Fleiri fréttir Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16.1.2015 07:00 Greiðslurnar verði í takti við tekjur fólks „Eitt meginmarkmið laganna var náttúrlega að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði,“ segir Leó Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. Hann segist geta tekið undir orð Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. 16.1.2015 07:00 Vill að dregið verði úr lokunum í sumar Biðlistar á Landspítalanum verða ekki styttir nema með töluverðum viðbótarkostnaði fyrir spítalann. Ekki er raunhæft að starfsmenn vinni í akkorði til að saxa á biðlista sem myndaðist vegna læknaverkfallsins. Fjármögnun aðgerða liggur ekki fyrir. 16.1.2015 07:00 Verðið gæti rokið hratt upp Sérfræðingur um orkumál segir óvíst að fyrirtæki geti byggt viðskiptaáætlanir sínar á þeirri lækkun sem hefur orðið á heimsmarkaðsverði undanfarið. Ómögulegt sé að spá um hvenær verðið hækki að nýju. Alger óvissa ríkir um framtíðarþróun heimsmarkaðsverðs á olíu, segir Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur um orkumál. 16.1.2015 07:00 Nýrnasýki afgerandi þáttur í hnignun bleikju á Íslandi Alvarlegur sjúkdómur, PKD-nýrnasýki, er nú útbreiddur í stöðuvötnum og ám hérlendis. Rannsóknir benda eindregið til að sýkin sé ástæða hnignunar bleikjustofna. Lax virðist þola sjúkdóminn betur en aðrir laxfiskar. 16.1.2015 07:00 Hefur leitað að íslenskri móður sinni í 20 ár Árið 1958 fæddi 18 ára gömul íslensk stúlka son í New Jersey í Bandaríkjunum. Hún gaf hann til ættleiðingar þar í landi en Jonathan Roth hefur lengi leitað að íslenskri móður sinni. 15.1.2015 21:59 Gunnar Bragi ávarpaði öryggisráð SÞ: Bregðast þarf við þjáningum íbúa Gaza Ráðherra sagði að í ljósi átakanna í Sýrlandi og annarra átaka í heimshlutanum væri brýnt að leysa deilu Ísraels og Palestínu. 15.1.2015 20:43 Kynntu tillögur um endurbætur Laugavegar og Óðinstorgs Hugmyndirnar sýna endurgerð tveggja svæða, annars vegar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og hins vegar Óðinstorgi. 15.1.2015 20:27 Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið í árásum Boko Haram í Nígeríu fyrr í mánuðinum. John Kerry segir þau ein mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtök veraldar. 15.1.2015 20:00 Europol varar við vímuefninu PMMA Eiturlyfið hefur verið að ryðja sér rúms meðal vímuefnaneytanda í Evrópu og er keimlíkt MDMA en er enn hættulegra. 15.1.2015 19:46 Flutningur Fiskistofu ekki á áætlun Nær öruggt er að höfuðstöðvar Fiskistofu verði fluttar til Akureyrar fyrir 1.júlí eins og stefnt var að. Margir Sjálfstæðismenn hafa heitið því að berjast gegn því að sjávarútvegsráðherra fái heimild fyrir að flytja stofnunina. 15.1.2015 19:45 Rakarastofuráðstefnu lokið í New York Utanríkisráðherra mjög sáttur við rakarastofuráðstefnuna í New York. Vigdís Finnbogadóttir segir jafnréttismál ekki vera einkamál kvenna. 15.1.2015 19:39 Yfirvofandi verkfall flugvirkja: Helstu samstarfsaðilum Gæslunnar gert viðvart Fundur vegna kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands og samninganefndar ríkisins stendur nú yfir og vonast Landhelgisgæslan til að afstýra megi verkfalli. 15.1.2015 18:28 Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15.1.2015 18:22 Lokað fyrir umferð um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða Hálka og snjóþekja er á vegum víða um land. 15.1.2015 17:29 Landspítalinn braut tvisvar gegn sama lækninum Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Landspítalinn hafi brotið lög í ráðningarferli árið 2012 og sniðgengið Stefán Einar Matthíasson 15.1.2015 17:02 Mál Landverndar gegn Landsneti fær ekki flýtimeðferð Kerfisáætlun fyrirtækisins ekki talin hafa slíkar afleyðingar að tilefni sé til flýtimeðferðar. 15.1.2015 16:51 Seltjarnarnesbær greiðir starfsmanni þrjár milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrum deildarstjóra í launadeild fjárhags- og stjórnsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar gegn bæjarfélaginu. 15.1.2015 16:47 Kölluð rasisti, fasisti og nú síðast nasisti Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir furðar sig á því að vera, af Salmann Tamimi, kölluð nasisti og telur sig ekki hafa unnið fyrir þeirri einkunn. 15.1.2015 16:41 „Skiljanlega urðu margir góðir Stjörnumenn sárir“ Þorrablótsnefnd Stjörnunnar hringdi í þá sem keyptu miða á blótið og fékk staðfest að þeir væru í langflestum tilvikum Stjörnumenn. 15.1.2015 16:09 Engin lokuð múslímasvæði til í Frakklandi Íslendingur í Frakklandi segist aldrei hafa verið hrædd við að fara inn á ZUS-svæði. 15.1.2015 15:02 Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15.1.2015 14:57 „Sannarlega eitthvað misfarist“ Strætó segist vinna að úrbótum. 15.1.2015 14:42 Stefna VR gegn ríkinu þingfest Stefna VR gegn íslenska ríkinu, vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, 15. janúar. 15.1.2015 14:24 Bíllinn kastaðist rúma 30 metra Matsmaður taldi útilokað að bílnum hefði verið ekið undir 150 kílómetra hraða á klukkustund 15.1.2015 14:21 Velferðarráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu fæðingarorlofskerfisins Eygló Harðardóttir segir brýnt sé að endurreisa fæðingarorlofskerfið til samræmis við upphafleg markmið þess um jafna töku foreldra á fæðingarorlofi. 15.1.2015 13:53 Kynferðisbrotamál í Grímsey Rannsókn málsins er lokið og það komið til ríkissaksóknara. 15.1.2015 13:04 Tæla þarf iðnaðarmenn heim eins og lækna Framkvæmdastjóri Samiðnar segir iðnaðarmenn sem flúið hafa land ekki treysta umhverfinu á Íslandi. Bæta þurfi kjör þeir með sama hætti og kjör lækna. 15.1.2015 12:15 Slökkt á ljósastaurum í sparnaðarskyni Vegagerðin segir það ekki ógna öryggi ökumanna að aðeins sé kveikt á öðrum hverjum ljósastaur á Reykjanesbrautinni. 15.1.2015 12:00 Kúabóndi hvetur Bændasamtökin til að kæra Vilhjálm Bjarnason Daníel Magnússon, kúabóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra hvetur Bændasamtök Íslands til að kæra Vilhjálm Bjarnason, alþingismann Sjálfstæðisflokksins fyrir ærumeiðingar í garð bænda. 15.1.2015 11:56 Ekkert virðist geta stoppað Saurlífisrásina á Snapchat Lokað á rásina í annað sinn en strax aðgangur opnaður. Þegar búið að auglýsa hvað næsti aðgangur mun heita. 15.1.2015 11:19 Tæplega helmingi þjóðarinnar fannst Skaupið slakt MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. 15.1.2015 11:05 „Ég tel mig ekki hafa verið á ofsahraða“ Sakaður um að hafa ekið ölvaður á 178 kílómetra hraða. Fjórir farþegar voru í bílnum og er einn þeirrra í dag varanlega lamaður. 15.1.2015 10:48 Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15.1.2015 10:39 Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum fargað Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum var fargað í vikunni eftir að tollverðir höfðu stöðvað innflutning þeirra til landsins í nóvember síðastliðnum. 15.1.2015 10:15 Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15.1.2015 09:57 Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 15.1.2015 09:53 Leitast við að sauðfé og geitur geti lifað í samræmi við eðlilegt atferli sitt Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 15.1.2015 09:50 Nýtt hverfi rís í Kópavogi Nýtt hverfi, Glaðheimar, rís í Kópavogi á næstu árum. Hverfið mun rísa í nokkrum áföngum og hafa lóðir í fyrsta hlutanum, austurhlutanum verið auglýstar til umsóknar. 15.1.2015 09:37 Ekið á lögreglukonu í París Lögreglukona í París slasaðist í morgun þegar bifreið var ekið á hana fyrir utan heimili Francois Hollande Frakklandsforseta. Konan er sögð hafa slasast á fótum og baki og fullyrðir dagblaðið Le Parisien á síðu sinni að fjórir aðilar hafi hlaupið á brott eftir atvikið. Lögregla hafi handtekið tvo þeirra en tveir gangi enn lausir. Franskir miðlar segja að ökumaðurinn sé á meðal hinna handteknu og að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Ekki er talið atkvikið tengist hryðjuverkaárásunum í borginni í síðustu viku. 15.1.2015 08:30 Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15.1.2015 08:00 Segir erfitt að sanna ásetning vegna klámvæðingar Klámvæðingin hefur haft þær afleiðingar í samfélaginu að erfitt getur reynst að sanna ásetning ákærðra í kynferðisafbrotamálum fyrir dómstólum. Þetta er mat Hildar Fjólu Antonsdóttur sem gerði rannsókn á viðhorfum fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. 15.1.2015 07:45 Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni Doktorsnemi segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. 15.1.2015 07:30 Milljón ferðamenn til Íslands 2014 Fjöldamet slegin á Keflavíkurflugvelli. 15.1.2015 07:27 Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15.1.2015 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16.1.2015 07:00
Greiðslurnar verði í takti við tekjur fólks „Eitt meginmarkmið laganna var náttúrlega að jafna stöðu kynjanna á vinnumarkaði,“ segir Leó Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. Hann segist geta tekið undir orð Þorsteins Víglundssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins. 16.1.2015 07:00
Vill að dregið verði úr lokunum í sumar Biðlistar á Landspítalanum verða ekki styttir nema með töluverðum viðbótarkostnaði fyrir spítalann. Ekki er raunhæft að starfsmenn vinni í akkorði til að saxa á biðlista sem myndaðist vegna læknaverkfallsins. Fjármögnun aðgerða liggur ekki fyrir. 16.1.2015 07:00
Verðið gæti rokið hratt upp Sérfræðingur um orkumál segir óvíst að fyrirtæki geti byggt viðskiptaáætlanir sínar á þeirri lækkun sem hefur orðið á heimsmarkaðsverði undanfarið. Ómögulegt sé að spá um hvenær verðið hækki að nýju. Alger óvissa ríkir um framtíðarþróun heimsmarkaðsverðs á olíu, segir Ketill Sigurjónsson, sérfræðingur um orkumál. 16.1.2015 07:00
Nýrnasýki afgerandi þáttur í hnignun bleikju á Íslandi Alvarlegur sjúkdómur, PKD-nýrnasýki, er nú útbreiddur í stöðuvötnum og ám hérlendis. Rannsóknir benda eindregið til að sýkin sé ástæða hnignunar bleikjustofna. Lax virðist þola sjúkdóminn betur en aðrir laxfiskar. 16.1.2015 07:00
Hefur leitað að íslenskri móður sinni í 20 ár Árið 1958 fæddi 18 ára gömul íslensk stúlka son í New Jersey í Bandaríkjunum. Hún gaf hann til ættleiðingar þar í landi en Jonathan Roth hefur lengi leitað að íslenskri móður sinni. 15.1.2015 21:59
Gunnar Bragi ávarpaði öryggisráð SÞ: Bregðast þarf við þjáningum íbúa Gaza Ráðherra sagði að í ljósi átakanna í Sýrlandi og annarra átaka í heimshlutanum væri brýnt að leysa deilu Ísraels og Palestínu. 15.1.2015 20:43
Kynntu tillögur um endurbætur Laugavegar og Óðinstorgs Hugmyndirnar sýna endurgerð tveggja svæða, annars vegar á Laugavegi milli Snorrabrautar og Skólavörðustígs og hins vegar Óðinstorgi. 15.1.2015 20:27
Boko Haram ekki aðeins svæðisbundin ógn Óttast er að allt að tvö þúsund hafi fallið í árásum Boko Haram í Nígeríu fyrr í mánuðinum. John Kerry segir þau ein mest ógnvekjandi hryðjuverkasamtök veraldar. 15.1.2015 20:00
Europol varar við vímuefninu PMMA Eiturlyfið hefur verið að ryðja sér rúms meðal vímuefnaneytanda í Evrópu og er keimlíkt MDMA en er enn hættulegra. 15.1.2015 19:46
Flutningur Fiskistofu ekki á áætlun Nær öruggt er að höfuðstöðvar Fiskistofu verði fluttar til Akureyrar fyrir 1.júlí eins og stefnt var að. Margir Sjálfstæðismenn hafa heitið því að berjast gegn því að sjávarútvegsráðherra fái heimild fyrir að flytja stofnunina. 15.1.2015 19:45
Rakarastofuráðstefnu lokið í New York Utanríkisráðherra mjög sáttur við rakarastofuráðstefnuna í New York. Vigdís Finnbogadóttir segir jafnréttismál ekki vera einkamál kvenna. 15.1.2015 19:39
Yfirvofandi verkfall flugvirkja: Helstu samstarfsaðilum Gæslunnar gert viðvart Fundur vegna kjaradeilu flugvirkja hjá Landhelgisgæslu Íslands og samninganefndar ríkisins stendur nú yfir og vonast Landhelgisgæslan til að afstýra megi verkfalli. 15.1.2015 18:28
Tveir látnir í aðgerðum lögreglu í Belgíu Talið er að málið tengist íslömskum öfgamönnum. 15.1.2015 18:22
Lokað fyrir umferð um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóða Hálka og snjóþekja er á vegum víða um land. 15.1.2015 17:29
Landspítalinn braut tvisvar gegn sama lækninum Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Landspítalinn hafi brotið lög í ráðningarferli árið 2012 og sniðgengið Stefán Einar Matthíasson 15.1.2015 17:02
Mál Landverndar gegn Landsneti fær ekki flýtimeðferð Kerfisáætlun fyrirtækisins ekki talin hafa slíkar afleyðingar að tilefni sé til flýtimeðferðar. 15.1.2015 16:51
Seltjarnarnesbær greiðir starfsmanni þrjár milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli fyrrum deildarstjóra í launadeild fjárhags- og stjórnsýslusviðs Seltjarnarnesbæjar gegn bæjarfélaginu. 15.1.2015 16:47
Kölluð rasisti, fasisti og nú síðast nasisti Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir furðar sig á því að vera, af Salmann Tamimi, kölluð nasisti og telur sig ekki hafa unnið fyrir þeirri einkunn. 15.1.2015 16:41
„Skiljanlega urðu margir góðir Stjörnumenn sárir“ Þorrablótsnefnd Stjörnunnar hringdi í þá sem keyptu miða á blótið og fékk staðfest að þeir væru í langflestum tilvikum Stjörnumenn. 15.1.2015 16:09
Engin lokuð múslímasvæði til í Frakklandi Íslendingur í Frakklandi segist aldrei hafa verið hrædd við að fara inn á ZUS-svæði. 15.1.2015 15:02
Heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra veitti í dag styrki til sex gæðaverkefna í heilbrigðisþjónustunni. 15.1.2015 14:57
Stefna VR gegn ríkinu þingfest Stefna VR gegn íslenska ríkinu, vegna breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar, var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun, 15. janúar. 15.1.2015 14:24
Bíllinn kastaðist rúma 30 metra Matsmaður taldi útilokað að bílnum hefði verið ekið undir 150 kílómetra hraða á klukkustund 15.1.2015 14:21
Velferðarráðherra hefur miklar áhyggjur af stöðu fæðingarorlofskerfisins Eygló Harðardóttir segir brýnt sé að endurreisa fæðingarorlofskerfið til samræmis við upphafleg markmið þess um jafna töku foreldra á fæðingarorlofi. 15.1.2015 13:53
Kynferðisbrotamál í Grímsey Rannsókn málsins er lokið og það komið til ríkissaksóknara. 15.1.2015 13:04
Tæla þarf iðnaðarmenn heim eins og lækna Framkvæmdastjóri Samiðnar segir iðnaðarmenn sem flúið hafa land ekki treysta umhverfinu á Íslandi. Bæta þurfi kjör þeir með sama hætti og kjör lækna. 15.1.2015 12:15
Slökkt á ljósastaurum í sparnaðarskyni Vegagerðin segir það ekki ógna öryggi ökumanna að aðeins sé kveikt á öðrum hverjum ljósastaur á Reykjanesbrautinni. 15.1.2015 12:00
Kúabóndi hvetur Bændasamtökin til að kæra Vilhjálm Bjarnason Daníel Magnússon, kúabóndi í Akbraut í Holtum í Rangárþingi ytra hvetur Bændasamtök Íslands til að kæra Vilhjálm Bjarnason, alþingismann Sjálfstæðisflokksins fyrir ærumeiðingar í garð bænda. 15.1.2015 11:56
Ekkert virðist geta stoppað Saurlífisrásina á Snapchat Lokað á rásina í annað sinn en strax aðgangur opnaður. Þegar búið að auglýsa hvað næsti aðgangur mun heita. 15.1.2015 11:19
Tæplega helmingi þjóðarinnar fannst Skaupið slakt MMR kannaði á dögunum hvað almenningi fannst um Áramótaskaupið 2014. Ólíkt skaupinu í fyrra naut skaupið í ár lítilla vinsælda. 15.1.2015 11:05
„Ég tel mig ekki hafa verið á ofsahraða“ Sakaður um að hafa ekið ölvaður á 178 kílómetra hraða. Fjórir farþegar voru í bílnum og er einn þeirrra í dag varanlega lamaður. 15.1.2015 10:48
Hvað er PEGIDA? Þjóðræknir Evrópubúar á móti íslamsvæðingu heimsins, eða PEGIDA, er hópur sem hefur skotið rótum hér á landi. Vísir kannaði aðeins bakgrunn PEGIDA og það sem vitað er um samtökin. 15.1.2015 10:39
Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum fargað Tæplega 30 fölsuðum Eames stólum var fargað í vikunni eftir að tollverðir höfðu stöðvað innflutning þeirra til landsins í nóvember síðastliðnum. 15.1.2015 10:15
Héti þessi eyja Vesturey ef Eyjamenn hefðu valið? Mývetningar fá að eiga frumkvæði að nafngift nýrra náttúrufyrirbæra sem verða til vegna eldgossins í Holuhrauni, samkvæmt lagafrumvarpi um örnefni. 15.1.2015 09:57
Fimmtíu skjálftar í Bárðarbungu Frá því í gærmorgun hafa mælst um 50 jarðskjálftar í Bárðarbungu en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 15.1.2015 09:53
Leitast við að sauðfé og geitur geti lifað í samræmi við eðlilegt atferli sitt Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. 15.1.2015 09:50
Nýtt hverfi rís í Kópavogi Nýtt hverfi, Glaðheimar, rís í Kópavogi á næstu árum. Hverfið mun rísa í nokkrum áföngum og hafa lóðir í fyrsta hlutanum, austurhlutanum verið auglýstar til umsóknar. 15.1.2015 09:37
Ekið á lögreglukonu í París Lögreglukona í París slasaðist í morgun þegar bifreið var ekið á hana fyrir utan heimili Francois Hollande Frakklandsforseta. Konan er sögð hafa slasast á fótum og baki og fullyrðir dagblaðið Le Parisien á síðu sinni að fjórir aðilar hafi hlaupið á brott eftir atvikið. Lögregla hafi handtekið tvo þeirra en tveir gangi enn lausir. Franskir miðlar segja að ökumaðurinn sé á meðal hinna handteknu og að hann hafi verið undir áhrifum áfengis. Ekki er talið atkvikið tengist hryðjuverkaárásunum í borginni í síðustu viku. 15.1.2015 08:30
Vill fá karla með í jafnréttisumræðuna Rakarastofuráðstefnan hófst í New York í gær til aðvekja karla til umhugsunar um jafnréttismál. 15.1.2015 08:00
Segir erfitt að sanna ásetning vegna klámvæðingar Klámvæðingin hefur haft þær afleiðingar í samfélaginu að erfitt getur reynst að sanna ásetning ákærðra í kynferðisafbrotamálum fyrir dómstólum. Þetta er mat Hildar Fjólu Antonsdóttur sem gerði rannsókn á viðhorfum fagaðila til meðferðar nauðgunarmála innan réttarvörslukerfisins. 15.1.2015 07:45
Mikil sköpunargleði á bráðamóttökunni Doktorsnemi segir að mörgum hugnist illa hugmyndin um skapandi starfsfólk á bráðamóttöku því margir misskilji hvað sköpun er. 15.1.2015 07:30
Breyting á akstri bitnar á eldri borgurum „Þetta bitnar líka á eldri borgurum sem nýta sér þjónustuna, við erum búin að fá mikið af símtölum frá fólki,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, um ferðaþjónustu fatlaðra. 15.1.2015 07:15