Fleiri fréttir Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26 Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13 Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55 Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04 Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59 Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00 Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00 Telur litlar líkur á umhverfisslysi „Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. 6.11.2015 07:00 Kenna börnunum náungakærleik "Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. 6.11.2015 07:00 Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr. 6.11.2015 07:00 Ísland fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að innleiða ekki tilskipanir Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi gerst brotlegt við að innleiða ekki fjóra EES-tilskipanir. 6.11.2015 07:00 Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00 Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00 Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00 Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58 Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45 Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45 Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30 Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15 Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00 Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48 Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49 Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42 Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar Hilmar Egill Jónsson sakar Matvælastofnun um valdníðslu og vill ekki una niðurstöðu héraðsdóms sem kveður á um að hundurinn fái ekki að koma til Íslands. 5.11.2015 16:19 Umtalað myndband af Quiznos í Grafarvogi: "Hún tekur þetta afskaplega nærri sér“ Viðskiptavinur tók myndband af starfsmanni Quiznos sem útbjó samlokubát með hníf sem hafði legið á gólfinu. 5.11.2015 15:39 Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5.11.2015 15:00 Tollverðir stöðvuðu dagatöl sem innihéldu kókaín Málinu var vísað til lögreglu en telst óupplýst. 5.11.2015 14:20 Hallar á kennslu í norrænum tungumálum í grunnskóla Sömu kröfur gerðar til hæfni allra í lok grunnskóla. Erfitt að verða við þeim ef kennslan er ekki jafnmikil. Getur munað 3 til 4 kennslustundum á viku, segir Brynhildur A. Ragnarsdóttir, deildarstjóri Tungumálavers. 5.11.2015 14:00 Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58 Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44 Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23 deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12 Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36 Dæla þurfti sjó úr öðru skipi Björgunar Gleymdist að loka fyrir botnloka. 5.11.2015 12:14 Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48 Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06 Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47 „Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29 Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24 Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00 Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00 Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur. 5.11.2015 07:18 Fundu mikið af loðnu Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni. 5.11.2015 07:14 Nauðgunarmál í HR: Bæði atvikin að lokinni skólaskemmtun í miðbæ Reykjavíkur Tveir karlmenn eru meintir gerendur í grófu kynferðisbrotamáli sem er til rannsóknar. Annar þeirra er nemandi við Háskólann í Reykjavík og er sagður hafa nauðgað tveimur bekkjarsystrum sínum í október. 5.11.2015 07:00 Samningur við besta spítala Bandaríkjanna Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga. 5.11.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bein útsending: Björk á blaðamannafundi í Gamla bíó Björk Guðmundsdóttir og Andri Snær Magnason eru á meðal þeirra sem boðað hafa til blaðamannafundar í Gamla bíó í dag klukkan 11. 6.11.2015 10:26
Dæling úr Perlu hafin Reikna með að skipið náist upp um klukkan þrjú í dag gangi allt vel. 6.11.2015 10:13
Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann "Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur. 6.11.2015 09:55
Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál. 6.11.2015 08:04
Vonast til að geta unnið við að þétta Perlu í dag Veðurhorfur eru þannig að útlit er fyrir að kafarar geti í dag athafnað sig við sanddæluskipið Perlu, sem liggur á botni Reykjavíkurhafnar, en þeir gátu ekkert aðhafst í gær vegna veðurs. 6.11.2015 07:59
Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00
Lélegt fóður líklegur sökudólgur Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör. 6.11.2015 07:00
Telur litlar líkur á umhverfisslysi „Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag. 6.11.2015 07:00
Kenna börnunum náungakærleik "Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi. 6.11.2015 07:00
Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr. 6.11.2015 07:00
Ísland fyrir EFTA-dómstólinn fyrir að innleiða ekki tilskipanir Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísland hafi gerst brotlegt við að innleiða ekki fjóra EES-tilskipanir. 6.11.2015 07:00
Segja börn veikra vera skilin útundan Skortur er á meðferðarúrræðum fyrir börn geðsjúkra.Umboðsmaður barna segir börnum veikra mismunað eftir því hvar þau búa. 6.11.2015 07:00
Voru á vergangi í Grikklandi Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu. 6.11.2015 07:00
Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir. 6.11.2015 07:00
Hagskælingar safna fyrir góðum málefnum Flóttamenn frá Sýrlandi og ungmenni munu njóta góðs af góðgerðadegi Hagaskóla. 5.11.2015 20:58
Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu. 5.11.2015 19:45
Hælisleitandi frá Súdan óttast að verða sendur til Ítalíu Fær ekki gjafsóknarleyfi til að áfrýja ákvörðun Útlendingastofnunar til dómstóla. 5.11.2015 19:45
Frakkar senda Charles de Gaulle til baráttu við ISIS Stærsta herskip franska hersins mun styðja við loftárásir á bækistöðvar ISIS. 5.11.2015 19:30
Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins 5.11.2015 19:15
Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk. 5.11.2015 19:00
Björgun Perlu frestast, næst reynt annaðkvöld Tilraunir til að ná sanddæluskipinu Perlu af botni Reykjavíkurhafnar hafa reynst erfiðari en menn vonuðust til. 5.11.2015 18:48
Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Höfundur teikningarinnar þekktu fór fram á að Hagar myndu láta af notkun gríssins. 5.11.2015 17:49
Erfingjar Steingríms þurfa að greiða námslán sem hann var ábyrgur fyrir Til viðbótar þurfa þau að greiða dráttarvexti frá því að málið var þingfest í héraði í desember árið 2013. 5.11.2015 16:42
Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar Hilmar Egill Jónsson sakar Matvælastofnun um valdníðslu og vill ekki una niðurstöðu héraðsdóms sem kveður á um að hundurinn fái ekki að koma til Íslands. 5.11.2015 16:19
Umtalað myndband af Quiznos í Grafarvogi: "Hún tekur þetta afskaplega nærri sér“ Viðskiptavinur tók myndband af starfsmanni Quiznos sem útbjó samlokubát með hníf sem hafði legið á gólfinu. 5.11.2015 15:39
Hlín Einars: „Gerir mig afar sorgmædda að sjá með hvaða hætti systir mín firrir sig ábyrgð“ Hlín Einarsdóttir segist sorgmædd yfir orðum systur sinnar Malínar Brand í viðtali. 5.11.2015 15:00
Tollverðir stöðvuðu dagatöl sem innihéldu kókaín Málinu var vísað til lögreglu en telst óupplýst. 5.11.2015 14:20
Hallar á kennslu í norrænum tungumálum í grunnskóla Sömu kröfur gerðar til hæfni allra í lok grunnskóla. Erfitt að verða við þeim ef kennslan er ekki jafnmikil. Getur munað 3 til 4 kennslustundum á viku, segir Brynhildur A. Ragnarsdóttir, deildarstjóri Tungumálavers. 5.11.2015 14:00
Fékk ályktun samþykkta einróma á þingi Alþjóðaþingmannasamtakanna Þing Alþjóðaþingmannasambandsins fór fram í Genf í Sviss í næst síðustu viku októbermánaðar. 5.11.2015 13:58
Mál hjúkrunarfræðingsins getur haft alvarlegt fordæmi Hætta á að heilbrigðisstarfsmenn segi ekki frá mistökum ef þeir geta átt von á að verða ákærðir fyrir gáleysi. 5.11.2015 13:44
Meintur nauðgari sendur í leyfi Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu. 5.11.2015 13:23
deNos og Palli bóndi berast á banaspjótum Gríðarleg eftirvænting innan CS-samfélagsins; úrslitaleikur Íslandsmótsins um helgina. 5.11.2015 13:12
Banaslys við Jökulsárlón: Bátnum var bakkað yfir konuna Rannsókn lögreglunnar á Suðurlandi á banaslysi við Jökulsárlón sem varð í lok ágúst er á lokastigi. 5.11.2015 12:36
Vont veður kemur í veg fyrir björgunarstörf "Það er svo slæmt veður eins og þú sérð að það er erfitt að kafa núna,“ segir Jóhann Garðar Jóhannsson 5.11.2015 11:48
Saksóknari telur mögulegt að framburður vitna sé ótrúverðugur vegna samhugar í garð hjúkrunarfræðingsins Sagði hjúkrunarfræðinginn eiga sér miklar málsbætur og taldi hæfilega refsingu skilorðsbundna fangelsisvist. 5.11.2015 11:06
Páll svarar kallinu og aðstoðar flóttafólk í Grikklandi Páll Biering, dósent í geðhjúkrun við Háskóla Íslands, er nú í sex vikna sendiför í Grikklandi á vegum Rauða krossins á Íslandi. 5.11.2015 10:47
„Ef þessi hnullungur hefði lent í hausnum á einhverjum þá hefði hann ekkert verið til frásagnar“ Eiður Arnarsson, bassaleikari, varð vitni að heldur óskemmtilegu atviki við Rauðarárstíg í vikunni en byggingarframkvæmdir eru í gangi á svæðinu. 5.11.2015 10:29
Ræðst af veðri og vindum hvenær dæling hefst Stefnt er að því að byrja að dæla úr sanddæluskipinu Perlu síðdegis í dag. 5.11.2015 10:24
Skólastjórar lönduðu samningi Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær. 5.11.2015 08:00
Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála "Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála. 5.11.2015 08:00
Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur. 5.11.2015 07:18
Fundu mikið af loðnu Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni. 5.11.2015 07:14
Nauðgunarmál í HR: Bæði atvikin að lokinni skólaskemmtun í miðbæ Reykjavíkur Tveir karlmenn eru meintir gerendur í grófu kynferðisbrotamáli sem er til rannsóknar. Annar þeirra er nemandi við Háskólann í Reykjavík og er sagður hafa nauðgað tveimur bekkjarsystrum sínum í október. 5.11.2015 07:00
Samningur við besta spítala Bandaríkjanna Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga. 5.11.2015 07:00