Fleiri fréttir Árásin í Grundarfirði: Mennirnir dæmdir í fjögurra ára fangelsi Reynir Þór Jónsson og Carsten Staffelde voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í fjögurra ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás í Grundarfirði í júlí. 4.12.2014 11:45 Góðverk eldri manns: „Það er frábært að vita af svona fólki í nágrenninu“ Eldri maður í Hafnarfirði auðveldaði öðrum lífið í morgun þegar hann mokaði snjó fyrir utan leikskóla óbeðinn. 4.12.2014 11:35 Borgarbúum gengið vel í snjónum Engin umferðarslys hafa verið tilkynnt til lögreglu það sem af er degi. 4.12.2014 11:23 Mótmæla aukinni álagningu olíufélaganna Neytendasamtökin segja lækkandi heimsmarkaðsverð á olíu ekki hafa skilað sér til neytenda. 4.12.2014 11:12 Endanleg ákvörðun um nýjan ráðherra tekin í gær Bjarni Benediktsson ræddi síðast í gær við Einar K. Guðfinnsson um skipan í ráðherraembætti. Um kvöldmatarleytið tilkynnti hann svo Ólöfu Nordal að hann hefði tekið endanlega ákvörðun. 4.12.2014 11:01 Eru egg slæm heilsu og hversu mikið má borða af þeim? "Þrjú egg á dag eru fullkomlega örugg fyrir heilbrigt fólk sem vill halda áfram að vera heilbrigt.“ 4.12.2014 10:35 Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4.12.2014 10:18 Börnin í leikskólanum verða rólegri af því að iðka jóga Bæði kennarinn og börnin í leikskólanum Öskju hlakka til jógastundanna. Jóga og núvitund færð inn í leik- og grunnskóla Hjallastefnunnar með góðum árangri. Börnin biðja foreldrana um að iðka með sér jóga. 4.12.2014 10:00 Akurnesingar beðnir um að fara sparlega með heita vatnið Ítrekaðar bilanir á aðveituæð hitaveitunnar til Akraness, Deildartunguæðinni, ollu því að bærinn hefur verið heitavatnslaus frá því síðdegis í gær. 4.12.2014 09:32 Kristján Möller spáir fyrir um ráðherraskiptin Telur, eins og svo margir aðrir, að Einar K. Guðfinnsson muni taka við embætti innanríkisráðherra og að Ragnheiður Ríkharðsdóttir verði forseti Alþingis. 4.12.2014 09:13 „Tómas og hans teymi gáfust aldrei upp“ „Mér skilst að fáir hafi komið jafn slasaðir eins og ég inn á bráðamóttöku og lifað það af,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson. 4.12.2014 08:04 Sátt yrði rofin um útsvarsgreiðslur Reykjavíkurborg telur að ef frumvarp um afnám lágmarksútsvars nái fram að ganga sé sátt rofin um fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Skattgreiðendur Reykjavíkurborgar leggja mest til sjóðsins sem rennur til minni sveitarfélaga. 4.12.2014 08:00 Telur þörf á að skoða velferðarþjónustu borgarinnar „Við veitum hvorki nógu mikla né góða þjónustu nú þegar til aldraðra og fatlaðra.“ 4.12.2014 08:00 Fjórir tóku á móti Múrbrjótnum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti Múrbrjóta Þroskahjálpar. 4.12.2014 08:00 Húnabjörg kom báti til bjargar Lítill fiskibátur fékk veiðarfærin í skrúfuna þegar hann var staddur norður af Skagaströnd í nótt. Við það stöðvaðist skrúfan og bátinn tók að reka. Skipstjórinn kallaði þá eftir aðstoð og var björgunarskip Landsbjargar, Húnabjörg, mönnuð og send út til móts við bátinn. 4.12.2014 07:58 Sveiflaði hamri á Barónsstíg Karlmaður í annarlegu ástandi tók að sveifla hamri á ögrandi hátt fyrir utan 10-11 verslunina við Barónsstíg um klukkan fimm í morgun. Kallað var á lögreglu,sem handtók hann og vistaði í fangageymslu áður en hann ynni nokkrum mein. 4.12.2014 07:57 Fátækt barna þrefaldast frá hruni Fátækt barna hefur aukist mest í þeim löndum sem urðu verst úti í efnahagshruninu 2008. Fátækt íslenskra barna fer úr 11 prósentum 2008 í 32 prósent 2012 samkvæmt tölum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 4.12.2014 07:00 Lagarfljótsormurinn fastur á strandstað Veitingaferjan Lagarfljótsormurinn sem staðið hefur ónotuð á árbakkanum um árabil er ekki á leið í nýtt hlutverk sem rútubílstjóri ætlaði skipinu með því að gera það að veitingastað á Egilsstöðum. Skipulagsnefnd hafnar hugmyndinni. 4.12.2014 07:00 Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4.12.2014 07:00 Virðum ekki skuldbindingar okkar Ísland er hvergi nærri því að vera leiðandi í málefnum hafsins – öfugt við fullyrðingar stjórnvalda. Ísland á ekki aðild að fjölmörgum alþjóðasamningum er varða mengun frá skipum og framfylgir ekki öðrum sem hafa verið staðfestir. Tilvísanir í íslen 4.12.2014 07:00 Rangt tengdir ljósleiðaraendar Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína í deilumáli Mílu og Gagnaveitu Reykjavíkur. 4.12.2014 07:00 24 fengið hæli á Íslandi Umsóknir 42 einstaklinga voru teknar til efnismeðferðar hjá Útlendingastofnun. 4.12.2014 07:00 Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun: Vakti manninn með munnmökum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi mann í tveggja ára fangelsi í síðustu viku fyrir nauðgun en maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann. 3.12.2014 23:57 Einar vill ekkert segja "Þetta skýrist bara á morgun,“ segir Einar K. Guðfinnsson um hvort hann verði gerður ráðherra á morgun. 3.12.2014 22:20 Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var frá fötluðum einstaklingi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgrárri Hondu CR-V með skráningarnúmerið MZ-437, en bílnum var stolið frá Vogatungu í Kópavogi í síðustu viku, nánar tiltekið á tímabilinu frá fimmtudegi til laugardags. 3.12.2014 21:10 Vilja skilyrða fjárhagsaðstoð Sveitarfélög óttast nýja holskeflu fólks sem þarf bætur. 3.12.2014 19:39 Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3.12.2014 19:36 Samgöngustofa á móti fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum Stofnunin segir tillögur umhverfis- og samgöngunefndar til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi 3.12.2014 19:30 Telja óviðunandi að verið sé að dreifa röngum upplýsingum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gera alvarlega athugasemd við fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg um nýsamþykkta fjárhagsáætlun 2015. 3.12.2014 19:11 Harma ákvörðun borgarstjórnarmeirihlutans Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar þá ákvörðun borgarstjórnarmeirihlutans að breyta deiliskipulagi Hlíðarendasvæðisins með þeim hætti að nú sé þar gert ráð fyrir brotthvarfi neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar. 3.12.2014 18:37 Kreppan reynt verulega á heilbrigðiskerfið í Evrópu Ný skýrsla OECD; Health at a Glance: Europe 2014, sem birt var í dag, sýnir að fjármálakreppa liðinna ára hafi reynt verulega á heilbrigðiskerfi margra þjóða og aukið ójöfnuð. 3.12.2014 17:59 Stjórnarandstaðan sameinuð um miklar breytingar á fjárlögum Stjórnarandstaðan leggur m.a. til að fallið verði frá hækkun gjalda á almenning upp á 1,9 milljarða í heilbrigðisþjónustunni. 400 milljónir í sóknaráætlun á landsbyggðinni. 3.12.2014 17:44 Sex mánaða fangelsi fyrir að fróa sér yfir sofandi konu Hérðsdómur Reykjaness dæmdi 28 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lagst upp í rúm til konu, strokið utan- og innanvert lærið og rass og fróað sér á meðan. 3.12.2014 17:30 Einar K Guðfinnsson talinn líklegasti kandídatinn Ríkisráðsfundar verður haldinn á Bessastöðum á morgun og er fastlega búist við því að þá verði gengið frá ráðherraskiptum. 3.12.2014 16:13 „Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3.12.2014 15:45 Mandarína er Kærleikskúla ársins 2014 Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. 3.12.2014 15:40 Ákærðir fyrir að afklæða mann og halda honum nauðugum í Hlíðahverfi Grunaðir um að hafa hellt upp í hann þvottaefni, kýlt hann með hnúajárnum og kylfum og brennt hann með sígarettu. 3.12.2014 15:13 „Helsta hættan sem steðjar að Íslandi í dag er ekki íslam heldur uppgangur fasískra afla“ Sigurður Hólm Gunnarsson hélt á laugardaginn erindi á málþingi Siðmenntar, Þurfum við að óttast íslam?, sem bar yfirskriftina "Trúfrelsi, veraldlegt samfélag og íslam“. 3.12.2014 14:44 Skorið niður hjá Brunavörnum Suðurnesja Bíll og yfirvinna tekin af yfirmönnum. 3.12.2014 14:28 Hart sótt að Framsókn vegna matarskatts Stjórnarandstaðan gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir að hafa lyppast niður í andstöðu sinni við hækkun matarskatts úr 7 prósentum í 11 prósent. Viðskipti með kvóta undanþegin VSK. 3.12.2014 13:58 Skúr með ómetanlegum listaverkum fauk um koll Óvíst er hvort nýjustu verk Ragnars Kjartanssonar eru óskemmd. 3.12.2014 13:40 Vilja draga til baka hækkanir á greiðslum sjúklinga Allir stjórnarandstöðuflokkar á Alþingi kynntu á blaðamannafundi í dag breytingartillögur á fjárlagafrumvarpinu. 3.12.2014 13:10 Ráðist á unga konu á Selfossi - lagði til hennar með eggvopni Konan var á göngu ásamt hundi þegar karlmaður réðist aftan að henni á göngustígnum og snéri henni við. 3.12.2014 12:13 Íslendingar búsettir erlendis mega ekki koma með tollfrjálsan varning Allt aðrar reglur gilda um þá en Íslendinga sem fara sem ferðamenn til útlanda. 3.12.2014 12:11 Þingkona Framsóknar tók með sér franska pylsu inn til landsins Á vef tollstjóra er sérstaklega tekið fram að óheimilt sé að flytja inn ósoðnar og reyktar pylsur til landsins. 3.12.2014 12:07 Sjá næstu 50 fréttir
Árásin í Grundarfirði: Mennirnir dæmdir í fjögurra ára fangelsi Reynir Þór Jónsson og Carsten Staffelde voru í Héraðsdómi Reykjaness í dag dæmdir í fjögurra ára fangelsi fyrir stórfellda líkamsárás í Grundarfirði í júlí. 4.12.2014 11:45
Góðverk eldri manns: „Það er frábært að vita af svona fólki í nágrenninu“ Eldri maður í Hafnarfirði auðveldaði öðrum lífið í morgun þegar hann mokaði snjó fyrir utan leikskóla óbeðinn. 4.12.2014 11:35
Borgarbúum gengið vel í snjónum Engin umferðarslys hafa verið tilkynnt til lögreglu það sem af er degi. 4.12.2014 11:23
Mótmæla aukinni álagningu olíufélaganna Neytendasamtökin segja lækkandi heimsmarkaðsverð á olíu ekki hafa skilað sér til neytenda. 4.12.2014 11:12
Endanleg ákvörðun um nýjan ráðherra tekin í gær Bjarni Benediktsson ræddi síðast í gær við Einar K. Guðfinnsson um skipan í ráðherraembætti. Um kvöldmatarleytið tilkynnti hann svo Ólöfu Nordal að hann hefði tekið endanlega ákvörðun. 4.12.2014 11:01
Eru egg slæm heilsu og hversu mikið má borða af þeim? "Þrjú egg á dag eru fullkomlega örugg fyrir heilbrigt fólk sem vill halda áfram að vera heilbrigt.“ 4.12.2014 10:35
Ólöf Nordal verður innanríkisráðherra Bjarni Benediktsson tilkynnti Ólöfu Nordal ákvörðun sína um kvöldmatarleytið í gær. 4.12.2014 10:18
Börnin í leikskólanum verða rólegri af því að iðka jóga Bæði kennarinn og börnin í leikskólanum Öskju hlakka til jógastundanna. Jóga og núvitund færð inn í leik- og grunnskóla Hjallastefnunnar með góðum árangri. Börnin biðja foreldrana um að iðka með sér jóga. 4.12.2014 10:00
Akurnesingar beðnir um að fara sparlega með heita vatnið Ítrekaðar bilanir á aðveituæð hitaveitunnar til Akraness, Deildartunguæðinni, ollu því að bærinn hefur verið heitavatnslaus frá því síðdegis í gær. 4.12.2014 09:32
Kristján Möller spáir fyrir um ráðherraskiptin Telur, eins og svo margir aðrir, að Einar K. Guðfinnsson muni taka við embætti innanríkisráðherra og að Ragnheiður Ríkharðsdóttir verði forseti Alþingis. 4.12.2014 09:13
„Tómas og hans teymi gáfust aldrei upp“ „Mér skilst að fáir hafi komið jafn slasaðir eins og ég inn á bráðamóttöku og lifað það af,“ segir Jón Gunnar Benjamínsson. 4.12.2014 08:04
Sátt yrði rofin um útsvarsgreiðslur Reykjavíkurborg telur að ef frumvarp um afnám lágmarksútsvars nái fram að ganga sé sátt rofin um fyrirkomulag Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. Skattgreiðendur Reykjavíkurborgar leggja mest til sjóðsins sem rennur til minni sveitarfélaga. 4.12.2014 08:00
Telur þörf á að skoða velferðarþjónustu borgarinnar „Við veitum hvorki nógu mikla né góða þjónustu nú þegar til aldraðra og fatlaðra.“ 4.12.2014 08:00
Fjórir tóku á móti Múrbrjótnum Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, afhenti Múrbrjóta Þroskahjálpar. 4.12.2014 08:00
Húnabjörg kom báti til bjargar Lítill fiskibátur fékk veiðarfærin í skrúfuna þegar hann var staddur norður af Skagaströnd í nótt. Við það stöðvaðist skrúfan og bátinn tók að reka. Skipstjórinn kallaði þá eftir aðstoð og var björgunarskip Landsbjargar, Húnabjörg, mönnuð og send út til móts við bátinn. 4.12.2014 07:58
Sveiflaði hamri á Barónsstíg Karlmaður í annarlegu ástandi tók að sveifla hamri á ögrandi hátt fyrir utan 10-11 verslunina við Barónsstíg um klukkan fimm í morgun. Kallað var á lögreglu,sem handtók hann og vistaði í fangageymslu áður en hann ynni nokkrum mein. 4.12.2014 07:57
Fátækt barna þrefaldast frá hruni Fátækt barna hefur aukist mest í þeim löndum sem urðu verst úti í efnahagshruninu 2008. Fátækt íslenskra barna fer úr 11 prósentum 2008 í 32 prósent 2012 samkvæmt tölum UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 4.12.2014 07:00
Lagarfljótsormurinn fastur á strandstað Veitingaferjan Lagarfljótsormurinn sem staðið hefur ónotuð á árbakkanum um árabil er ekki á leið í nýtt hlutverk sem rútubílstjóri ætlaði skipinu með því að gera það að veitingastað á Egilsstöðum. Skipulagsnefnd hafnar hugmyndinni. 4.12.2014 07:00
Greiða atkvæði um áframhald verkfalls Atkvæðagreiðsla stendur yfir meðal félagsmanna Læknafélags Íslands um áframhaldandi verkfallsaðgerðir. Litlar líkur eru taldar á að samið verði fyrir áramót. 4.12.2014 07:00
Virðum ekki skuldbindingar okkar Ísland er hvergi nærri því að vera leiðandi í málefnum hafsins – öfugt við fullyrðingar stjórnvalda. Ísland á ekki aðild að fjölmörgum alþjóðasamningum er varða mengun frá skipum og framfylgir ekki öðrum sem hafa verið staðfestir. Tilvísanir í íslen 4.12.2014 07:00
Rangt tengdir ljósleiðaraendar Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína í deilumáli Mílu og Gagnaveitu Reykjavíkur. 4.12.2014 07:00
24 fengið hæli á Íslandi Umsóknir 42 einstaklinga voru teknar til efnismeðferðar hjá Útlendingastofnun. 4.12.2014 07:00
Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun: Vakti manninn með munnmökum Héraðsdómur Reykjaness dæmdi mann í tveggja ára fangelsi í síðustu viku fyrir nauðgun en maðurinn var sakfelldur fyrir að hafa haft munnmök við sofandi mann. 3.12.2014 23:57
Einar vill ekkert segja "Þetta skýrist bara á morgun,“ segir Einar K. Guðfinnsson um hvort hann verði gerður ráðherra á morgun. 3.12.2014 22:20
Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var frá fötluðum einstaklingi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir ljósgrárri Hondu CR-V með skráningarnúmerið MZ-437, en bílnum var stolið frá Vogatungu í Kópavogi í síðustu viku, nánar tiltekið á tímabilinu frá fimmtudegi til laugardags. 3.12.2014 21:10
Vilja skilyrða fjárhagsaðstoð Sveitarfélög óttast nýja holskeflu fólks sem þarf bætur. 3.12.2014 19:39
Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Kaupverðið má ekki vera hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. 3.12.2014 19:36
Samgöngustofa á móti fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum Stofnunin segir tillögur umhverfis- og samgöngunefndar til þess fallnar að draga úr umferðaröryggi 3.12.2014 19:30
Telja óviðunandi að verið sé að dreifa röngum upplýsingum Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins gera alvarlega athugasemd við fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg um nýsamþykkta fjárhagsáætlun 2015. 3.12.2014 19:11
Harma ákvörðun borgarstjórnarmeirihlutans Stjórn Varðar – fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík harmar þá ákvörðun borgarstjórnarmeirihlutans að breyta deiliskipulagi Hlíðarendasvæðisins með þeim hætti að nú sé þar gert ráð fyrir brotthvarfi neyðarbrautar Reykjavíkurflugvallar. 3.12.2014 18:37
Kreppan reynt verulega á heilbrigðiskerfið í Evrópu Ný skýrsla OECD; Health at a Glance: Europe 2014, sem birt var í dag, sýnir að fjármálakreppa liðinna ára hafi reynt verulega á heilbrigðiskerfi margra þjóða og aukið ójöfnuð. 3.12.2014 17:59
Stjórnarandstaðan sameinuð um miklar breytingar á fjárlögum Stjórnarandstaðan leggur m.a. til að fallið verði frá hækkun gjalda á almenning upp á 1,9 milljarða í heilbrigðisþjónustunni. 400 milljónir í sóknaráætlun á landsbyggðinni. 3.12.2014 17:44
Sex mánaða fangelsi fyrir að fróa sér yfir sofandi konu Hérðsdómur Reykjaness dæmdi 28 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa lagst upp í rúm til konu, strokið utan- og innanvert lærið og rass og fróað sér á meðan. 3.12.2014 17:30
Einar K Guðfinnsson talinn líklegasti kandídatinn Ríkisráðsfundar verður haldinn á Bessastöðum á morgun og er fastlega búist við því að þá verði gengið frá ráðherraskiptum. 3.12.2014 16:13
„Brýnt að bregðast við grimmdarverkum ISIS“ Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra sótti í dag utanríkisráðherrafund sextíu ríkja í Brussel sem taka þátt alþjóðlegum aðgerðum gegn hryðjuverkasamtökunum ISIS í Írak og Sýrlandi. 3.12.2014 15:45
Mandarína er Kærleikskúla ársins 2014 Handhafar Kærleikskúlunnar í ár eru systurnar Snædís Rán og Áslaug Ýr Hjartardætur. 3.12.2014 15:40
Ákærðir fyrir að afklæða mann og halda honum nauðugum í Hlíðahverfi Grunaðir um að hafa hellt upp í hann þvottaefni, kýlt hann með hnúajárnum og kylfum og brennt hann með sígarettu. 3.12.2014 15:13
„Helsta hættan sem steðjar að Íslandi í dag er ekki íslam heldur uppgangur fasískra afla“ Sigurður Hólm Gunnarsson hélt á laugardaginn erindi á málþingi Siðmenntar, Þurfum við að óttast íslam?, sem bar yfirskriftina "Trúfrelsi, veraldlegt samfélag og íslam“. 3.12.2014 14:44
Hart sótt að Framsókn vegna matarskatts Stjórnarandstaðan gagnrýnir Framsóknarflokkinn fyrir að hafa lyppast niður í andstöðu sinni við hækkun matarskatts úr 7 prósentum í 11 prósent. Viðskipti með kvóta undanþegin VSK. 3.12.2014 13:58
Skúr með ómetanlegum listaverkum fauk um koll Óvíst er hvort nýjustu verk Ragnars Kjartanssonar eru óskemmd. 3.12.2014 13:40
Vilja draga til baka hækkanir á greiðslum sjúklinga Allir stjórnarandstöðuflokkar á Alþingi kynntu á blaðamannafundi í dag breytingartillögur á fjárlagafrumvarpinu. 3.12.2014 13:10
Ráðist á unga konu á Selfossi - lagði til hennar með eggvopni Konan var á göngu ásamt hundi þegar karlmaður réðist aftan að henni á göngustígnum og snéri henni við. 3.12.2014 12:13
Íslendingar búsettir erlendis mega ekki koma með tollfrjálsan varning Allt aðrar reglur gilda um þá en Íslendinga sem fara sem ferðamenn til útlanda. 3.12.2014 12:11
Þingkona Framsóknar tók með sér franska pylsu inn til landsins Á vef tollstjóra er sérstaklega tekið fram að óheimilt sé að flytja inn ósoðnar og reyktar pylsur til landsins. 3.12.2014 12:07