Fleiri fréttir

Mikill skortur á heimilislæknum

Óviðunandi læknaskortur er á heilsugæslum í landinu og ekki horfur á að batni nema með verulegri viðspyrnu stjórnvalda. Þetta segir formaður Félags íslenskra heimilislækna.

Kostnaðarsamar tafir á Hlíðarendareitnum

Frestun framkvæmda á Hlíðarendasvæðinu vegna niðurstöðu Samgöngustofu um að leyfa ekki verktökum að koma byggingakrönum fyrir á svæðinu kostar byggingaaðila mörg hundruð þúsund króna á dag.

Þreifuðu fyrir sér hjá slökkviliðinu

Blind og sjónskert börn hafa hingað til ekki fengið sömu eldvarnafræðslu og önnur börn á höfuðborgarsvæðinu. Úr því var bætt í dag þegar slökkviliðið bauð þeim í heimsókn.

Greiðslur til Þjóðkirkjunnar eigi ekki heima á fjárlögum

Greiðslur ríkisins til þjóðkirkjunnar eiga ekki heima í fjárlögum, heldur á ríkisreikningi, að mati formanns fjárhagsnefndar kirkjuþings. Á meðan hún er á fjárlögum séu ekki forsendur fyrir kirkjuna að afla sér sértekna.

Fjögur prósent íbúða leigð túristum

Um fjögur prósent allra íbúða í Reykjavík eru í útleigu til ferðamanna samkvæmt nýrri skýrslu sem Háskólinn á Bifröst kynnti fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra í gær.

Skylda að hafa áætlun gegn einelti og áreitni

Öllum vinnustöðum er skylt að gera áætlun um aðgerðir til að sporna við einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sett nýja reglugerð þess efnis.

Vandi foreldra verður barna

Til Miðstöðvar foreldra og barna koma foreldrar, sem eiga von á barni og glíma við allt frá vægum geðröskunum yfir í neyslu, til meðferðar.

Munurinn mælist í milljónum tonna

Magn flóðvatnsins sem ruddist til sjávar í síðasta Skaftárhlaupi er metið á milli 300 og 400 milljónir tonna. Flatarmál ketilsins mælist nú 7-10 ferkílómetrar en var fjórir ferkílómetrar þegar síðast hljóp árið 2010.

Hringvegurinn illfær rafmagnsbílum

Einungis tíu hraðhleðslustöðvar eru hér á landi og allar eru þær á suðvesturhorninu. Viðskiptastjóri Orku náttúrunnar segir standa til að fjölga þeim en ekki liggi fyrir áætlun um að leggja þær hringinn í kringum landið.

Ráðlagt á kirkjuþingi að sýna ekki sértekjur

Í umræðum um fjármál þjóðkirkjunnar á kirkjuþingi lögðu tveir prestar til að aflað yrði meiri sértekna. Formaður fjárhagsnefndar þingsins varaði við því þar sem það myndi leiða til skerts framlags úr ríkissjóði vegna fjárlaga.

Fangelsismál í algjöru öngstræti

Formaður fjárlaganefndar tekur undir með fangelsismálastjóra um að nauðsynlegt sé að veita meira fé til reksturs fangelsa. Málaflokkurinn sé kominn í öngstræti.

Sjá næstu 50 fréttir