13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 13:01 Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári. mynd/rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira