Skattrannsóknarstjóri má kaupa gögn um Íslendinga í skattaskjólum Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 3. desember 2014 19:36 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til að kaupa gögn um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum, ef hann telji að gögnin nýtist embættinu. Þetta er þó háð því skilyrði að kaupverðið verði ekki hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. Ráðuneytið er reiðubúið að tryggja þær fjárheimildir sem nauðsynlegar eru til að ráðast í öflun umræddra gagna, með eðlilegum fyrirvörum um samráð áður en til skuldbindinga er gengið. Bjarni Benediktsson segist í viðtali við Stöð 2 ekki hafa upplýsingar um seljendur upplýsinganna né kaupverðið. Þau samskipti séu á hendi Skattrannsóknarstjóra. Það hafi þó komið fram að það sé greiðslan verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Bjarni hefur einnig skipað starfshóp til að kanna hvort setja eigi svokölluð amnesty-ákvæði í íslensk skattalög. Slík ákvæði hafi verið sett tímabundið í lög og samið um að menn sleppi við refsingu geri þeir sín mál upp, aftur í tímann. Það sé erfitt að meta árangurinn fyrirfram en það sé þess virði að kanna hvort ekki eigi að feta sömu slóð. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og skattanefndar fagnar þessari ákvörðun. Hann segir að miðað við árangur nágrannaþjóðanna megi gera ráð fyrir að um fimm til fimmtán milljarðar geti skilað sér í svona átaki. Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gefið skattrannsóknarstjóra heimild til að kaupa gögn um aflandsfélög Íslendinga í skattaskjólum, ef hann telji að gögnin nýtist embættinu. Þetta er þó háð því skilyrði að kaupverðið verði ekki hærra en tiltekið hlutfall þeirra fjármuna sem tekst að endurheimta með þessum hætti. Ráðuneytið er reiðubúið að tryggja þær fjárheimildir sem nauðsynlegar eru til að ráðast í öflun umræddra gagna, með eðlilegum fyrirvörum um samráð áður en til skuldbindinga er gengið. Bjarni Benediktsson segist í viðtali við Stöð 2 ekki hafa upplýsingar um seljendur upplýsinganna né kaupverðið. Þau samskipti séu á hendi Skattrannsóknarstjóra. Það hafi þó komið fram að það sé greiðslan verði ekki innt að hendi fyrir upplýsingar nema þær leiði til aukinnar skattheimtu. Bjarni hefur einnig skipað starfshóp til að kanna hvort setja eigi svokölluð amnesty-ákvæði í íslensk skattalög. Slík ákvæði hafi verið sett tímabundið í lög og samið um að menn sleppi við refsingu geri þeir sín mál upp, aftur í tímann. Það sé erfitt að meta árangurinn fyrirfram en það sé þess virði að kanna hvort ekki eigi að feta sömu slóð. Frosti Sigurjónsson formaður efnahags- og skattanefndar fagnar þessari ákvörðun. Hann segir að miðað við árangur nágrannaþjóðanna megi gera ráð fyrir að um fimm til fimmtán milljarðar geti skilað sér í svona átaki.
Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira