustöðum er skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð þess efnis. 7.11.2015 07:00 Vandi foreldra verður barna Til Miðstöðvar foreldra og barna koma foreldrar, sem eiga von á barni og glíma við allt frá vægum geðröskunum yfir í neyslu, til meðferðar. 7.11.2015 07:00 Munurinn mælist í milljónum tonna Magn flóðvatnsins sem ruddist til sjávar í síðasta Skaftárhlaupi er metið á milli 300 og 400 milljónir tonna. Flatarmál ketilsins mælist nú 7-10 ferkílómetrar en var fjórir ferkílómetrar þegar síðast hljóp árið 2010. 7.11.2015 07:00 Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00 Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00 Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10 Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11 Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02 Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30 Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55 Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45 Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00 Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41 Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35 Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29 Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15 Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29 Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18 Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24 Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14 Sjá næstu 50 fréttir
Björgólfur Thor kærir Reykjavíkurborg Vill að ákvörðun þar sem honum var meinað að fjarlægja aðalstiga Fríkirkjuvegs 11 verði ógild. 8.11.2015 17:52
Mikill skortur á heimilislæknum Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna. 8.11.2015 12:14
Enn óljóst hvers vegna sleppibúnaður virkaði ekki Tvö tilfelli hafa komið upp í ár þar sem sleppigálgi klikkar. Rannsóknarstjóri sjóslysanefndar segir koma til greina að endurskoða reglur. 7.11.2015 22:02
Vilja banna notkun dekkjakurls á íþróttavöllum Þingmenn vilja gúmmíkurlslausa íþróttavelli fyrir árslok 2016. 7.11.2015 21:10
Eldfjallarannsóknir á Íslandi nýtast öllum heiminum Jarðfræðingur hjá Almannavörnum á Ítalíu segir samevrópskar rannsóknir á íslandi undanfarin þrjú ár mikilvægar við þróun líkana sem varað geti við eldgosum. 7.11.2015 20:51
Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm Ragnheiður Elín Árnadóttir segir margt í máli Bjarkar rangt. 7.11.2015 20:42
Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag. 7.11.2015 20:36
Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn. 7.11.2015 20:00
Sagði dyravörðum frá meintum nauðgara og var í kjölfarið meinuð innganga á skemmtistaði í borginni Stúlkur sem hugðust gera sér glaðan dag á Airwaves-hátíðinni um helgina hafa fengið miða sína endurgreidda eftir slæma framkomu dyravarða tveggja skemmtistaða í miðbæ Reykjavíkur. 7.11.2015 19:48
Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna. 7.11.2015 19:00
Forstjóri Landspítalans segir málatilbúnað ákæruvaldsins skaðlegan Þungbært að sjá samstarfskonu dregna fyrir dóm, segir Páll Matthíasson. 7.11.2015 18:47
Perla verður á hafnarbotni fram á fimmtudag hið minnsta Aðgerðir til að koma sanddæluskipinu á flot verða ekki reyndar næstu daga. 7.11.2015 15:54
Fjórum meðlimum Bandidos vísað úr landi Komu til landsins í gær frá einu Norðurlandanna. 7.11.2015 14:48
Ekki verður reynt að koma Perlu á flot um helgina "Þurfum ekki að flýta okkur,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. 7.11.2015 11:43
Löggurnar tístu í alla nótt: Sjósund, LSD og piparúði Nóttin var ansi viðburðarík hjá lögregluembættum höfuðborgarinnar og Norðurlands eystra. 7.11.2015 09:45
Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. 7.11.2015 08:30
Smábátasjómenn sagðir fá á sig þungt högg Atvinnunefnd Skagafjarðar vill að atvinnuvegaráðuneytið endurskoði ákvörðun um að fella niður byggðakvóta til Sauðárkróks og lækka kvótann úr 40 í 34 tonn. 7.11.2015 07:00
Kröfuhafar fá yfir 30 prósent upp í kröfur Minni kröfuhafar fá kröfur greiddar að fullu. Yfir 600 milljarðar greiddir út. 7.11.2015 07:00
Ekki stefnubreyting að hafna gjafsókn Einstaklingsbundið mat fer ætíð fram vegna mögulegrar gjafsóknar. Kærunefnd útlendingamála er sjálfstæð stjórnsýslunefnd. 7.11.2015 07:00
Fjögur prósent íbúða leigð túristum Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær. 7.11.2015 07:00
Skylda að hafa áætlun gegn einelti og áreitni Öllum vinnustöðum er skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð þess efnis. 7.11.2015 07:00
Vandi foreldra verður barna Til Miðstöðvar foreldra og barna koma foreldrar, sem eiga von á barni og glíma við allt frá vægum geðröskunum yfir í neyslu, til meðferðar. 7.11.2015 07:00
Munurinn mælist í milljónum tonna Magn flóðvatnsins sem ruddist til sjávar í síðasta Skaftárhlaupi er metið á milli 300 og 400 milljónir tonna. Flatarmál ketilsins mælist nú 7-10 ferkílómetrar en var fjórir ferkílómetrar þegar síðast hljóp árið 2010. 7.11.2015 07:00
Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið. 7.11.2015 07:00
Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga. 7.11.2015 07:00
Tilraunum til að koma Perlu á flot hætt í kvöld Ekki vantaði mikið upp á að ná skipinu upp, en áfram flæddi inn. 6.11.2015 23:10
Fjárbú rýmt vegna vatnavaxta á Austfjörðum Veginum út með Eskifirði hefur verið lokað. Enn rignir talsvert á svæðinu. 6.11.2015 22:11
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02
Fangelsismál í algjöru öngstræti Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti. 6.11.2015 19:30
Loka leikskóla til að lækka rekstrarkostnað Með því loka leikskólanum Brekkuhvammi við Hlíðarbraut í Hafnarfirði má lækka rekstrarkostnað bæjarins um 45 milljónir króna segir formaður bæjarráðs. 6.11.2015 18:55
Samgöngustofa hafnar því að reistir verði byggingarkranar á Hlíðarenda Forstjóri ÞG verktaka segir ekki koma að sök í einhverja mánuði að ekki fáist leyfi til að reisa byggingarkrana á Hlíðarenda, en það komi að því. 6.11.2015 18:45
Staðráðnir í að reyna að ná skipinu á flot í kvöld Starfsmenn Björgunar ætla að reyna til þrautar í kvöld að ná sanddæluskipinu Perlu upp af botni Reykjavíkurhafnar. 6.11.2015 18:00
Leita ökumanns sem ók á pilt Pilturinn var talsvert lemstraður og hjól sem hann var á illa farið. 6.11.2015 16:41
Bjartsýnn á að kjarasamningarnir verði samþykktir Þórarinn Eyfjörð, framkvæmdastjóri SFR stéttarfélags, segist bjartsýnn á að nýgerðir kjarasamningar félagsins við ríkið verði samþykktir. 6.11.2015 16:35
Lögreglan varar við LSD-töflu með hakakrossi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum varar við LSD-töflu sem komin er í umferð en taflan er með merki hakakrossins. 6.11.2015 16:29
Milljónatjón á Hvalfjarðagöngum: Trjábolir spýttust upp í loftið Mildi þykir að ekki hafi orðið slys á fólki. 6.11.2015 15:15
Átta þúsund Kópavogsbúar gengu gegn einelti Nemendur leik- og grunnskóla Kópavogs sameinuðust með kennurum og starfsfólki í göngu gegn einelti í morgun. 6.11.2015 14:29
Eldur kom upp í Bjarna Sæmundssyni Sjálfvirkt slökkvikerfi í vélarrými rannsóknarskips Hafró virkaði vel. 6.11.2015 14:18
Hafa tvívegis þurft að hætta dælingu Búið er að sökkva Perlu á ný til þess að reyna rétta við halla skipsins. 6.11.2015 13:24
Þrír stjórnendur Krabbameinsfélagsins hafa sagt upp Forstjórinn, yfirlæknir Krabbameinsskrárinnar og markaðsstjórinn öll á förum á næstunni. 6.11.2015 13:14