Innlent

Strætó útaf við Sogið

Strætisvagninn endaði á stöpla brúarinnar.
Strætisvagninn endaði á stöpla brúarinnar. vísir/magnús hlynur hreiðarsson
Betur fór en á horfðist þegar strætisvagn, leið 73, hafnaði utan vegar við Sogsbrúna í Grímsnesi í morgun. Bílstjórinn var einn í vagninum og sakaði hann ekki. Kalla þurfti til dráttarbíl að koma bílnum á veginn. Ekki sér á vagninum.

Fella þurfti ferðina niður en akstur er nú kominn í eðlilegt horf.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×