Fleiri fréttir

Sjálfboðaliðar mæta í skólana

Flestir grunnskólar landsins hafa nýtt sér boð Rauða krossins á Íslandi um kennslu í skyndihjálp. Rauði krossinn fagnar 90 ára afmæli sínu með áherslu á skyndihjálp.

Víða hálka

Veðurhorfur á landinu og færð á vegum.

Græða þarf upp yfir milljón hektara lands

Hagstætt veðurfar undanfarinna ára ræður því að jarðvegseyðingu er haldið í skefjum. Vinna við endurheimt gróðurlendis er hins vegar í mýflugumynd. Yfir milljón hektara lands utan hálendisins þarf að klæða að nýju.

Óljós tilgangur og engin rök

„Bæjarráð telur engin rök liggja til þess að íslenska ríkið kaupi upp jarðir í óljósum tilgangi,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs í umsögn þingsályktunartillögu Vinstri grænna um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum.

Mismunað í námi vegna fjárskorts

Föngum er mismunað hvað varðar lögbundinn rétt þeirra til náms eftir því hvar þeir afplána og niðurskurður í námsráðgjöf hefur slæm áhrif á árangur þeirra í námi.

Innihald rotþróa til uppgræðslu

Landgræðslan og sveitarfélagið Ölfus ætla í viðræður um að nota seyru úr rotþróm sumarbústaða og annarra mannabústaða til uppgræðslu lands. Erum að finna leiðir til að láta hringrásina virka, segir forseti bæjarstjórnar.

Flytja lögheimili og greiða lægri skatta

Skorradalshreppur leggur á lægsta útsvar á landinu. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að einstaklingar séu með lögheimili í hreppnum en búi á höfuðborgarsvæðinu og njóti þannig lægri skatta. Oddviti hreppsins segir muna um þetta ef launin eru há.

Frjáls félagasamtök eru á móti náttúrupassaleiðinni

Landvernd og 4x4 gagnrýna hugmyndir um náttúrupassa. Telja félögin að lög um frjálsa för ferðamanna um landið eigi að virða. "Að okkar mati kemur þetta ekki til greina,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4.

Póstbíll þjónustar Sandgerði

Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu í Sandgerði. Póstbíll mun þjónusta íbúa eftir áramót.

Íþróttahúsinu á Hellu lokað í tíu daga

„Við krossum bara fingur og vonum það besta, vonandi er dúkurinn ekki ónýtur“, segir Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Rangárþingi ytra en íþróttahúsinu á Hellu hefur verið lokað í tíu daga vegna mikils vatnsleka um helgina.

Draga úr hækkun bóta

Dregið verður úr hækkun örorku- og atvinnuleysisbóta á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. Breytingin á að spara um hálfan milljarð en formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að tillagan sé skelfileg og bitni helst á þeim sem verst standa í samfélaginu.

Lögregla leitar sófaeiganda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda sófa sem fannst á Vesturlandsvegi í Kollafirði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn.

Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir

Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða.

Sýnishornin bara afhent til skoðunar

Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að skattrannsóknarstjóra verði veittar 26 milljónir umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2015. Samkvæmt frumvarpinu átti að lækka framlög til embættisins um tæplega 40 milljónir.

Tveir snarpir við Bárðarbungu

Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð.

Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp

Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert.

Sjá næstu 50 fréttir