Iðnaðarráðherra vill funda með Björk – formaður Landverndar vill vera memm kjartan hreinn njálsson skrifar 7. nóvember 2015 20:42 Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“ Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Ragnheiður Elín Árnadóttir iðnaðarráðherra vill eiga fund með Björk Guðmundsdóttir um íslenska náttúru en segir um leið að margt af því fram kom á blaðamannafundi hennar í gær sé einfaldlega rangt. Hún fagnar áhuga Bjarkar á íslenskri náttúru en segir misskilning gæta á því vinnulagi sem þingmenn hafa komist að samkomulagi um. „Rammaáætlunarferlið er ekki eitthvað sem við erum að taka upp núna, það hefur ekki orðið nein grundvallarbreyting á því,“ segir Rangheiður Elín. Hún segir ljóst að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna komi hingað vegna óspilltrar náttúru og hana verði að vernda. „Lína yfir hálendið hefur ekki verið ákveðin. Það er einn misskilningurinn af þessum fundi í gær. Það er ekki 11 daga frestur til að koma í veg fyrir það.“ Þá segist Ragnheiður fagna umræðunni en færa þurfa hana úr skotgröfunum. „Ég ætti kannski að bjóða Björk á minn fund svo að við getum rætt þetta. Fara yfir verklagið og þá tekið höndum saman um að passa upp á íslenska hagsmuni.“ Formaður Landverndar vill vera memm og fagnar þeim hugmyndum sem settar fram í gær um þjóðgarð á hálendinu. „Það væri æðislegt að vera með í því partíi og því oftar því mun betra,“ segir Snorri Baldursson, formaður Landverndar. „Miðhálendi Íslands er verðmætara eins og það er, villt og töfrandi, frekar en virkjað. Okkar aðalfundur samþykkti ályktun um þjóðgarð á miðhálendi Íslands og við höfum unnið heilmikið í því máli. Þannig að við höfum margt fram að færa.“
Tengdar fréttir Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30 Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Andri Snær og Björk: Umræða um sæstreng til Bretlands í anda sagna af álfum og tröllum Listamennirnir segja ráðamenn vaða áfram með virkjunarplön sín eins og afleiðingar séu engar og þvert á skoðanir almennings. 6. nóvember 2015 12:30
Gríma Bjarkar vekur athygli en ætti ekki að koma aðdáendum hennar á óvart Björk hefur undanfarin misseri komið fram með ýmiskonar höfuðföt og bar til að mynda svipaða grímu á tónleikum í Manchester fyrr á árinu. 6. nóvember 2015 15:55