Fleiri fréttir Sjálfboðaliðar mæta í skólana Flestir grunnskólar landsins hafa nýtt sér boð Rauða krossins á Íslandi um kennslu í skyndihjálp. Rauði krossinn fagnar 90 ára afmæli sínu með áherslu á skyndihjálp. 3.12.2014 09:30 Stúdentar á Akureyri gagnrýna mismunun Segja fullyrðingu formanns fjárlaganefndar um að nú verði greitt með öllum nemendum ekki standast. 3.12.2014 09:12 Víða hálka Veðurhorfur á landinu og færð á vegum. 3.12.2014 07:41 Græða þarf upp yfir milljón hektara lands Hagstætt veðurfar undanfarinna ára ræður því að jarðvegseyðingu er haldið í skefjum. Vinna við endurheimt gróðurlendis er hins vegar í mýflugumynd. Yfir milljón hektara lands utan hálendisins þarf að klæða að nýju. 3.12.2014 07:00 Óljós tilgangur og engin rök „Bæjarráð telur engin rök liggja til þess að íslenska ríkið kaupi upp jarðir í óljósum tilgangi,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs í umsögn þingsályktunartillögu Vinstri grænna um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum. 3.12.2014 07:00 Mismunað í námi vegna fjárskorts Föngum er mismunað hvað varðar lögbundinn rétt þeirra til náms eftir því hvar þeir afplána og niðurskurður í námsráðgjöf hefur slæm áhrif á árangur þeirra í námi. 3.12.2014 07:00 Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi Samtök kvenna af erlendum uppruna segja mikilvægt að horfa á menntun innflytjenda sem auðlind sem þurfi að nýta 3.12.2014 07:00 Innihald rotþróa til uppgræðslu Landgræðslan og sveitarfélagið Ölfus ætla í viðræður um að nota seyru úr rotþróm sumarbústaða og annarra mannabústaða til uppgræðslu lands. Erum að finna leiðir til að láta hringrásina virka, segir forseti bæjarstjórnar. 3.12.2014 07:00 Flytja lögheimili og greiða lægri skatta Skorradalshreppur leggur á lægsta útsvar á landinu. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að einstaklingar séu með lögheimili í hreppnum en búi á höfuðborgarsvæðinu og njóti þannig lægri skatta. Oddviti hreppsins segir muna um þetta ef launin eru há. 3.12.2014 07:00 Frjáls félagasamtök eru á móti náttúrupassaleiðinni Landvernd og 4x4 gagnrýna hugmyndir um náttúrupassa. Telja félögin að lög um frjálsa för ferðamanna um landið eigi að virða. "Að okkar mati kemur þetta ekki til greina,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4. 3.12.2014 07:00 Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3.12.2014 07:00 Póstbíll þjónustar Sandgerði Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu í Sandgerði. Póstbíll mun þjónusta íbúa eftir áramót. 3.12.2014 07:00 Segja að tillagan lýsi ruddapólitík ríkisstjórnarinnar Vinstri grænna í Reykjavík sendu frá sér ályktun eftir félagsfund í kvöld. 2.12.2014 23:16 Færðu styrktarsjóði vegna ristilkrabbameins tvær og hálfa milljón Af frumkvæði Bláa naglans hefur verið stofnaður Styrktarsjóður vegna ristilkrabbameins hjá Landspítalasjóði. 2.12.2014 22:11 Bíll Bylgju notaður í innbrot: Gæti verið gjörónýtur Bylgja Dröfn Dal Magnúsdóttir varð fyrir því óláni um seinustu helgi að bílnum hennar var stolið. 2.12.2014 21:48 Námsgjöld leikskóla lækka í nýrri fjárhagsáætlun Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta borgarstjórnar var samþykkt í kvöld. 2.12.2014 21:44 Íþróttahúsinu á Hellu lokað í tíu daga „Við krossum bara fingur og vonum það besta, vonandi er dúkurinn ekki ónýtur“, segir Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Rangárþingi ytra en íþróttahúsinu á Hellu hefur verið lokað í tíu daga vegna mikils vatnsleka um helgina. 2.12.2014 21:00 Hart sótt að ráðherra vegna náttúrupassa Formaður Samfylkingarinnar vonar að þingflokkur Framsóknarflokksins stöðvi frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa. 2.12.2014 19:30 Höfum greitt 153 milljarða í vexti og vaxtabætur Ríkissjóður hefur greitt 153 milljarða í vexti og vaxtabætur til bjargar fjármálakerfinu vegna efnahagshrunsins. 2.12.2014 19:03 Draga úr hækkun bóta Dregið verður úr hækkun örorku- og atvinnuleysisbóta á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. Breytingin á að spara um hálfan milljarð en formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að tillagan sé skelfileg og bitni helst á þeim sem verst standa í samfélaginu. 2.12.2014 18:45 Segir mikilvægt að efla alþjóðlegt samráð Í dag funda utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um eftirfylgni leiðtogafundarins sem haldinn var í Wales í september sl. 2.12.2014 18:44 Þrumur og eldingar á Vesturlandi og Vestfjörðum Nokkrar eldingar hafa mælst á síðustu tímum og má búast við að þær haldi áfram fram eftir kvöldi. 2.12.2014 18:43 Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2.12.2014 18:25 „Þeir frömdu morð - sálarmorð“ Þuríður Anna Sigurðardóttir segir frá reynslu sinni i tilefni 16 daga átaks gegn kynferðislegu ofbeldi. 2.12.2014 17:45 Nýr bóksölulisti vikunnar: Elítan og almenningur á sitthvorri bylgjulengdinni Sláandi er að sjá hversu lítinn áhuga þeir sem kaupa bækur sýna bókum þeim sem tilnefndar voru í gær til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 2.12.2014 16:45 Stórskemmdu bíl lögreglumanns og rispuðu „svín“ á hann Í tilkynningu frá lögreglunni í Húsavík segir að fleiri orð hafi verið rispuð á bílinn "sem greinilega eru til þess ætluð að vega að honum og starfi hans sem lögreglumanns í samfélaginu Langanesbyggð.“ 2.12.2014 16:31 Nothæfisstuðull flugvallarins án „neyðarbrautarinnar“ 97 prósent Nýtt mat á nothæfi Reykjavíkurflugvallar birt. 2.12.2014 15:58 Ritstjóraskipti eftir að ekki var fjallað um kynferðisbrotamál Ekkert var fjallað um kynferðisbrotamál, sem dómur var kveðinn upp í nýlega, á vef Eyjafrétta og voru fjölmargir Eyjamenn ósáttir af þeim sökum. 2.12.2014 15:47 „Skjaldbakan hélt að myndavélin væri bragðgóð“ Íslendingur á ferðalagi lenti í einstakri lífreynslu við köfun. 2.12.2014 15:45 Vilja ekki banna krökkum á vespum að keyra hvar sem er Umhverfis- og samgöngunefnd þingsins leggur til að ákvæði í frumvarpi innanríkisráðherra sem takmarkar hvar keyra má létt bifhjól verði strikað út. 2.12.2014 15:26 Þrír rannsóknarhópar fá hvatningarstyrk Forstjóri Landspítala afhenti í dag þrjá fimm milljóna króna hvatningarstyrki úr Vísindasjóði Landspítala. 2.12.2014 15:26 Lögregla leitar sófaeiganda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda sófa sem fannst á Vesturlandsvegi í Kollafirði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn. 2.12.2014 15:14 Hvassviðri víðast hvar á landinu Varað við stormi á suðausturströndinni og annesjum norðvestantil. Hiti í kringum frostmark. 2.12.2014 14:57 Notaði leynilegan reikning verkmenntaskólans til að draga sér fé Konan játaði brotið skýlaust eftir að gengið var á hana. Hún dró sér 26 milljónir króna á nokkurra ára tímabili. 2.12.2014 14:51 Formaður múslíma segir fordómafulla kjána ekki svara verða Ibrahim Sverrir Agnarsson svarar Gústaf Níelssyni fullum hálsi. Bygging mosku hefst næsta sumar. 2.12.2014 14:28 Fjöldi dómara haldist óbreyttur vegna álags Dómurum í héraði var árið 2009 fjölgað um fimm, úr 38 í 43, vegna mikils álags á dómstólanna í kjölfar efnahagshrunsins. 2.12.2014 13:52 Óskar upplýsinga um málefni fanga Umboðsmaður Alþingis segir það taka langan tíma að svara erindum fanga. 2.12.2014 13:16 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2.12.2014 13:10 Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. 2.12.2014 12:48 Óla Ket skiltinu á Laugarvatni stolið Það voru dætur Ólafs, þær Ásrún og Katla Kristín og Börkur, kjörsonur hans, sem afhjúpuðu skiltið í fyrra. 2.12.2014 12:45 Sýnishornin bara afhent til skoðunar Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að skattrannsóknarstjóra verði veittar 26 milljónir umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2015. Samkvæmt frumvarpinu átti að lækka framlög til embættisins um tæplega 40 milljónir. 2.12.2014 12:00 Færri sem hafa eingöngu lokið grunnmenntun Á síðasta ári höfðu 45.400 manns á aldrinum 25-64 ára eingöngu lokið grunnmenntun, þ.e styttra námi en framhaldsskólastigi. 2.12.2014 11:28 Tveir snarpir við Bárðarbungu Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð. 2.12.2014 11:08 Annar hlýjasti nóvembermánuður síðan mælingar hófust í Reykjavík Austlægar áttir voru ríkjandi í nóvember og mjög milt, en hiti var talsvert yfir meðallagi á öllu landinu. 2.12.2014 10:51 Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert. 2.12.2014 10:14 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfboðaliðar mæta í skólana Flestir grunnskólar landsins hafa nýtt sér boð Rauða krossins á Íslandi um kennslu í skyndihjálp. Rauði krossinn fagnar 90 ára afmæli sínu með áherslu á skyndihjálp. 3.12.2014 09:30
Stúdentar á Akureyri gagnrýna mismunun Segja fullyrðingu formanns fjárlaganefndar um að nú verði greitt með öllum nemendum ekki standast. 3.12.2014 09:12
Græða þarf upp yfir milljón hektara lands Hagstætt veðurfar undanfarinna ára ræður því að jarðvegseyðingu er haldið í skefjum. Vinna við endurheimt gróðurlendis er hins vegar í mýflugumynd. Yfir milljón hektara lands utan hálendisins þarf að klæða að nýju. 3.12.2014 07:00
Óljós tilgangur og engin rök „Bæjarráð telur engin rök liggja til þess að íslenska ríkið kaupi upp jarðir í óljósum tilgangi,“ segir bæjarráð Fljótsdalshéraðs í umsögn þingsályktunartillögu Vinstri grænna um kaup ríkisins á Grímsstöðum á Fjöllum. 3.12.2014 07:00
Mismunað í námi vegna fjárskorts Föngum er mismunað hvað varðar lögbundinn rétt þeirra til náms eftir því hvar þeir afplána og niðurskurður í námsráðgjöf hefur slæm áhrif á árangur þeirra í námi. 3.12.2014 07:00
Skýra þarf reglur og skilyrði vegna mats á námi Samtök kvenna af erlendum uppruna segja mikilvægt að horfa á menntun innflytjenda sem auðlind sem þurfi að nýta 3.12.2014 07:00
Innihald rotþróa til uppgræðslu Landgræðslan og sveitarfélagið Ölfus ætla í viðræður um að nota seyru úr rotþróm sumarbústaða og annarra mannabústaða til uppgræðslu lands. Erum að finna leiðir til að láta hringrásina virka, segir forseti bæjarstjórnar. 3.12.2014 07:00
Flytja lögheimili og greiða lægri skatta Skorradalshreppur leggur á lægsta útsvar á landinu. Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að einstaklingar séu með lögheimili í hreppnum en búi á höfuðborgarsvæðinu og njóti þannig lægri skatta. Oddviti hreppsins segir muna um þetta ef launin eru há. 3.12.2014 07:00
Frjáls félagasamtök eru á móti náttúrupassaleiðinni Landvernd og 4x4 gagnrýna hugmyndir um náttúrupassa. Telja félögin að lög um frjálsa för ferðamanna um landið eigi að virða. "Að okkar mati kemur þetta ekki til greina,“ segir Sveinbjörn Halldórsson, formaður 4x4. 3.12.2014 07:00
Endurreisn Hótels Íslands næsta skref? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifaði um NASA og skipulagsmál við Austurvöll árið 2012. 3.12.2014 07:00
Póstbíll þjónustar Sandgerði Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt beiðni Íslandspósts um að loka póstafgreiðslu í Sandgerði. Póstbíll mun þjónusta íbúa eftir áramót. 3.12.2014 07:00
Segja að tillagan lýsi ruddapólitík ríkisstjórnarinnar Vinstri grænna í Reykjavík sendu frá sér ályktun eftir félagsfund í kvöld. 2.12.2014 23:16
Færðu styrktarsjóði vegna ristilkrabbameins tvær og hálfa milljón Af frumkvæði Bláa naglans hefur verið stofnaður Styrktarsjóður vegna ristilkrabbameins hjá Landspítalasjóði. 2.12.2014 22:11
Bíll Bylgju notaður í innbrot: Gæti verið gjörónýtur Bylgja Dröfn Dal Magnúsdóttir varð fyrir því óláni um seinustu helgi að bílnum hennar var stolið. 2.12.2014 21:48
Námsgjöld leikskóla lækka í nýrri fjárhagsáætlun Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta borgarstjórnar var samþykkt í kvöld. 2.12.2014 21:44
Íþróttahúsinu á Hellu lokað í tíu daga „Við krossum bara fingur og vonum það besta, vonandi er dúkurinn ekki ónýtur“, segir Heimir Hafsteinsson, umsjónarmaður fasteigna hjá Rangárþingi ytra en íþróttahúsinu á Hellu hefur verið lokað í tíu daga vegna mikils vatnsleka um helgina. 2.12.2014 21:00
Hart sótt að ráðherra vegna náttúrupassa Formaður Samfylkingarinnar vonar að þingflokkur Framsóknarflokksins stöðvi frumvarp iðnaðar- og viðskiptaráðherra um náttúrupassa. 2.12.2014 19:30
Höfum greitt 153 milljarða í vexti og vaxtabætur Ríkissjóður hefur greitt 153 milljarða í vexti og vaxtabætur til bjargar fjármálakerfinu vegna efnahagshrunsins. 2.12.2014 19:03
Draga úr hækkun bóta Dregið verður úr hækkun örorku- og atvinnuleysisbóta á næsta ári samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþingis. Breytingin á að spara um hálfan milljarð en formaður Öryrkjabandalags Íslands segir að tillagan sé skelfileg og bitni helst á þeim sem verst standa í samfélaginu. 2.12.2014 18:45
Segir mikilvægt að efla alþjóðlegt samráð Í dag funda utanríkisráðherrar Atlantshafsbandalagsins um eftirfylgni leiðtogafundarins sem haldinn var í Wales í september sl. 2.12.2014 18:44
Þrumur og eldingar á Vesturlandi og Vestfjörðum Nokkrar eldingar hafa mælst á síðustu tímum og má búast við að þær haldi áfram fram eftir kvöldi. 2.12.2014 18:43
Forsætisráðherra friðlýsir tónleikasalinn á NASA – vonar að þar verði áfram tónleikar Forsætisráðherra hefur friðlýst samkomusalinn í Nasa og má því ekki hrófla við upprunalegum innréttingum, innviðum eða skipulagi á rými salarins eins og hann er í dag. 2.12.2014 18:25
„Þeir frömdu morð - sálarmorð“ Þuríður Anna Sigurðardóttir segir frá reynslu sinni i tilefni 16 daga átaks gegn kynferðislegu ofbeldi. 2.12.2014 17:45
Nýr bóksölulisti vikunnar: Elítan og almenningur á sitthvorri bylgjulengdinni Sláandi er að sjá hversu lítinn áhuga þeir sem kaupa bækur sýna bókum þeim sem tilnefndar voru í gær til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. 2.12.2014 16:45
Stórskemmdu bíl lögreglumanns og rispuðu „svín“ á hann Í tilkynningu frá lögreglunni í Húsavík segir að fleiri orð hafi verið rispuð á bílinn "sem greinilega eru til þess ætluð að vega að honum og starfi hans sem lögreglumanns í samfélaginu Langanesbyggð.“ 2.12.2014 16:31
Nothæfisstuðull flugvallarins án „neyðarbrautarinnar“ 97 prósent Nýtt mat á nothæfi Reykjavíkurflugvallar birt. 2.12.2014 15:58
Ritstjóraskipti eftir að ekki var fjallað um kynferðisbrotamál Ekkert var fjallað um kynferðisbrotamál, sem dómur var kveðinn upp í nýlega, á vef Eyjafrétta og voru fjölmargir Eyjamenn ósáttir af þeim sökum. 2.12.2014 15:47
„Skjaldbakan hélt að myndavélin væri bragðgóð“ Íslendingur á ferðalagi lenti í einstakri lífreynslu við köfun. 2.12.2014 15:45
Vilja ekki banna krökkum á vespum að keyra hvar sem er Umhverfis- og samgöngunefnd þingsins leggur til að ákvæði í frumvarpi innanríkisráðherra sem takmarkar hvar keyra má létt bifhjól verði strikað út. 2.12.2014 15:26
Þrír rannsóknarhópar fá hvatningarstyrk Forstjóri Landspítala afhenti í dag þrjá fimm milljóna króna hvatningarstyrki úr Vísindasjóði Landspítala. 2.12.2014 15:26
Lögregla leitar sófaeiganda Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú eiganda sófa sem fannst á Vesturlandsvegi í Kollafirði þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn. 2.12.2014 15:14
Hvassviðri víðast hvar á landinu Varað við stormi á suðausturströndinni og annesjum norðvestantil. Hiti í kringum frostmark. 2.12.2014 14:57
Notaði leynilegan reikning verkmenntaskólans til að draga sér fé Konan játaði brotið skýlaust eftir að gengið var á hana. Hún dró sér 26 milljónir króna á nokkurra ára tímabili. 2.12.2014 14:51
Formaður múslíma segir fordómafulla kjána ekki svara verða Ibrahim Sverrir Agnarsson svarar Gústaf Níelssyni fullum hálsi. Bygging mosku hefst næsta sumar. 2.12.2014 14:28
Fjöldi dómara haldist óbreyttur vegna álags Dómurum í héraði var árið 2009 fjölgað um fimm, úr 38 í 43, vegna mikils álags á dómstólanna í kjölfar efnahagshrunsins. 2.12.2014 13:52
Óskar upplýsinga um málefni fanga Umboðsmaður Alþingis segir það taka langan tíma að svara erindum fanga. 2.12.2014 13:16
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2.12.2014 13:10
Krafa blaðamanns í vændiskaupamáli tekin fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur er gert að taka fyrir kröfu Ingimars Karls Helgasonar blaðamanns og ritstjóra Reykjavíkur vikublaðs um opið þinghald í vændiskaupamálinu svokallaða. 2.12.2014 12:48
Óla Ket skiltinu á Laugarvatni stolið Það voru dætur Ólafs, þær Ásrún og Katla Kristín og Börkur, kjörsonur hans, sem afhjúpuðu skiltið í fyrra. 2.12.2014 12:45
Sýnishornin bara afhent til skoðunar Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að skattrannsóknarstjóra verði veittar 26 milljónir umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu fyrir 2015. Samkvæmt frumvarpinu átti að lækka framlög til embættisins um tæplega 40 milljónir. 2.12.2014 12:00
Færri sem hafa eingöngu lokið grunnmenntun Á síðasta ári höfðu 45.400 manns á aldrinum 25-64 ára eingöngu lokið grunnmenntun, þ.e styttra námi en framhaldsskólastigi. 2.12.2014 11:28
Tveir snarpir við Bárðarbungu Gasmengun frá gosinu í Holuhrauni leggur til norðvesturs í dag, eða frá Þistilfirði og niður í Seyðisfjörð. 2.12.2014 11:08
Annar hlýjasti nóvembermánuður síðan mælingar hófust í Reykjavík Austlægar áttir voru ríkjandi í nóvember og mjög milt, en hiti var talsvert yfir meðallagi á öllu landinu. 2.12.2014 10:51
Ráðherrakapall Bjarna gengur illa upp Formaður Sjálfstæðisflokksins glímir nú við þá vandasömu þraut að stilla upp ráðherraliði sínu – sem er hægara sagt en gert. 2.12.2014 10:14