Fleiri fréttir

Parísarför borgarinnar eykur loftlagsvandann

"Losun á koltvísýring við að senda allt þetta fólk í þotum yfir hafið hefur sennilega meiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, sem af fundinum kemur,“ skrifar Haraldur Sigurðsson, eldfjallafræðingur.

Ungmenni með læti í Kópavogi í nótt

Lögreglan hafði afskipti af þremur sautján ára piltum fyrir utan sama veitingahúsið í Kópavogi í nótt. Einn var með fíkniefni í fórum sínum, annar var undir áhrifum fíkniefna og sá þriðji var barinn í andlitið þegar hann reyndi að stöðva slagsmál.

Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur

Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann

Lélegt fóður líklegur sökudólgur

Matvælastofnun, í samvinnu við aðrar stofnanir og samtök, undirbýr framhaldsrannsókn á sauðfjárdauðanum sem olli miklu tjóni hjá bændum veturinn 2014/2015. Rannsóknir sem gerðar hafa verið fram að þessu hafa ekki gefið afgerandi svör.

Telur litlar líkur á umhverfisslysi

„Við bíðum eftir að skipið komi upp,“ segir Jón Arilíus Ingólfsson, rannsóknarstjóri hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa, spurður um Perluna sem sökk í Reykjavíkurhöfn á mánudag.

Kenna börnunum náungakærleik

"Með þessu erum við að kenna börnunum náungakærleik líkt og segir til um í aðalnámskrá,“ segir Hrönn Ríkharðsdóttir, skólastjóri Grundaskóla á Akranesi.

Öldruðum boðið í hressandi hjólatúr

Samtökin Hjólafærni hafa safnað fyrir þremur sérútbúnum hjólum til að bjóða öldruðum að njóta útiveru. Hjólin verða höfð á hjúkrunarheimilum. Framkvæmdastýran byrjaði á því að bjóða 86 ára gamalli móður sinni í hjólatúr.

Voru á vergangi í Grikklandi

Wael Aliyadah og Feryal Aldahash voru nauðbeygð til að sækja um hæli í Grikklandi. Aðbúnaður þar var slæmur og oft var fjölskyldan á vergangi. Þau flúðu til Íslands til að tryggja öryggi dætra sinna, Jönu og Joulu.

Nýta má orku Hverahlíðar á Hellisheiði

Orkustofnun hefur heimilað Orku náttúrunnar, dótturfélagi Orkuveitu Reykjavíkur, að nýta orku úr jarðhitageymi við Hverahlíð fyrir Hellisheiðarvirkjun. Heimildin var gefin út í byrjun mánaðarins, en svæðið bætist við önnur svæði á Hellisheiði sem virkjunin nýtir.

Ísland lifandi tilraunastofa í þrjú ár

Undanfarin þrjú ár hefur Evrópusambandið styrkt víðtækar jarðvísindarannsóknir á Íslandi um tæpar 850 milljónir króna. Yfir hundrað vísindamenn frá tíu löndum koma að verkefninu.

Mörg dæmi um sortuæxli vegna ljósabekkjanotkunar hér á landi

Íslensk kona, sem greindist í sumar með krabbamein sem hægt er að rekja til ljósabekkjanotkunar hennar á unglingsárum, biður fólk um að bjóða hættunni ekki heim með því að fara í ljós. Húðsjúkdómalæknir segir slík dæmi koma upp á hverju ári, en óvenjumörg sortuæxli greinast á Íslandi miðað við legu landsins

Hafnfirskir foreldrar æfir vegna lokunar leikskólans Kató

Til stendur að loka elsta leikskóla Hafnarfjarðarbæjar næsta vor. Foreldrar eru æfir út í bæjaryfirvöld og eru byrjaðir að safna undirskriftum í mótmælaskyni. Móðir barns í skólanum segir að slík skerðing á grunnþjónustu sé ótæk.

Eigandi hundsins Rjóma áfrýjar

Hilmar Egill Jónsson sakar Matvælastofnun um valdníðslu og vill ekki una niðurstöðu héraðsdóms sem kveður á um að hundurinn fái ekki að koma til Íslands.

Hallar á kennslu í norrænum tungumálum í grunnskóla

Sömu kröfur gerðar til hæfni allra í lok grunnskóla. Erfitt að verða við þeim ef kennslan er ekki jafnmikil. Getur munað 3 til 4 kennslustundum á viku, segir Brynhildur A. Ragnarsdóttir, deildarstjóri Tungumálavers.

Meintur nauðgari sendur í leyfi

Starfsmaður hótelsins Reykjavík Marina, sem grunaður er um aðild að hrottalegri nauðgun á konu í félagi við annan mann, hefur verið sendur í leyfi frá fyrirtækinu.

Skólastjórar lönduðu samningi

Fulltrúar Skólastjórafélags Íslands og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning hjá ríkissáttasemjara um tíu leytið í gær.

Hálfs árs bið eftir niðurstöðu kærunefndar útlendingamála

"Ég get því miður ekki gefið upplýsingar um einstök mál. Mér sýnist að eins og er sé um 5-6 mánaða bið eftir niðurstöðu á hælismálum hjá okkur frá því að gögn um kæruna berast okkur,“ segir Hjörtur Bragi Sverrisson, formaður kærunefndar útlendingamála.

Sluppu ómeidd úr bílveltu í Mosfellsbæ

Engin meiddist alvarlega þegar bíl var ekið utan í háan gangstéttarkant og síðan á umferðarmerki með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Þetta gerðist í Mosfellsbæ laust fyrir klukkan eitt í nótt og er bíllinn mikið skemmdur.

Fundu mikið af loðnu

Áhöfnin á grænlenska loðnuskipinu Polar Amarok fann mikið af veiðanlegri loðnu djúpt norðvestur af Vestfjörðum í íslensku lögsögunni, þegar skipið var á leið í var inn á Ísafjarðardjúpi í gærkvöldi, þar sem veður var orðið vont á Grænlandssundi og spáð allt að 30 metrum á sekúndu. Að sögn skipverjanna var mikið af loðnu á svæðinu og sendur þeir Hafrannsóknastofnun mælingar af torfunni.

Samningur við besta spítala Bandaríkjanna

Tryggvi Þorgeirsson er annar stofnenda íslensk-sænska nýsköpunarfyrirtækisins Sidekick Health sem hefur samið við Massachusetts General-spítala um notkun á heilsueflandi leik til rannsóknar á lífsstílsinngripi fyrir sjúklinga.

Sjá næstu 50 fréttir