Fleiri fréttir Öll helstu skíðasvæði opin Öll helstu skíðasvæði eru opin í dag en í Bláfjöllum verður opið frá 10-17. Nokkuð hefur bætt í vind en þó sérstaklega á toppnum. 17.1.2015 10:10 Dæmi um alvarleg áhrif gasmengunar á heilsu Bæði jarðvísindamenn og þeir sem sinnt hafa gæslu hafa orðið fyrir alvarlegum heilsufarsáhrifum vegna gasmengunar við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Sóttvarnalæknir merkir aukningu á ýmsum einkennum víða um land eftir að gosið hófst. 17.1.2015 10:00 Nýtt og stórkostlegt líf Síðustu ár hefur lítið farið fyrir Siv Friðleifsdóttur. Nú fer hún fyrir velferðarvaktinni sem vinnur gegn sárafátækt á Íslandi. Hún er ekki upptekin af fortíðinni og nýtur sín í ömmuhlutverkinu. 17.1.2015 10:00 Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðahættu Súðavíkurhlíð er lokuð vegna snjóflóðahættu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 17.1.2015 09:47 Staðinn að því að skemma lögreglubifreið Lögreglan hafði í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi en nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur eða undir áhrifum fíkniefna. 17.1.2015 09:37 Fimmtugir á árinu fá skimun í afmælisgjöf Gjöfin er skimunarpróf fyrir blóði í hægðum. 17.1.2015 00:01 Lokahnykkur í hönnun hafinn Borgarráð hefur samþykkt að hafin verði fullnaðarhönnun á stækkun Sundhallarinnar í Reykjavík. Koma á fyrir 25 metra útilaug ásamt pottum utan við nýja viðbyggingu sunnan Sundhallarinnar. Áætlaður heildarkostnaður við mannvirkin er 1.520 milljónir króna. 17.1.2015 00:01 Reykjavík stefnir Kópavogi vegna afréttar Reykjavíkurborg hefur stefnt Kópavogsbæ og krafist þess að dómstólar viðurkenni að Reykjavík en ekki Kópavogur fari með lögsögu í afrétti Seltjarnarneshrepps hins forna undir Bláfjöllum. 17.1.2015 00:01 Byggð loks að rísa á svæði Gusts "Ég er þess fullviss að Glaðheimahverfið verður eftirsótt fyrir fjölskyldufólk strax frá fyrsta degi,“ segir Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Í Glaðheimum var áður hesthúsabyggð Gusts sem verktakar keyptu upp á árunum 2005 og 2006. Kópavogsbær keypti landið fyrir 3,3 milljarða króna í maí 2006. 17.1.2015 00:01 Unnið út í eitt í símaveri Strætó Vinnudagar starfsfólks í símaveri Strætó eru langir eftir að fyrirtækið tók við rekstri Ferðaþjónustu fatlaðra. Sviðsstjóri segir umræðuna hafa verið ósanngjarna. 17.1.2015 00:01 Skuldir útgerða í Grímsey um þrír milljarðar króna Þrjú útgerðarfélög stunda veiðar í eynni þar sem um 60 íbúar eru með heilsársbúsetu. 17.1.2015 00:01 Vildi afneita uppruna sínum Ahd Tamimi fæddist í Jerúsalem og flúði til Íslands fjögurra ára gamall með fjölskyldu sinni. Í kjölfar hryðjuverkaárásar á tvíburaturnanna í New York var hann lagður í gróft einelti sem hann er enn að vinna úr. Á svipuðum tíma var Ahd að uppgötva samkynhneigð sína. 17.1.2015 00:01 Missti þrjú börn í snjóflóðinu: „Lífið er erfitt“ "Maður reynir að halda áfram,“ segir Hafsteinn Númason. Drengirnir voru tveggja og fjögurra ára en dóttirin á sjöunda ári. 16.1.2015 22:53 Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16.1.2015 22:43 Farinn á Herðubreið: Björgvin hættir sem sveitastjóri Ásahrepps Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur látið af störfum sem sveitarstjóri Ásahrepps en þetta kemur fram á heimasíðu Ásahrepps. 16.1.2015 20:19 Grafinn í flóðinu í sólarhring 20 ár eru liðin frá snjóflóðunum í Súðavík, þar sem fjórtán létu lífið. 10 ára drengur, Tomasz Þór Veruson, grófst undir flóðinu en var bjargað fyrir kraftaverk nærri sólarhring seinna, hafði búið í þorpinu í tvö ár þegar hamfarirnar urðu. 16.1.2015 20:00 Alþjóðleg friðarhátíð í Reykjavík í febrúar Kórar um allan heim munu syngja lagið Love eftir John Lennon á Friðarhátíð í Reykjavík í febrúar, með stuðningi Yoko Ono, Icelandair og Reykjavíkurborgar. 16.1.2015 19:30 Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg lokaðir vegna snjóflóðahættu Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg voru lokaðir nú klukkan sjö í kvöld til morguns vegna snjóflóðahættu. Súðavíkurhlíð verður áfram lokuð einnig til morguns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 16.1.2015 19:00 Uppsögnin kom eins og þruma úr heiðskýru lofti Sárnar að fá ekki að kveðja fólkið sem hún hefur unnið með og gesti sumarbúðanna sem sumir hafi fylgt henni frá upphafi. 16.1.2015 18:30 Máli Wow-air vísað frá Niðurstaða áfrýjunarnefndar stendur óhögguð 16.1.2015 16:20 The Color Run í fyrsta sinn á Íslandi Sex tonn af litapúðri eru á leið til landsins. 16.1.2015 15:50 Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16.1.2015 15:31 Sólveig látin hætta eftir ágreining við framkvæmdastjórann Ágreiningur kom upp á milli framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og forstöðukonu Reykjadals. 16.1.2015 15:24 Von á skammgóðum vermi: Sól í kortunum Sólin mun leika við flesta landsmenn um helgina 16.1.2015 15:07 Ráðþrota gagnvart bágbornu ástandi konu á vergangi Kona sem haldin er sorpsöfnunaráráttu er á vergangi en enginn treystir sér til að grípa inní. 16.1.2015 15:00 Búið að opna veginn um Eyrarhlíð eftir snjóflóð Veginum var lokað vegna snjóflóðahættu fyrr í dag 16.1.2015 14:44 Aðalsteina og Gunnhildur lausar úr fangelsi Staðfestar heimildir Vísis herma að stúlkunum hafi verið veitt reynslulausn. 16.1.2015 14:22 Strætó útaf við Sogið Engan sakaði. 16.1.2015 14:04 Utanríkisráðherra krefst þess að umsátri um Gaza verði hætt Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gær og krafðist þess að Ísraelar hættu nú þegar umsátri sínu um Gaza. 16.1.2015 13:45 Hraunrennsli um 50-70 rúmmetrar á sekúndu Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikur. 16.1.2015 13:29 Hættustig vegna snjóflóðahættu Snjóflóðahætta á Ísafirði og rýming ákveðin á reit níu. 16.1.2015 13:17 Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16.1.2015 12:40 Annar aðstoðarmaður Gunnars Braga hættir störfum Hefur undanfarið starfað í forsætisráðuneytinu en mun ekki snúa aftur í utanríkisráðuneytið. 16.1.2015 12:26 Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16.1.2015 11:17 Ekki hefur tekist að stöðva suðið á Akureyri „Hljóðið heyrist greinilega ennþá,“ segir María Markúsdóttir um lágtíðniniðinn sem hefur valdið Akureyringum ónæði. 16.1.2015 11:14 Lögreglan leitar að þessum manni Maðurinn tengist máli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 16.1.2015 10:56 Reykti jónu í Nettó og Landsbankanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur einstaklingum vegna eiturlyfja í vikunni. 16.1.2015 10:23 Farið fram á þyngri dóm í Shaken baby-málinu Scott James Carcary hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu í málinu. Hann áfrýjaði því málinu til Hæstaréttar og stendur málflutningur yfir í dag. 16.1.2015 10:20 Leita að áhugasömum rekstraraðila á Nasa Nasa við Austurvöll hefur verið auglýst til leigu en leitað er að rekstraraðila fyrir húsnæðið. Frá þessu er greint á vef Dalsness. 16.1.2015 09:55 Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Hefur fundað með ísraelskum ráðamönnum á sama tíma og þeir vilja ekki hitta utanríkisráðherra Svíþjóðar eftir að Svíar viðurkenndu Palestínu. 16.1.2015 09:52 Snjóflóð féll á Flateyrarveg Aðstæður kannaðar í birtingu en vegurinn lokaður á meðan 16.1.2015 09:43 Vilja fá að vita hvað raunverulega gekk á Mikilvægt er fyrir aðstandendur að fá að vita orsakir þess að Suðurlandið fórst djúpt norður í Atlantshafi á jólanótt fyrir 28 árum. 16.1.2015 08:45 Unnu 2.773 tíma í yfirvinnu Sorphirða í Reykjavík er að færast í eðlilegt horf eftir að hafa gengið úr skorðum í desember. „Veður og færð munu skera úr um hvenær verður búið að ná upp seinkuninni,“ segir í svari Eygerðar Margrétardóttur, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá borginni, við fyrirspurn í umhverfis- og skipulagsráði. 16.1.2015 08:00 „Ef samstaða næst ekki, þá leggst byggð líklega af í eynni“ Boðað hefur verið til íbúafundar 28. janúar þar sem ræða á byggð í Grímsey. Áframhald búsetu er óvisst þar sem Íslandsbanki knýr á um að kvóti verði seldur til að útgerðarmenn eigi fyrir skuldum vegna kvótakaupa. 16.1.2015 08:00 Málverkastuldur í Reykjavík: „Verkið er mér ómetanlegt“ Þjófur tók málverk ófrjálsri hendi fyrir jól. Listakonan óskar sér einskis heitar en að fá verkið aftur í hendurnar. 16.1.2015 07:38 Sjá næstu 50 fréttir
Öll helstu skíðasvæði opin Öll helstu skíðasvæði eru opin í dag en í Bláfjöllum verður opið frá 10-17. Nokkuð hefur bætt í vind en þó sérstaklega á toppnum. 17.1.2015 10:10
Dæmi um alvarleg áhrif gasmengunar á heilsu Bæði jarðvísindamenn og þeir sem sinnt hafa gæslu hafa orðið fyrir alvarlegum heilsufarsáhrifum vegna gasmengunar við gosstöðvarnar í Holuhrauni. Sóttvarnalæknir merkir aukningu á ýmsum einkennum víða um land eftir að gosið hófst. 17.1.2015 10:00
Nýtt og stórkostlegt líf Síðustu ár hefur lítið farið fyrir Siv Friðleifsdóttur. Nú fer hún fyrir velferðarvaktinni sem vinnur gegn sárafátækt á Íslandi. Hún er ekki upptekin af fortíðinni og nýtur sín í ömmuhlutverkinu. 17.1.2015 10:00
Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðahættu Súðavíkurhlíð er lokuð vegna snjóflóðahættu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 17.1.2015 09:47
Staðinn að því að skemma lögreglubifreið Lögreglan hafði í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í nótt og í gærkvöldi en nokkrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um ölvunarakstur eða undir áhrifum fíkniefna. 17.1.2015 09:37
Fimmtugir á árinu fá skimun í afmælisgjöf Gjöfin er skimunarpróf fyrir blóði í hægðum. 17.1.2015 00:01
Lokahnykkur í hönnun hafinn Borgarráð hefur samþykkt að hafin verði fullnaðarhönnun á stækkun Sundhallarinnar í Reykjavík. Koma á fyrir 25 metra útilaug ásamt pottum utan við nýja viðbyggingu sunnan Sundhallarinnar. Áætlaður heildarkostnaður við mannvirkin er 1.520 milljónir króna. 17.1.2015 00:01
Reykjavík stefnir Kópavogi vegna afréttar Reykjavíkurborg hefur stefnt Kópavogsbæ og krafist þess að dómstólar viðurkenni að Reykjavík en ekki Kópavogur fari með lögsögu í afrétti Seltjarnarneshrepps hins forna undir Bláfjöllum. 17.1.2015 00:01
Byggð loks að rísa á svæði Gusts "Ég er þess fullviss að Glaðheimahverfið verður eftirsótt fyrir fjölskyldufólk strax frá fyrsta degi,“ segir Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í tilkynningu frá Kópavogsbæ. Í Glaðheimum var áður hesthúsabyggð Gusts sem verktakar keyptu upp á árunum 2005 og 2006. Kópavogsbær keypti landið fyrir 3,3 milljarða króna í maí 2006. 17.1.2015 00:01
Unnið út í eitt í símaveri Strætó Vinnudagar starfsfólks í símaveri Strætó eru langir eftir að fyrirtækið tók við rekstri Ferðaþjónustu fatlaðra. Sviðsstjóri segir umræðuna hafa verið ósanngjarna. 17.1.2015 00:01
Skuldir útgerða í Grímsey um þrír milljarðar króna Þrjú útgerðarfélög stunda veiðar í eynni þar sem um 60 íbúar eru með heilsársbúsetu. 17.1.2015 00:01
Vildi afneita uppruna sínum Ahd Tamimi fæddist í Jerúsalem og flúði til Íslands fjögurra ára gamall með fjölskyldu sinni. Í kjölfar hryðjuverkaárásar á tvíburaturnanna í New York var hann lagður í gróft einelti sem hann er enn að vinna úr. Á svipuðum tíma var Ahd að uppgötva samkynhneigð sína. 17.1.2015 00:01
Missti þrjú börn í snjóflóðinu: „Lífið er erfitt“ "Maður reynir að halda áfram,“ segir Hafsteinn Númason. Drengirnir voru tveggja og fjögurra ára en dóttirin á sjöunda ári. 16.1.2015 22:53
Ásmundur fundaði með formanni Félags múslima: „Áttum hreinskiptið samtal um skrif mín“ „Ég átti fund síðdegis í dag með Ólafi og Sverri Agnarssyni formanni Félags múslima á Íslandi,“ segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni. 16.1.2015 22:43
Farinn á Herðubreið: Björgvin hættir sem sveitastjóri Ásahrepps Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og þingmaður Samfylkingarinnar, hefur látið af störfum sem sveitarstjóri Ásahrepps en þetta kemur fram á heimasíðu Ásahrepps. 16.1.2015 20:19
Grafinn í flóðinu í sólarhring 20 ár eru liðin frá snjóflóðunum í Súðavík, þar sem fjórtán létu lífið. 10 ára drengur, Tomasz Þór Veruson, grófst undir flóðinu en var bjargað fyrir kraftaverk nærri sólarhring seinna, hafði búið í þorpinu í tvö ár þegar hamfarirnar urðu. 16.1.2015 20:00
Alþjóðleg friðarhátíð í Reykjavík í febrúar Kórar um allan heim munu syngja lagið Love eftir John Lennon á Friðarhátíð í Reykjavík í febrúar, með stuðningi Yoko Ono, Icelandair og Reykjavíkurborgar. 16.1.2015 19:30
Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg lokaðir vegna snjóflóðahættu Vegir um Eyrarhlíð og Flateyrarveg voru lokaðir nú klukkan sjö í kvöld til morguns vegna snjóflóðahættu. Súðavíkurhlíð verður áfram lokuð einnig til morguns. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Vegagerðinni. 16.1.2015 19:00
Uppsögnin kom eins og þruma úr heiðskýru lofti Sárnar að fá ekki að kveðja fólkið sem hún hefur unnið með og gesti sumarbúðanna sem sumir hafi fylgt henni frá upphafi. 16.1.2015 18:30
Héldu að Perlan væri nýtt hof ásatrúarmanna: "Ég hef verið að leiðrétta þetta“ Framkvæmdir við nýtt hof ásatrúarmanna í Öskjuhlíð hefjast í febrúar en myndbirting af Perlunni olli misskilningi 16.1.2015 15:31
Sólveig látin hætta eftir ágreining við framkvæmdastjórann Ágreiningur kom upp á milli framkvæmdastjóra styrktarfélags lamaðra og fatlaðra og forstöðukonu Reykjadals. 16.1.2015 15:24
Von á skammgóðum vermi: Sól í kortunum Sólin mun leika við flesta landsmenn um helgina 16.1.2015 15:07
Ráðþrota gagnvart bágbornu ástandi konu á vergangi Kona sem haldin er sorpsöfnunaráráttu er á vergangi en enginn treystir sér til að grípa inní. 16.1.2015 15:00
Búið að opna veginn um Eyrarhlíð eftir snjóflóð Veginum var lokað vegna snjóflóðahættu fyrr í dag 16.1.2015 14:44
Aðalsteina og Gunnhildur lausar úr fangelsi Staðfestar heimildir Vísis herma að stúlkunum hafi verið veitt reynslulausn. 16.1.2015 14:22
Utanríkisráðherra krefst þess að umsátri um Gaza verði hætt Utanríkisráðherra ávarpaði öryggisráð Sameinuðu þjóðanna í gær og krafðist þess að Ísraelar hættu nú þegar umsátri sínu um Gaza. 16.1.2015 13:45
Hraunrennsli um 50-70 rúmmetrar á sekúndu Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu í Holuhrauni síðustu vikur. 16.1.2015 13:29
Hættustig vegna snjóflóðahættu Snjóflóðahætta á Ísafirði og rýming ákveðin á reit níu. 16.1.2015 13:17
Yfir þúsund Íslendingar hafa látið sér líka við PEGIDA á Íslandi Samtökin berjast gegn íslamsvæðingu Evrópu. 16.1.2015 12:40
Annar aðstoðarmaður Gunnars Braga hættir störfum Hefur undanfarið starfað í forsætisráðuneytinu en mun ekki snúa aftur í utanríkisráðuneytið. 16.1.2015 12:26
Stjórn styrktarfélags fundar eftir að tugir mótmæltu uppsögn forstöðukonu Reykjadals Stjórnarformaðurinn vill ekki gefa uppi ástæður uppsagnarinnar án þess að hafa farið yfir málið með forstöðukonunni. 16.1.2015 11:17
Ekki hefur tekist að stöðva suðið á Akureyri „Hljóðið heyrist greinilega ennþá,“ segir María Markúsdóttir um lágtíðniniðinn sem hefur valdið Akureyringum ónæði. 16.1.2015 11:14
Lögreglan leitar að þessum manni Maðurinn tengist máli sem er til rannsóknar hjá lögreglu. 16.1.2015 10:56
Reykti jónu í Nettó og Landsbankanum Lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af þremur einstaklingum vegna eiturlyfja í vikunni. 16.1.2015 10:23
Farið fram á þyngri dóm í Shaken baby-málinu Scott James Carcary hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu í málinu. Hann áfrýjaði því málinu til Hæstaréttar og stendur málflutningur yfir í dag. 16.1.2015 10:20
Leita að áhugasömum rekstraraðila á Nasa Nasa við Austurvöll hefur verið auglýst til leigu en leitað er að rekstraraðila fyrir húsnæðið. Frá þessu er greint á vef Dalsness. 16.1.2015 09:55
Gunnar Bragi ekki úti í kuldanum eins og utanríkisráðherra Svíþjóðar Hefur fundað með ísraelskum ráðamönnum á sama tíma og þeir vilja ekki hitta utanríkisráðherra Svíþjóðar eftir að Svíar viðurkenndu Palestínu. 16.1.2015 09:52
Snjóflóð féll á Flateyrarveg Aðstæður kannaðar í birtingu en vegurinn lokaður á meðan 16.1.2015 09:43
Vilja fá að vita hvað raunverulega gekk á Mikilvægt er fyrir aðstandendur að fá að vita orsakir þess að Suðurlandið fórst djúpt norður í Atlantshafi á jólanótt fyrir 28 árum. 16.1.2015 08:45
Unnu 2.773 tíma í yfirvinnu Sorphirða í Reykjavík er að færast í eðlilegt horf eftir að hafa gengið úr skorðum í desember. „Veður og færð munu skera úr um hvenær verður búið að ná upp seinkuninni,“ segir í svari Eygerðar Margrétardóttur, deildarstjóra umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá borginni, við fyrirspurn í umhverfis- og skipulagsráði. 16.1.2015 08:00
„Ef samstaða næst ekki, þá leggst byggð líklega af í eynni“ Boðað hefur verið til íbúafundar 28. janúar þar sem ræða á byggð í Grímsey. Áframhald búsetu er óvisst þar sem Íslandsbanki knýr á um að kvóti verði seldur til að útgerðarmenn eigi fyrir skuldum vegna kvótakaupa. 16.1.2015 08:00
Málverkastuldur í Reykjavík: „Verkið er mér ómetanlegt“ Þjófur tók málverk ófrjálsri hendi fyrir jól. Listakonan óskar sér einskis heitar en að fá verkið aftur í hendurnar. 16.1.2015 07:38